Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 31

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 31
29 fjölda utanaðkomandi áhrifa, sem virðast geta orsakað CL/CP. Hér verður stuttlega minnzt á þessi atriði: 1. Næringarskortur móðurinnar um meðgöngutímann. 2. Hormónatruflanir. 3. Mislingar. 4. Röntgengeislun. Af augljósum ástæðum verða allar athuganir á utanaðkom- andi áhrifum, sem orsakað geta CL/CP, að fara fram á til- raunadýrum. Hale12 var manna fyrstur til þess að benda á næringarskort móðurinnar um meðgöngutímann sem orsök CL/CP. Hann veitti því eftirtekt, að gyltur, sem nærðust á lóðri, sem snautt var af fjörefninu A, eignuðust afkvæmi með CL/CP 0g aðra líkamsgalla. Warkany og Nelson13) sýndu fram á, að skortur á riboflavin (vítamín B2) í fæðu móður- innar gat orsakað ýmsa meðfædda líkamsgalla í afkvæminu. f3ótt orsök meðfæddra líkamsgalla í tilraunadýrum sé ekki nauðsynlega hin sama og í manninum, eru þessar tilraunir niikils virði og geta efalaust varpað ljósi yfir hugsanlegar or- sakir CL/CP í manninum. Nokkrir vísindamenn hafa tengt þessar niðurstöður við reynslu sína i baráttunni við þetta vandamál. Douglas14) er þeirrar skoðunar, að mikil uppköst 1 byrjun meðgöngutímans geti orsakað skort á nauðsynlegum frumefnum, sem leitt geti til afmyndunar í fóstrinu. Hann mælir eindregið með næringaruppbótum fyrir ófrískar mæð- UL sem áður hafa eignast barn með líkamsgalla. Baxter og Frazer15) voru manna fyrstir til þess að benda a’ ab afkvæmi músa, sem var gefið cortisone um meðgöngu- Urnann, fæddust með CL/CP. Greinar hafa einnig birzt, þar Sem sagt er frá „framleiðslu“ CL/PL með inngjöf af hydro- c°rtisonelc) og ACTH.17) Síðan Gregg18) benti á, að margar mæður, sem fengið böfðu mislinga (Rubella) snemma á meðgöngutímanum, fa'ddu vansköpuð börn, hefur „teratogenecity“ þessa sjúkdóms verið gaumgæfilega athugað. Það er nú almennt viðurkennt, að mislingar í móðurinni geta orsakað vanskapnað á hjarta, augum og heila. Mislingar virðast þó ekki vera algeng orsök f-'L/CP; í vísindabókmenntum getur aðeins um ellefu tilfelli, Sern fengd hafa verið mislingum móðurinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.