Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 48

Stundin - 01.08.1940, Blaðsíða 48
STUNDIN Gen. Adrian Carlon de Wiart, var stjómandi í liði Breta í Mið-Noregi í vor, þó að hnn sé bæði einhentur og eineygðUr eftir áföll í síð- ustu heimsstyrjöld. Hann er belgiskur að ætt, stundaði nám í Oxford og var sæmdur V.ctoriu-krossinum, er hann hafði særst 8 sinnum hættu- Iega í heimsstyrjöldinni. HVORT SIGRAR — HIMININN EÐA HAFIÐ? •'ramhald af bls. 33. l’að er almennt viðurkennt, og þaö jafn- vel af ÞjóSverjum sjálfum, aS herstyrkur 'reirra í ofansjávarhernaSi standi aS baki hinum brezka, en ÞjóSverjar halda því aflur á móli fram, aS loft- og sjóherstyrk- ur þeirra, sé meiri en Breta, og þaS tryggi þeim lokasigurinn. En þaS er spurningin? Er þaS víst, aS sá lofther, sem ÞjóS- verjar kunna aS hafa umfram Breta sé þeim giftudrýgri til sigurvona, heldur en hinn óvéfengjanlegi styrkur Breta á haf- inu umfram ÞjóSverja? Þetta er fróSleiksrík og spennandi spurning fyrir hernaSarsérfræSinga nú- límans, en fyrir almenningi um allan heim er þaS áleitin, alvöruþrungin spurn- ing. ÞaS kostar án efa milljónir manns- lífa aS fá svariö, og fjölda milljóna manna mun finnast aS mjög skipti í tvö horn um heill og liamingju þeirra, á hvorn veg þaS svar verSur. KERIÐ GYLLTA Framhald af bls. 42. — Getiö þér — — getiö þér sell mér glerlím? sagSi liann, og það var annai’leg- ur skjálfti í röddinni. — Því miSur, sagöi ég. Þér skuluÖ reyna aS spyrja um þaS hjá Símonsen hérna á horninu. Ólafur Jóh. Sigurösson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.