Árdís - 01.01.1949, Síða 71

Árdís - 01.01.1949, Síða 71
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 69 tíguleg sem húsfreyja, móðir og eiginkona var hún í fremstu röð. Hjónabandið var fyrirmynd og heimilislífið sem bezt getur verið. f íslenzkum félagsskap tók hún virkan og einlægan þátt. Hún var ætíð lifandi kvistur á meið íslenzka kvenfélagsins og vann þar jafnan af ötulleik og trúmensku og dró sig aldrei í hlé. Hún var yfirlætislaus og sótti lítt eftir metorðum. Auk eiginmannsins syrgja hana þrjú börn: Verna (Mrs. H. Wilton) Sinclair, Man., Elvína heima og Allan, sem vinnur við verzlun föður síns í Glenboro. Turner, sem var elztur af systkinunum, og vann sér mikinn orð- stýr sem flugmaður í stríðinu mikla var skotinn niður yfir Þýzka- landi eftir 27 flugferðir yfir óvinalöndin; var við fráfall hans að móðurinni kveðinn mikill harmur sem og að allri fjölskyldunni. Á lífi eru tvær systur, Mrs. Lipsett, Kelowna B. C. og Olga í Glenboro, og tveir bræður, Otto, sem er hluthafi í Frederickson’s verzluninni, og Victor Arthur einnig í Glenboro. Þungur harmur er kveðinn að eiginmanni, börnum og öðrum ástvinum hennar, en það er líka skarð fyrir skildi í ísl. félagsskap í Glenboro við fráfall hennar. En minnig hennar verður geymd með virðingu í hug og hjarta allra þeirra, sem að þekktu hana bezt. G. J. OLESON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.