Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 41

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 41
39 Frú Guðrún Bergmann. Á síðastliðnu ári átti merkiskonan frú Guðrún Thorlacíus Bergman, ekkja séra Friðriks Bergmans, áttatíu ára afmæli. — Mintust dætur hennar þess á mjög fallegan hátt með því að bjóða vinum hennar að heimsækja liana þann dag. Heimsótti hana mikill fjöldi og margir sendu árnaðaróskir. Frú Bergman á hlýhug og virðingu allra sem henni hafa kynst og allra sem þekkja hana af afspurn. Ekki hefi eg borið lán til þess að kynnast henni persónulega, en sem unglingur dáðist eg að þessari tígulegu, .rólegu konu sem átti sæti innarlega í Tjaldbúð- arkirkju. Þíðleiki hennar og látlaus framkoma hjálpaði til þess að maður fann sig heima í kirkjunni. Á fyrstu síðu ferðasögu þeirrar er séra Friðrik skrifaði -'r hann fór skemtiferð heim til íslands um aldamótin standa þessi orð: “Henni sem heima sat, en var þó samferða með bænum sínum og blessunaróskum, er þessi ferðasaga með þakklæti og kærleika tileinkuð.” — Og átján árum síðar er hann aftur lagði af stað heim mun kærleiki og þakklæti til hennar hafa fylt huga hans fyrir hvernig hún ávalt stóð við hlið hans “með bænum og blessunar-óskum.” Árdís vill votta frú Bergman innilegar blessunaróskir fyrir hönd allra vestur-íslenzkra kvenna. Guð blessi henni frið æfi- kvöldsins eftir hinn starfríka dag. Ingibjörg J. ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.