Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 6

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 6
4 Móðurást. Eftir séra Sigurð ólarsson “Móðurást hve þinn auður er öllu fe-gri og betri.” Óteljandi eru ástgjafir guðs til vor mannanna. Gott er um j>að að hugsa, hvernig alt vort'líf er umkringt af föðurelsku hans. Nœst líkamlegri heilsu og andlegu jafnvægi hygg eg -enga gjöf betri vera en bjarta og góða æsku, fagrar minningar, sem tengdar eru við ástvinina og Ibernskuheimilið. Slí-kar minning-ar eru mátt- ugar og lifa sífelt í minni, þótt umhverfi og útsýni ibreytist, og þó að þeir sem eitt sinn voru ungir, verði fullþroska, rosknir, aldraðir. Af öllum ástgjöfum guðs er engin gjöf stærri frá hendi hans, í tímanlegri merkingu talað, en guðelskandi móðir. Vel er góðri móður lýst í ljóði Karls Geroks -skálds, í þýðingu Matth. Jochumss-onar skálds (sjá Nýtt Kirkjulblað, -5„ 1912). “Hógværa konan með hóp sinna ibarna, hún er sem lýsandi norðurheimsstjarna, trúföst sem hún á Guðs iboðorða hraut. Ljósin 'hún kveikir þeim fávísu fáu, fagnandi leiðir hún börnin sín smáu ibroshýr í frelsarans blessaða skaut.” í gegnum aldirnar hefir hin kristna kona verið máttugasta aflið til Iblessunar í Ifi þjóðanna. 'H-já henni einni Ibirtist -kærleikurinn í þeirri fyllingu, sem hvergi er ella unt -augum að líta. Á dimmum eymdatímum, er önnur ijós hafa formyrkvast, hefir ljós móðurástarinnar skinið fagurt log Ibjart. f fátækt og örbirgð, jafnt í heiðri sem vanheiðri, er móður- ástin söm við sig, hún er ljósið sem leiftrar -bjart. Það er hún, sem með ‘blessandi valdi sínu umskapar litla býlið, bjálkakofann, hús frumibýlingsins og -gerir það að dýrlegri höll. Lága og fátæklega -býlið verður fagurt og stórt vegna áhrifa- valds hennar. Ást móðurinnar getur látið börnin gleyma hungri, klæðleysi, kulda og harmi. Hún kyssir burtu áhyggjur og tár. Hún er máttur réttlætisins, hóf'stilt af umburðarlyndi og ó- þrotlegri elsku. Hún trúir þvií góða og vonar hins bezta. Þegar börnin koma heim, voniaus og ráðþrota, frá störfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.