Árdís - 01.01.1956, Síða 32

Árdís - 01.01.1956, Síða 32
30 ÁRDÍS mikil hjálp í þá daga. Enn er líknarstarfsemi eitt aðaldagskrármál félagsins, þó að nokkur breyting sá á fyrirkomulagi, er nú enginn sérstakur sjúkrasjóður, en sjúkranefnd skipa fjórar konur, hafa þær vald til að nota sjóð félagsins eftir þörfum. Árlega er lagt meira og minna af mörkum í peningum til þeirra, sem hafa orðið fyrir óhöppum og erfiðleikum. Blómsveigssjóður var stofnaður 1929 í minningu um Guðrúnu Önnu Reykdal. Er öllum gefið tæki- færi að leggja í þann sjóð, jafnt utanfélagsfólki sem meðlimum, eða félaginu sem heild, í minningu um látna ástvini og félagssystur. Er þeim peningum aðallega varið til að gleðja sjúka, sorgmædda og gamalmenni. Það er gert mestmegnis um jól og páska. Þá vinna félagskonur að því að veita hjálp og huggun við fráfall ástvina., vinna að kaffiveitingum og öðru umstangi samfara jarðarförum, þegar þess er þörf. Góðhugur og blessunarorð fólksins, sem nýtur umönnunar þessara kvenna hvílir yfir félagsskapnum. Eins og segir í fyrstu lagagrein ,er það markmið þessa félags að styrkja söfnuðinn. Með einlægni og brennandi áhuga hefur verið starfað í þágu safnaðar og kirkju. Undir eins í byrjun lagði félagið fram nokkra peningaupphæð til viðgerðar félagshúsi bygðarinnar, sem þá var eina kirkjan. Árið 1907 var stofnaður Kirkjubyggingarsjóður. 3 maí 1910 afhenti félagið safnaðarnefnd $200.00. mátti það heita stór upphæð í þá daga. Árlega eru lagðir fram ekki minna en $100.00 til safnaðar og oft stærri upphæðir. 1 júní 1950 lagði félagið $1000.00 í byggingar- sjóð safnaðarins. Komu þeir peningar í góðar þarfir, þegar byggt var við kirkjuna. Má svo heita að Kvenfélagið hafi klætt kirkjuna að innan, gefið bekki, stóla, hljóðfæri, ljós, altaristæki, gólfdúka og margt fleira til þæginda og prýði. Dýrmætir munir hafa verið gefnir sem minningargjafir. Set ég hér nöfn þeirra, sem félagið hefur heiðrað þannig: Sólrún Björnsson, altarisklæði; Ása og Metúsalem Jónsson Kertastjakar; Tryggvi Ingaldson, Klukku; Vigdís Evangel- ine Ólafsson, skírnarfont, og Finnbogi Finnbogason offur-diska. Einnig hafa verið lagðir peningar í Blómsveigssjóð félagsins í minningu um margar aðrar félagssystur og aðra vini. í Kirkju- arðssjóð í minningu um Magnús Sigurdson frá Hofi. Til Sunrise Lutheran Camp í blómsveigssjóð íslenzkra landnema í minningu um látnar félagssystur $100.00, og í minningu um íslenzku drengina okkar úr þessari byggð, sem létu líf sitt í heimsstyrjöldunum $75.00.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.