Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 44

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 44
42 ferð; okkur leið hreint ekki vel þangað til blessaðar konurnar í kjailaranum hrestu upp á okkur með góðu kaffi; þá var eins og færðist yfir okkur nýtt líf, og við tókum til fundarstarfa að nýju. Kvennaþingið var mjög uppbyggilegt og skemtilegt. Sýnist á- li'Ugi kvenþjóðarinnar fyrir velferðarmálum fara mjög vaxandi. Það er gleðiefni að finna til þess að Bandalag lúterskra kvenna er virkilega að stuðla að því að tækifæri gefist sem flestum til meiri menningar og uppfræðslu. Mikil nauðsyn er til þess að sem flestir geri tilraun til að skilja afstöðu sína til líf'sins og skyldur sínar gagnvart samtíðinni. Er við héldum heim var okkur ljúft að þakka kvenfélagi Fyrsta lúterska safnaðar fyrir góðar viðtökur og alla alúð á þessu þingi. Höfðu þær stórt starf með höndum að sjá um vellíðan þess fjölda manns sem sótti “Jubilee” hátíð kirkjufélagsins. H. D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.