Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 55

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 55
53 lýsinga. Eru það myndir sem sýna allskonar iðnað, þjóösiði og þjóðlíf í vissum héruðum landsins heima fyrir eða í öðrum löndum. Pyrir skömmu síðan dvaldi fulltrúi þessa fyrirtækis í Yorkton, Sask., til þess að framleiða hreyfimynd af bændalíf.i í Vestur- Canada. í þeim myndum var bóndi að brynna hestum, ferðalag með vörur í kaupstað; börn á leið í skóla á sleðurn eða gangandi; bylur eins og hann er hér í Vestur-Canada — og margt fleira. Vér hugsum oss þessi tæki of oft sem skemti áhöld eingöngu, en athugum það ekki að þau má ýmislega nota til mentunar og þékkingarauka, en þau eru þannig vaxin að not þeirra við kenslu geta verið margvísleg. Ennþá er eitt atriði sem mig langar til að minnast á. Það er ábyrgð sú sem á mentastofnunum hvílir með tilliti til þess fóllts sepi hætt er að sækja skóla — getur ekki sótt skóla — en langar til þess og hefir hæfileika til þess. Það atriði er þess virði að því væri gaumur gefinn. Þótt ungt fólk hafi lokið skólanámi, þá er það yfirleitt ekki vel undir það búið að mæta kröfum þessara tíma með öllum þeim erfiðleikum 'sem þeim fiylgir. Atvinnutækifæri hafa kiú stem stendur minkaö og unglingarnir liafa því ekkert ákveðið að hverfa að þegar út úr skólunum kemur. Þeir eru dæmdir til iðjuleysis. Þessu atvinnulausa unga fólki hefir fjölgað svo óðum síðastliðir, ár að nú er í landinu fjölmennur hópur ungra manna og kvenna sem.engu verki hefir vanist og ekkert verk kann að vinna. Það er flestum ráðgáta hvernig fara kunni ef sá tími kemur að þessi aragrúi atvinnuleysingja rís upp í óánægju, en er liinsvegar ekki nógu vel upplýstur til þess að velja vegi skynseminnar. Þótt unglingar komist gegn um skóla, þá eru þeir oft ekki undir það búnir að mæta erfiðum kringumstæð'um þessara tírna. sérstaklega þegar vegir tækifæranna virðast með öllu lokaðir. Svipaðar kringumstæður sem hér ríkja nú, hafa áður átt sér stað í öðrum löndum. Benda mætti í því sambandi á Danmörku; þar ríkti eymd og hörmung eftir Napoleon stríðin. En lækningin við þeim meinum var sú að menta þjóðina. Nú er hagur Dana betri en flestra annara þjóða; þeir standa uppréttari undir heljar- byrðum kreppunnar; er það óefað vegna þess að fólkið er alment vel undir það búið að mæta því sem að höndum ber, og ráða fram úr vandamálunum. Það voru lýðskólarnir, sem aöallega komu því til leiðar að fólkinu óx kraftur til þess að lyfta sér yfir fjöll og firnindi erfiðleikanna og byggja sér vegi þar sem þeir ekki voru tii. Nú eru aðrar þjóðir að vakna til meðvitundar um það að nauðsynlegt sé að hefjast handa og eignast stofnanir sem að því vinni að fræða og menta þá sem hætt hafa skólanámi. Canada er ein þessara þjóða. Mörg félög hafa með höndum störf sem að einhverju leyti heyra til mentamálum. í maímánuði 1934 var 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.