Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 31

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 31
29 prédika Guðs orð. — Jú það er að gera Guðs vilja og útlbreiða kenningar Jesú í orðum og verkum. 'T. d. sönglist, bókmentir, dráttlist, félagslíf, lækning meina, andlegra og líkamlegra — er lífið í fylsta skilningi og við erum öll að reyna að læra að lifa. Og þó þetta virðist erfitt til framkvæmdar er takmarkið þó háleitt. Um allan hieim er meira af svona kristilegu starfi en nokkru sinni ihefir verið. í smálbæjum er erfitt að koma því við, þar vant- ar leiðsögn. En ef svo .skyldi fara, aö eitthvað þessu líkt yrði reynt í þinni bygð eða bæ, þá veittu því aðstoð þó þér finnist árangurinn smár. Passaðu umfram alt að níða það ekki niður í áheyrn íbarna þinna, ef það eru fyritæki isem benda -í rétta átt. í London á Englandi ier kirkja sem nefnd er “Clubland Church”, hin fyrsta af því tagi. Árið 19.22 byrjaði ungur maður, Butterworth að nafni, félagsskap með sex drengjum, komu þeir saman á heimili hans. Fljótt bættust fleiri við, svo fundir voru haldnir 1' kjallara á kirkju. Ekki leið á löngu þa,r til þeir þurftu ennþá að stækka um sig, og von bráðar veittist þeim almennings álit og styrkur, svo nú er stór bygging í þeirra urnsjá. í kjallaran- um er fundarsaiur en uppi er kirkja. Auk þess eru margar stofur með ýmsum tækjum, þar sem drengir og stúlkur koma saman að iesa og læra á virkum dögum og kvöldum og á sunnudögum. Á hverju kvöidi koma allir saman í kirkjunni um kl. hálf eilefu, til að taka þátt í sálmasöng og bænagerð. Á sunnudögum er guðs- þjónustum stjórnað af drengjum og stúlkum, þó aðal prédikunin sé flutt af presti. Og nú til að koma nær, vil eg minnast á félagsskap í Win- nipeg, sem nefnist ‘‘Good Nieighbors” og var stofnaður fyrir nokkr- um árum. Stór bygging þeim tilheyrandi, á McDermot Ave., var fullgerð 11. nóv. 1933. Nú er sú bygging ekki nógu stór fyrir allar bær kröfur um hjálp og tilsögn, sem þar er veitt atvinnulausu fólki af ýmsum þjóðflokkum, og tilheyrandi ýmsum kirkjudeildum. Konan sem kom þessu í gang, er ung kona, Mrs. Burchard. Henni óanaði að sjá þreytu og vonleysis svipinn á mönnunum, sem löbb- uðu um strætin dag eftir dag í atvinnuleit. Svo eitt sunnudags- kvöld 1932, bauð hún öllum atvinnulausum að koma kl. hálf átta, í stofnr Rauða Krossins á Kemnedy St. Ekki bjóst hún við. að margir mundu sinna þessu og var því ekki viðbúin þeim fjölda. sem streymdi þangað. Þar voru sungnir söngvar og kaffi veitt öllum sem komu og allir siem vildu gátu hvílt sig inni í hlýindun- um, því úti var grimdar frost. N.æsta sunnudag voru stofurnar opnaðar kl. 3 og spil lágu á borðum og blöð og bækur. Mennirnir komu hver á eftir öðrum ogíhópum. Stundum varð samtalið ruddalegt, stundum kendi þav vorileysis og gremju. iSumir tóku upp spilin, aðrir lásu og sumir sátu og þögðu; alt var betra en að vera úti. Aftur var veitt kaffi og brauð. Altaf var Mrs. Burchard við hendina og fleiri sem fylgdu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.