Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 32

Árdís - 01.01.1936, Qupperneq 32
30 henni frá kvennfélögum bæjarins. Þietta gekk vel, en ekki nærri nógu vel. Hún leitaði nú eftir stærra plássi. iHún toað um kjall- ara kirknanna fyrir fundarsali, þar sem mennirnir gætu komið saman, en þeim sem stjórnuðu fanst ómögulegt að hleypa þess- um skríl þar inn! Hún fór til eiganda vöruhúsa, en það var ó- hentugt fyrir þá, að missa pláss fyrir svona lagað. Bn félagsskap- urinn var nú orðinn svo sterkur og átti svo m'arga fylgjendur ) orði, að hægara var en áður, að leggja út í eitthvert fyrirtæki. Vorið 1933 var fundarsal Rauða Krossins lokað og mennirnir dreifðust, þá leigði Mrs. Burchard, með hjálp annara, áðurnefnda byggingu á McDermot Ave. Margir hinna vinnulausu manna voru fúsir að leggja til vinnu til að laga þar til, og gera plássið vistlegt og aðlaðandi, var því verki lokið kl. 4 að morgni 11. nóv. (Armi- stice Day) — þarna höfðu menn nú frían aðgang að bókum, spil- um, blöðum, hljóðfærum og útvarpi. Einnig aðgang að þvotta- húsi, strau-4>orðum, sauma áhöldum, hnöppum, tvinna o. fl. — Einn maður bauð sig fram til að vera bókavörður, annar gaf lexlíur í Frönsku, sá þriðji var rakari, á kvöldin vo.ru æfingar í upplestri og söng og leikrit voru æfð. Þó Mrs. Burchard hefði að- eins tvo dali í sjóði, réðist hún í að koma af stað þremur leikritum, því í þessum hópi atvinnuleysingja voru margir æfðir leikendur. Hún leigði Dominion leikhúsið í tvö kvöld og hafði inn um sex hundruð dali. Þessi grein — með myndum — er í janúar blaði “National iHome Monthly” 1935. Starfið heldur áfram, og þó þetta sé aðeins bvrjun, er það sannarlega kristileg stefna og í þá réttu átt til að Jifa — og hjálpa öðrum til að lifa. Að reisa aðra við til sjálfs- trausts, að veita gleðistundir. Það er göfugt starf að hjálpa öðrum t!l að hjálpa sér sjálfum bæði líkamlega og andlega. Annar félagsskapur þessu líkur er tilí Winnipeg fyrir atvinnu- lausar stúlkur, en upplýsingar því viðvíkjandi hefir mér ekki tekist að ná í. En þetta dugar til að sýna að verið er að vinna að því góða og fagra — “í huga haf þú fallegt og fallegt muntu sjá.” Sunnudagurinn 16. febrúar er nefndur “The World’s Student Christian Association” — bænadagur fyrir stúdenta — nær þetta að heita má til allra þjóða í heimi. Er þessi hreyfing um fjörutíu ára erömul, og er einn sterkasti hlekkurinn sem tengir ungdóminn við Krist. Meðlimir þessa félags far.a til skiftis um allan heim til að kynna sér starfið og áhrif þess. Aðal leiðtogar þessa félags- skapar eru stúdentar, en nú má heita .að flestar kirkjur séu þátt- takendur í þessari hreyfing, sér í lagi hin síðari ár.. Önnur hreyfing sem eg vildi benda á, er einnig hefir ungt mentafólk í broddi fylkingar, er “The Oxford Group” hreyfingin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.