Stundin - 01.08.1940, Page 48

Stundin - 01.08.1940, Page 48
STUNDIN Gen. Adrian Carlon de Wiart, var stjómandi í liði Breta í Mið-Noregi í vor, þó að hnn sé bæði einhentur og eineygðUr eftir áföll í síð- ustu heimsstyrjöld. Hann er belgiskur að ætt, stundaði nám í Oxford og var sæmdur V.ctoriu-krossinum, er hann hafði særst 8 sinnum hættu- Iega í heimsstyrjöldinni. HVORT SIGRAR — HIMININN EÐA HAFIÐ? •'ramhald af bls. 33. l’að er almennt viðurkennt, og þaö jafn- vel af ÞjóSverjum sjálfum, aS herstyrkur 'reirra í ofansjávarhernaSi standi aS baki hinum brezka, en ÞjóSverjar halda því aflur á móli fram, aS loft- og sjóherstyrk- ur þeirra, sé meiri en Breta, og þaS tryggi þeim lokasigurinn. En þaS er spurningin? Er þaS víst, aS sá lofther, sem ÞjóS- verjar kunna aS hafa umfram Breta sé þeim giftudrýgri til sigurvona, heldur en hinn óvéfengjanlegi styrkur Breta á haf- inu umfram ÞjóSverja? Þetta er fróSleiksrík og spennandi spurning fyrir hernaSarsérfræSinga nú- límans, en fyrir almenningi um allan heim er þaS áleitin, alvöruþrungin spurn- ing. ÞaS kostar án efa milljónir manns- lífa aS fá svariö, og fjölda milljóna manna mun finnast aS mjög skipti í tvö horn um heill og liamingju þeirra, á hvorn veg þaS svar verSur. KERIÐ GYLLTA Framhald af bls. 42. — Getiö þér — — getiö þér sell mér glerlím? sagSi liann, og það var annai’leg- ur skjálfti í röddinni. — Því miSur, sagöi ég. Þér skuluÖ reyna aS spyrja um þaS hjá Símonsen hérna á horninu. Ólafur Jóh. Sigurösson.

x

Stundin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.