Stundin - 01.08.1940, Page 24

Stundin - 01.08.1940, Page 24
24 STUNDIN — M segir mér það samt, sagði hún áfjáð. HI — I’á er þaS ekki lengur einkamál. Nei ég get ekki sagt þér það. — Jú, því ekki? baS hún. Bara af því, aS minnsta lcosti alls ekki núna. — Jæja, heldurðu ekki; bara i'yrsta stafinn í nafninu hennar. — Nú, en þá er ég líka búinn aS ljósta upp leyndarmálinu, andæfði ég. — Nei, ég skal ekki segja einum ein- asta manni þetta. YiS erum vinir, ekki satt? — Jú, vissulega. — T5á segirSu mér í þaS minnsta hvar hún á heima, hélt hún áfram. — Ja—a,. . ég veit ekki hvort ég á aS vera aS þvi, sagSi ég og var nú ekki eins ákveSinn og áSur. Mér ilaug í hug að ef til vill sleppti ég hér mjög góSu tækifæri til að gera játningu mina fyrir henni, en mig skorli kjark, þótt ég væri í litlum vafa um úrslitin. En sennilega hefur hún fundiS a Shún var i þann veg aS yfirvinna þagmælsku mína og lokka mig til aS segja frá mínu eina, skáldlega leyndar- máli, því nú sagði hún ennfremur: - í Reykjavík vænti ég? - Já....' — Máske einhvers staðar hér á næstu grösum. - Já. .. . En nú þagnaSi ungfrú Jóhanna skyndi- lega; óvæntum grun sló niSur í hugskot hennar, en þá hélt ég áfram til aS útiloka allan misskilning. — Hún átli heima í herberginu hérna til vinstri síSastliSinn vetur, í sumar hef- ur hún veriS í sveit. En þaS var eins og þessi vilneskja væri ungfrú Jóhönnu ekki næg. Nú fyrst, virt- ist hún verSa alvarlega forvitin. — HefurSu þekkt hana lengi? spurði hún og mér fannst kenna lævísi í rödd- inni. — Já, eiginlega þekkti ég hana ekki mikiS. — HeldurSu aS hún elski þig? spurði u.npfrú Jóhanna ennfremur og gleymdi venjulegri kurteisi fyrir áfergjunni í aS vita meira. — Já, þaS liugsa ég; annars kemur það engum viS, þetta er einkamál, sagSi ég og reyndi aS beiskja röddina lil aS binda enda á þetla leiSinlega samtal. Unglrú .Tó- hanna kipplist viS, þegar ég svaraði svona, og í fyrstu hélt ég, aS hún væri móSguS. — FyrirgefSu forvitnina, sagSi hún og bætti svo viS: — Eú ert svo gáfaSur, að þú skilur þella allt, maður er alltaf svo sólginn í ástarsögur. Svo hló hún vin- gjarnlega, því hún var sannarlega hrædd um aS hafa meS forvitni sinni fyrirgert vináttu minni. Og ég brosti á móti, því ég vildi gjarna vera vinur hennar áfram. EINN dag um hausliS kom ungfrú Helga úr sveitinni. Hún var sól- brennd og einarðari í orSum og fram- göngu en fyrr. ÚtiloTtiS og sólskiniS höfSu stælt líkama hennar og vilja. ITún var hraustlegri í útliti en áður og leit bjartári augum á framtíSina. — Eg rakaSi heilmikiS, fólkiS var sleinhissa á, hvað ég gat, sagSi hún. Sveitafólk heldur alltaf, aS stelpur úr kaupstaS séu gjörómögulegar viS sveita- störf, en samt er þella flest allra bezta fólk. En þaS gelur bara ekki skiliS, aS viS Reykjavíkurdömurnar erum margar hverjar fnlll eins duglegar og stelpur, sem alasl upp í sveit. þannig lél hún dæluna ganga, og ég hlustaSi á. Svo hélt hún áfram: — Eg fór á tvö böll, maSur: annars eru afarsjaldan böll i sveitinni (eins og ég vissi þaS ekki) og þaS voru nú meiri Ijöllin, maSur. Eg reiS skjóttri meri báS- ar leiSir, og þú getur trúaS því, aS ég var orSinn helsærS á sitjandanum, þegar ég loksins kom heim um kvöldiS. Og balliS, guS minn góður, þaS var hrein skelfing. þarna sal spilarinn á kassa og hafSi tvö- falda harmoníku í höndunum og þaS var nú músík, slíkt og þvílikt. Og herrarnir dönsuSu í gúmmístgvélum og voru ó- hreinir um hendurnar, og svo þegar allt

x

Stundin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.