Stundin - 01.08.1940, Page 46

Stundin - 01.08.1940, Page 46
46 S 1 UNDIN Jay Pierrepont Moffat, hinn nýskipaði sendiherra Banda- j>rlj þessa er verið að reisa á 1 andamærum Kanada og Banda ríkjanna í Kanada. ríkjanna. Verður hún lengsta brú í heimi, boginn 320 metrar James K. Penfield, fyrsti con- súll Bandarkjanna í Græn- landi. Hann tók við embætti sínu um miðjan maí síðastlið- inn og var sérstakt herskip sent með hann frá New York til Julianehaab, en þar hefur hann að setur sitt. Þegar þess var getið í amerískum blöð- um, að stjórnin ætlaði að senda konsúl til Grænlands var ekki dregin dul á það, að sú ráðstöfun væri gerð til að gæta hagsmuna Bandaríkj- anna hvað snerti hemaðar- lega aðstöðu Grænlands i yf- irstandandi styrjöld. Orustuskipið Washington, sem er fyrsta herskipið, sem Banda- ríkin hafa látið smíða í nítján ár, er 35 þúsund tonn að stærð. Myndin er tekin þegar skipið rann af stokkunum úr herskipa- smíðastöðinni í Philadelphia fyrir skömmu.

x

Stundin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.