Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 30
28
vel”, segir séra Lyman Aibbott frá Brooklyn, “mundu kirkjurnar
ekki geta nnnið á sama hátt, þó það yrði umsvifameira?”
Þiegar þessi maður (séra Abbott) haíði verið prestur í fimtán
ár, var hann beðinn að gefa álit sitt' á starfi kristninnar. Hann
ferðaðist víða og heimsótti þessar ofangreindu stofnanir og marg-
ar fleiri, er unnu í sömu átt, en með mismunandi móti. Þegar
hann var að enda við ferðalagið, var hann staddur í ibæ, þar sem
voru níu mótmælanda kirkjur. í einni ræðu sinni sagði hann
eitthvað á þ(fjsa leið:
“Eg vildi mega koma til baka í þennan ibæ eftir tuttugu eöa
þrjátíu ár og í'inna hér hin sömu samtök með kirkjunum og eg
liefi fundið með öðrum félagsskap, sem ekki hefir verið kirkjum
háður. Eg trúi að sá tiími komi, treysti þeim sem nú njóta þess-
arar samvinnu og treysti æskunni. Til að útskýra Ibetur þessa
hugmynd mína, ætla eg í anda að koma hingað eftir tuttugu ár,
ætla að ganga inn í fallegustu kirkjuna hérna, hún er ibrúkuð
algerlega fyrir guðsþjónustur — ekki sem Meþódista, Baptista eða
Lútersk kirkja, heldur bara öem kirkja Krists. — Kl. tlíu árdegis ter
bænabókin brúkuð og söfnuðurinn stór — kl. 11 tekur einhver til
máls og prédikar — ekki til að sannfæra neinn flokk né einstakl-
inga, fremur til að minna á orðin: “Verið gjörendur orðsins en
ekki aöeins heyrendur.” Síðari hluta dags og að kvöldinu, eru
aörir í prédikunarstólnum — og aðrir eða sömu áheyrendur og
annað ræðuefni. Á milli guðsþjónustanna er kirkjan opin og þeir
sem vilja tiibiðja guð í kyrð, koma og fara ef'tir vild.
Önnur kirkjan, sú stærsta, yrði notuð fyrir fyrirlestra og ann-
að þessháttar á virkum dögum og sunnudögum. Uppbyggilega
fyrirlestra um landnám, vísindi, bókmentir eða því um líkt, allir
sprotnir af háleitum hvötum.
Þriðju kirkjunni yrði ibreytt í samkomuhús, fyrir góða sjón-
leiki, hreyfimyndir, samkomur og jafnvel dans. Fjórða kirkjan
yrði gerð að lestrarsal með bókasafni og kenslustofum, þar sem
ýmsar námsgreinar, svo sem saumaskapur, matreiðsla o. fl. yrði
kent. Við hlið þessarar kirkju yrði stór leikvöllur fyrir allskonar
linattleiki, iþar væri einnig iborðsalur, þar mætti kaupa máltíðir
með vægu verði..
Fimta kirkjan er orðin að hjúkrunarstofu, þar borða hjúkrun-
arkonur og læknar. Störf'uðu og veittu hjálp sína, hefðu umsjón
á “clinics” o. fl.
Allar þessar fimm kirkjur hafa einn fáhirðii og allur kostnaðiur
borgaður úr eimum sjóði. Þeir sem hlyntir eru einni hlið þessa
starfs, en kæra sig ekki um aðrir hliðar þess, gæfu þó í sjóðinn
sem viðheldur þeim öllum.”
Sumir munu nú liugsa, að þetta fyrirkomulag sé ekki að