Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 67

Árdís - 01.01.1949, Blaðsíða 67
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 65 KRISTJANA MAGNÚSSON F. 7. marz 1870 — D. 9. janúar 1949. Kristjana Benediktsdóttir Magnússon var fædd á Einarsstöð- um í Kræklingahlíð við Eyjafjörð á fslandi. Foreldrar hennar voru þau Benedikt Jónasson og Ingibjörg Kristjánsdóttir bæði ættuð frá Hvassafelli í Eyjafirði. m, A ..................... Til Ameríku kom hún 1892, eftir stutta dvöl í Winnipeg flutti hún til N. Dak. Þann 29. júní 1894 giftist hún Pétri J. Magnússyni. Áttu þau heima í N. Dak. til 1901, að þau fluttu til Nýja íslands og settust að í Árdalsbyggðinni, sem þá var stofnuð af Dakota-búum. Bjuggu þau á heimilisréttarlandi sínu þar til Kristjana flutti til Ár- borg 1929 til Sigurlaugar dóttur sinnar. Þar dvaldi hún þar til hún var kölluð til betri heim- kynna. Mann sinn missti hún 1914, en bjó með börnum sínum á land inu meðan kraftar leyfðu. Börn þeirra eru: Kristján Sigurður kvæntur Friðriku Erlendson, Karl Kristberg kvæntur hérlendri konu, Sigurlaug gift David Guð- mundssyni, Guðmann, fórst í stórhríð á Winnipegvatni 26. nóv. 1929, Einar kvæntur Vilhelmínu Sigurdson, Jósteinn, ógiftur, sem var mest af tímanum hjá móður sinni. Kristjana sáluga var hin mesta gæðakona, var heimilið ávalt hennar ríki. Hún unni kirkju sinni og var meðlimur Kvenfélags Árdalssafnaðar til dauða dags. Fyrsta heimili hennar á „Bakka“ var aðlaðandi og ríkti þar ávalt góðvild og gestrisni til allra, sem báru að garði. Var þar oft Krisljana Magnusson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.