Árdís - 01.01.1936, Page 44

Árdís - 01.01.1936, Page 44
42 ferð; okkur leið hreint ekki vel þangað til blessaðar konurnar í kjailaranum hrestu upp á okkur með góðu kaffi; þá var eins og færðist yfir okkur nýtt líf, og við tókum til fundarstarfa að nýju. Kvennaþingið var mjög uppbyggilegt og skemtilegt. Sýnist á- li'Ugi kvenþjóðarinnar fyrir velferðarmálum fara mjög vaxandi. Það er gleðiefni að finna til þess að Bandalag lúterskra kvenna er virkilega að stuðla að því að tækifæri gefist sem flestum til meiri menningar og uppfræðslu. Mikil nauðsyn er til þess að sem flestir geri tilraun til að skilja afstöðu sína til líf'sins og skyldur sínar gagnvart samtíðinni. Er við héldum heim var okkur ljúft að þakka kvenfélagi Fyrsta lúterska safnaðar fyrir góðar viðtökur og alla alúð á þessu þingi. Höfðu þær stórt starf með höndum að sjá um vellíðan þess fjölda manns sem sótti “Jubilee” hátíð kirkjufélagsins. H. D.

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.