Árdís - 01.01.1949, Page 58

Árdís - 01.01.1949, Page 58
56 ÁRDÍ S INGIBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR FRÍMANNSSON „Eðlilegust og fullkomnust persóna er sú, sem leggur einlæga rækt við beztu eiginleika sína, sér og samfélagi sínu til þroska og betrunar“. Ég á engin orð til, sem lýsa Ingibjörgu Björnsdóttur betur, en þessi orð Elízabeth Willard Frances, að því er lífsstefnu hennar snertir. Allur lífsferill hennar, frá því, að ég þekkti hana fyrst fyrir 55 árum síðan og fram á hinstu æfistund, miðaði að einu og sama marki, að þroska og betra sig sjálfa og samfélagsfólk sitt. Ekki kann ég að meta áhrifin, sem að hún hafði á samtíðar og samfé- lagsfólk sitt. Það getur enginn. Þau áhrif eru eins og lífræn fræ- korn, sem eiga eftir að vaxa og bera ávöxt, máske um ókomnar aldaraðir. En um hana sjálfa per- sónulega er öðru máli að gegna, og um áhrif þau, er þessi lífsaðstaða hennar og bjargfasta lífsstefna hafði á hana sjálfa, mætti rita langt mál og væri hvorki óþarft né heldur ófróðlegt, því Ingibjörg var sérstaklega merkileg kona. En hér eru engin tök á því, fyrir þá skuld, að mál mitt má ekki taka út yfir meira en eina blaðsíðu í Árdísi. í öllu var Ingibjörg Björnsdóttir hafin yfir meðalmenskuna. Hún var vel vaxin, meira en meðal kvenmaður á hæð, fríð sýnum og glæsileg að vallarsýn, þó að hún sjálf virtist ekkert af því vita og var það einn af hennar mörgu kostum. Skapgerð hennar var rík og stórgerð nokkuð og sór hún sig þar í ætt til sumra af ættfeðrum sínum og systrum, en hún fór svo vel með þá skapgerð — tamdi hana svo, að ókunnugir urðu hennar sjaldan varir, eða fengu á henni að kenna, þó að þeir, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.