Stundin - 01.08.1940, Síða 23
S T U N D IN
23
frá hugarsmíSum þeim, er ég haföi sökkt
mér riiSur í úl lrá lestrinum, við þaö aö
barið var hæversklega á dyrnar.
— Iíom inn! sagöi ég eftir stundar-
korn. Á sama augnabliki birlist unga
stúlkan i dyrunum og andlit hennar ljóm-
aSi af kálínu.
— Gott kveld, herra, sagði hún.
— Góöa kveldiS ungfrú.
— Mig langar lil aS biSja herrann hón-
ar.
— Svo-o; má ég heyra.
baÖ var glettnisblær 1 svip hennar og
kankvís hreimur í röddinni. Hvort-
tveggja virtist vera henni eðlilegt og fór
henni einkar vel.
— Gamla konan, sem býr hérna hinu
megin viS ganginn sagöi mér, aS þér ætt-
uö bækur. Nú sé ég aS þetta er satt, sagSi
ungfrú Jóhanna og lét augun hvarfla til
bókahillunnar á veggnum, þar sem
nokkrum óbundnum bókum var raSaS
hliS viS hliS meS nákvæmni og smekkvísi
cigandans.
— FyrirgefiS forvitni mina, hélt ung-
frúin áfram, en eigiS þér „KvennagulliS”
eflir Rafael Sabatine?
— Já, svaraSi ég og fann um leiS til
hreykni yfir aS geta svaraS þessari
spurningu játandi.
— Hvað munduS þér segja ef ég bæSi
ySur um að lána mér hana? spurði ung-
frú Jóhanna svo.
— Eg mundi svara játandi.
— Þakka yöur kærlega, en hvaS þér
eruS góður að vilja gera þetla fyrir mig.
Ójá, — sei, sei — víst er ég þaS, en
viljiS þér fá bókina núna? sagSi ég.
— Jú, þakka ySur fyrir; mér þykir
bara fyrir því að hafa gert yður ónæði.
— Já, auÖvitaS, segi ég og reyni að
vera léttur í skapi. Svo fer ég aS svipast
um eftir bókinni. Loks finn ég bana og. .
— Gjöriö svo vel, ungfrú.
— Þakk fyrir, berra og fyrirgefiS ó-
næSiö. GóSa nótl. Hún hneigSi sig litillega
og fór. Og í sama bili varS allt autt og
tómlcgt í kringum mig og einveran tók
huga minn faslari tökum en fyrr og ég
fann aS hún var mér ekki aS skapi. Eg
varS aS segja skiliö viS hana, en á livern
hátt?
Ójú, ég vissi það reyndar. .. .
***
Dagarnir liðu.
Vikurnar liðu.
Og sumariS leiö óaflátanlega. HaustiS
nálgaSist smátt og smátt; sendiboSi þess
var rökkriö, sem fól í sér lieilar óskiljan-
legar álfur — álfur dauSa og tortíming-
ar? Fyrr og fyrr nálgaSist þaS á degi
bverjum.
Loks var komiS fram yfir miðjan ágúsl
mánuS.
— — Kvöld, seint í ágúst. Myrkur
himinn, er borgin eitt óslitiS haf glamp-
andi Ijósa. HerbergiS mitt einnig upp-
ljómaö.
Hún silur þarna í stólnum, körfustóln-
um, sem ég keypti fyrir tíu krónur í
fornverzluninni i Hafnarstræti.
Ungfríi Jóhanna situr þarna og brosir.
ÞaS er langt síSan þetta skeSi, margar
vikur, já, mánuSir, þótt mér finnist jafn-
vel nú, aS þaS hafi skeS í gær; óralangl
síSan og viS skulum tala, um þaS eins og
þaö hafi skeö i fortiðinni. Máske særir
þaS tilfinningar minar minna nú.
— Mér finnst lífiS svo einkennilegt,
sagöi hún; ég get ekki aS þvi gert.
— Þannig er það meS alla, sem brjóta
heilann um ráSgátur þess, svaraSi ég.
Löng þögn.
— ÞaS er þó gaman aS vera ungur. En
vesalings gamla fólkiS. . hélt hún áfram,
og þarmaSi svo.
— .Tá, gaman aS vera ungur og eiga
glæstar vonir og aS hafa eitthvaS til aS
gefa framtíöinni; og þaS er gaman aS
elska. Eg þagnaSi eftir aS hafa haldiS
þessa skáldlegu prédikun.
— AS elska, sagSi hún hugsandi, en
eftir augnablik bætti hún viö spyrjandi;
Máske þú elskir?
— Já, auövitaS elska ég. .. . margt.
— Nei, ég átti auSvitaS viS hvort þú
elskaðir. .. . stúlku sagSi hún.
— ÞaS er einkamál mitt, svaraSi ég á-
hugalaust.
\