Stundin - 01.08.1940, Síða 40

Stundin - 01.08.1940, Síða 40
40 STUNDIN þaS kom lotningarfullur furSusvipur á andlitið, eins og þegar börnum er sýnt eilthvert fallegt leikfang. Og samt var þelta aðeins ómerkilegt ker úr leirblöndu. meS gylltum röndum, og útflúri, en gyll- ingin í röndunum var svikin. Er mikiS til af svona? spurSi hann og þuklaSi á kerinu meS óhreinum fing- urgómunum. — Nei, laug ég hiklaust. ViS eigum bara tvö eftir af þessari gerS. — Er keypt, hm.... Er keypt mikiS svona? — Já, laug ég aftur. F>au hafa selzt á- gætlega. Hann hætti aS þukla á kerinu, en hafSi ekki augun af því, hann saug upp í nef- iS og beit sig í varirnar: — HvaS, liérna — Prjátíu og fimm krónur, sagSi ég. sko.... IlvaS kostar svona? — Einmilt þaS, sagSi hann og hélt á- fram eftir stutta þögn: VerSiS þér bún- ir aS selja þaS eftir viku? — I’aS býst ég viS, sagSi ég til aS hefna mín á honum. -— Þér viIjiS víst ekki taka þaS frá fyr- ir mig? spurSi hann auSmjúkur. Ég sæki þaS eftir viku. — Ja, þaS veit ég ekki. KomiS þér á- reiSanlega aS sækja þaS eftir viku? .Tá, áreiSanlega, sagSi hann. — Jæja, viS getum reynt þaS, sagSi ég. — ViljiS þér ekki skrifa, hm, — skrifa nafniS? Skárri er þaS nú ræskingarnar, hugsaSi ég og þreif blýant og bréfsnepil. Ég skrif- aSi nafniS hans til málamynda, hann sagSist heita Jón Pétursson eSa Pétur Jónsson, ég man ekki hvort heldur, enda skiptir þaS engu máli. Ég var ekki í minnsta vafa um aS máSurinn hefSi ætl- aS sér aS stela einhverju, en gugnaS á því. Spurningarnar og vafstriS um skrautker- iS var einungis loddaraleikur, til þess aS slá ryki framan í mig. Og svo lét hann mig skrifa tilbúiS nafn í þokkabót; ekki vantaSi ósvifnina! — Pakka ySur fyrir, sagSi hann og lyfti rennblautri frollunni. — Pér komiS aftur eftir viku, sagSi ég glottandi. — Já, eftir viku, samþykkti hann. Ver- iS þér nú sælir. Eg hefSi vafalaust gleymt þessum kyn- lega náunga um leiS og hann var horf- inn út úr dyrunum, ef spádómurinn um úrin hefði reynst réttur. En mér fannst hálívegis, að ég hefði beðið ósigur fyrir hoiium. Hann hafði valdiS mér álits- hnekki í sjálfs mín augum. Hann hafSi brotiS skarS í rambyggilegt vígi, sem ég var búinn aS dytta áS í tvö ár innan um gull og silfur. Ég var ekki framar eins öruggur í ályktunum mínum um viS- skiptavinina. Ég gerSi ýmsar skyssur. Ég var ýmist of fljótur á mér eSa of seinn. Og ég hét því meS sjálfum mér aS ná mér niSri á Jóni Péturssyni, ef fundum okkar bæú aftur saman. — En ekki höfSu margir dagar liSiS, þegar allt komst í gamla. horfiS: Pessi ætlar aS fá armbands- úr. Rétt. Pessi ætlar aS fá silfurspón. Rélt. Pessi æ.tlar aS fá steinhring. Alveg rétt. — Ég var aftur í essinu mínu og mundi ekki eftir skrautkersmanninum, enda hafSi ég komist aS þeirri niSurstöSu, að hann myndi forSast aS láta sjá sig aft- ur. En hvaS skeSur? Ilver laumast inn í verzlunina i Ijósaskiplunum og hiSur sig- inaxla og tötralegur á bak viS konu, sem ég er að afgreiSa? PaS er enginn annar en þessi Jón Pétursson eða Pétur Jóns- son. Hann beiS þarna hljóður og ánaleg- ur, eins og hann vildi gera sem minnst úr sér, mjakaSist síSan aS búðarhorSinu. þegar ég hafði lokiS viS aS afgreiSa kon- una, og ýtti viS húfunni. — Gott kvöld, sagSi hann, studdi hend- inni á glerplötuna og kyngdi munnvatn- inu. — HvaS var þaS? spurSi ég. Hann ræskti sig og starSi upp í hillurn- ar: — Ég kom hérna sko um daginn. sagSi hann. — KomuS þér hingaS um daginn, leiS- rétti ég og þóttist ekkert muna. — Já, ég kom hingaS um daginn. PaS var víSvíkjandi þessu þarna, — hann snéri sér á hæl og benti út i sýningar- gluggann. — Nú, sagði ég. Pér eruS kominn til aS sækja keriS?

x

Stundin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.