Stundin - 01.08.1940, Side 15

Stundin - 01.08.1940, Side 15
STUNDIN 15 GÖTUHREINSARI OG BISKUP Fyrir 20 árum var maður þessi götuhreinsari í New York. Hann heitir ' Eustachio Paolicelli. Árin hafa mjög breytt viðhorfi hans til lífsins því nú er hann biskup italska protestanta kirkjusambands- ins í Ameríku, en í samband- inu eru fjögur hundruð kirkj- ur. En þrátt fyrir hækkandi sól og vaxandi gengi hins eld- heita trúmanns kemur það ekki sjaldan fyrir, að biskup- inn bregður sér úr kuflinum og vinnur daglangt með göml- um starfsbræðrum sínum við að sópa göturnar í Brooklyn. Sumir hafa hann grunaðan um að starfa þannig sem leyni lögreglumaður. Þetta er Samuel Harden Church framkvæmdastjóri Carnegi-stofnanna í U. S. A. Hann lagði í vetur eina millj. dollara til höfuðs Adolf Hitl- er leiðtoga Þjóðverja, en höf- uðsféð var veitt með því skil- yrði að búið væri a ráða Hitl- er af dögum fyrir 1. maí þessa árs. En þar sem Hitler er enn í fullu fjöri hefur nú gefand- inn aftur eignazt sína milljón dollara og er nú að hugsa um að nota hana til þess að keppa um borgarstjóraembættið í P’ttsburg á hausti komanda!! Þótt höfuð og bolur liins egypzka Svinx sé hlaðið úr blá- grýti, þá eru framlappirnar gerðar úr höggnum múrsteini. Af hverjum tíu ræktuðu kornöxum neyta menn og skepnur ekki nema f jögra. Hinn hlutinn er notaður til margskonar iðn- aðar, svo sem vefnaðarvöruvinnslu, málningar- og litarefna, vínyrkju o. fl. | Ekkert er jafn gott til að fægja kristal- eða glervörur eins og sítrónur. En til hvers er að minnast á notagildi sítr- óna í þessu landi. ... ?? GAF EINA MILLJÓN DOLL- ARA TIL HÖFUÐS HITLER

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.