Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 59

Árdís - 01.01.1936, Blaðsíða 59
57 Kallaðar heim Þann þrítugasta maí 1935 lézt í Winnipeg ágætiskonan iSig- ríður Thorarinson, ekkja Thorsteins heit. Thorarinssonar, hafði hún verið heilsuveil um langt skeið. Hún var meðlimur kven- félags Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg. Sesselja Eggertsson, kona Ás'björns Eggertssonar lézt í Win- nipeg 7. júlí 1935, fimtiíu og þriggja ára að aldri. Mrs. Eggertsson var hin ágætasta móðir, starfaði með prýöi á sínu heimili, hin síðari ár var hún starfandi meðlimur Kvenfélags Fyrsta lút. safn- aðar í Winnipeg. Guörún Jóhannsson, kona Gunnlaugs Jóhannsson kaupm. í Winnipeg lézt 16. júlí 1935 í Winnipeg, sextíu og þriggja ára að aldri. Var hún liin mesta ágætiskona og ötull meðlimur Kvenn- félags Fyrsta Lúterska Safnaðar í Winnipeg. Margrét Brynjólfsdóttir iSveinsson ekkja Gísla heit. Sveins- sonar frá Gimli lézt á Almennaspítalanum í Winnipeg 10. október 1935. Um eitt skeið var hún meðlimur kvennfélagsins “Fram- sókn” Gimli. Margrét sál. var merkiskona og ógleymanleg öllum sem þektu hana. Guðfinna (Bjamadóttir) Bjarnason, fædd 10. júní 1865. Kven- félag Herðubreiðar safnaðar á Langruth varð fyrir þeirri sorg að missa úr sínum hóp, félagssystur þeirra Guðfinnu Bjarnason, sem dó snögglega 11. nóv. 1932. Guöfinna sál. haföi verið miðlimur félagsins frá því að það var fyrst stofnað 1916, er þá var líknarfélag, óháð trúanbrögðum, en síðan breytt í safnaðar kvennfélag, og var forseti þess fyrir tíma. Starfaði hún vel og dyggilega í báðum félögum og var með þeim framkvæmdarmestu konum kvenfélagsins fram að því síöasta. Hennar er mikið saknað. Blessuð sé minning hennar. Helga (Jóhannnsdóttir) Erlendson, fædd 9. nóv. 1889. Helga sál. var meðlimur kvenfélags Herðuibreiöar safnaðar frá fyrsta stofnun þess 1916, þar til hún flutti ásamt eiginmanni og fjöl- skyldu, alfarin í maí 1929 til Winnipeg og síðar til Cormorant, þar sem hún lézt 9. feb. 1935. Var hennar mikið saknað. Hafði hún verið forseti kvennfélagsins síðan því var breytt í safnaðar kvennfélag 1924, þar til hún flutti frá Langruth. Var hún dýrmæt félagssystir og bezti leiðtogi. igkildi hún eftir sig fimm börn og eiginmann, Finnbogi Erlendsson sem lézt ári síðar, 3. feb. 1936. Kvenfélegið minnist Helgu sál. með sárum söknuði. Guð blessi minningu þessara félagssystra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.