Árdís - 01.01.1949, Síða 28

Árdís - 01.01.1949, Síða 28
26 ÁRDÍ S Mrs. Elizabet Þuríður Polson Á síðastliðnu vori átti Elízabet Polson áttatíu ára afmæli. Var þess minnst með mannfagnaði á heimili dóttur hennar og tengda- sonar; margir fjarverandi vinir þessarar merku konu voru þar staddir í anda með blessunaróskir í huga til hennar, sem hefir starfað svo vel og lengi, sem hefir glatt svo marga bágstadda, sem hefir heimsótt svo marga sjúka og sem hefir stráð gleði- geislum á leið þeirra, sem ein- mana eru, sem hefir verið hin góða eiginkona og móðir. Hún var fædd 3. apríl 1869. Foreldrar hennar voru þau Gísli Konráð Eiríksson og Elízabet Þuríður Jónsdóttir. Til Ameríku fluttist hún árið 1876. Hún gift- ist Ágúst Gunnarssyni Polson 3. júní 1888. Var sambúð þeirra hin ánægjulegasta, heimilið glaðvært og aðlaðandi. Barna- hópurinn var stór, 11 alls. Þar af lifa 7 dætur og tveir synir. Einn son misstu þau á unga aldri, ann ar lét líf sitt í hinu fyrra heims- stríði. Mann sinn missti Elízabet fyrir fáum árum. Heimili Polsonshjónanna var fyrst í Winnipeg, fluttu þau svo til Gimli og áttu þar heima í mörg ár. Fluttu þaðan til Winnipeg og settust að í húsi því, sem verið hafði heimili séra Jóns og frú Láru Bjarnason, 118 Emily street. Hin síðari ár hefir Elízabet átt heima hjá dóttur sinni og tengdasyni Mr. og Mrs. P. Goodman í Winnipeg. Polsons heimilið var ávalt mannmargt, efnin voru aldrei mikil, en þó virtist þar aldrei skortur á neinu, ætíð nóg fyrir hendi ef einhvern þurfti að gleðja, hendur útréttar til að hjálpa þeim, sem Mrs. Elizabei Þ. Polson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.