Stundin - 01.08.1940, Síða 9
S TUNDIN
9
Muggur makalausL
V O í ,.. j.( '4v-' |W
“Copy 1940, King Fcaturcs Syndic^te, Inc., World rights rcscrvcd.
Muggur: — Það var svellandi að sjá þig slá
boltann í morgun, Elsa mín. Eg vona bara að
þú farir vel meða þig, svo þér skáni fljótlega í
handleggnum þínum!
CTTugg'
Elsa: — Þakka þér kær-
lega fyrir! Eg hef reynt að
hlífa honum síðan ég þvoði
þvottinn fyrir mömmu.
i.'m ■■
Muggur: — Hefurðu ekki verið
a® einhverju öðni bjástri Elsa
mín?
Elsa: — Jú, ég hjálpaði Stubbu
gömlu greyinu, til að þvo gólfið
og strjúka af gluggunum hennar.
Muggur: — Og það kallar þú
að hlífa þér?
Elsa: Nei, en þegar ég er bú-
in að fægja bílinn fyrir húsbónd-
ann, þá hef ég hugsað mér að
gera ekki meira í dag.
AÐ VESTAN
Fyrir 87 árum var stofnað
sjúkrahús fyrir konur og
börn. Sjúkrahúsið stofnaði
dr. Elisabet Blacwell, er var
fyrsti kvenlæknir Ameríku. Á
þessu sjúkrahúsi hafa aldrei
verið aðrir læknar en konur.
Árið 1939 voru seldir í
Karpon Springs í Florida 682
pund af svömpum og fengust
fyrir þá 1,035,554 dollarar.
Ein er sú tegund stórvið-
skipta sem fer fram á mjög
einfaldan hátt. Það er dem-
antaverzlunin. Hvergi í heim-
inum er til demantakauphöli.
Það er alvanalegt að menn
sitji yfir kaffibollum eða te-
bollum sínum í Hatten Gard-
en í London, sem er miðstöð
allra demantaviðlskipta, og
spjalli um verð steinanna,
sem liggja innanum brauð-
molana á borðunum