Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 56

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 56
54 fyrsta skifti haldinn fundur í Toronto til þess að athuga, mentun fuliorð'ins fólks yfirleitt. í september mánuði sama ár mættu á fundi í Manitoba menn og konur sem hlynt eru þessu máli. Kom þar í Ijós mikill ábugi og brýn þörf á þessu starfi; var tilraun til þess gerð að sameina kraíta allra félaga er skyldnað hefði og til mentunar gætu talist. Afleiðing þessarar hreyfingar er sú að fyrsti lýðháskóli hefir þegar verið stofnaður í Manitoha — er hann í bænum Manitou. Eftir því sem fréttir flytja gengur það starf vel. Mentamáladeildin hefir tekið þessu máli vel og er líklegt að það verði byirjun á hreyfingu sem vaxi og verði þjóð vorri til álíika blessunar og lýðháskólarnir í Danmörku urðu þar í landi. Ýmislegt hefir þegar verið gert, en miklu meira þarf að gera. Margt fleira mætti segja viðvíkjndi kensulaðferðum, kenslu- greinum, og fyrirkomulagi á mentamálum hér hjá oss, en eg held að nóg sé komið. Af þessu ófullkomna yfirliti yfir þetta þýðingarmikla mál, er það ljóst að ekki er staðiið í stað. Dag frá degi, og ár frá ári nálg- ast það takmark sem er hugsjón kennaranna — að veita hverjum einstaklingi tækifæri til þess að öðlast þann þroska er tryggi hon- um ánægjulegt, nytsamt og farsælt líf, bæði sem einstaklingi o? sem borgara í þjóöfélagsheild þessa lands. Aðeins með því móti rætist fram úr erfiðleikunum, og ,þá yrði hægt að taka undir með skáldinu og segja: “Framtíðin er eins og fagur dagur, en fortíðin draumanótt.” GuSrún Bíldfell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.