Árdís - 01.01.1956, Blaðsíða 41

Árdís - 01.01.1956, Blaðsíða 41
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 39 aldamót er þess víða getið í fundargjörningum, að félagið lánaði smáupphæðir þeim, sem bágt áttu. — Árið 1895 keypti það dálítinn bókastofn og myndaði lestrarfélag sín á milli, sem þær nefndu Morgunstjarnan. Félagskonur starfræktu það sjálfar fyrsta árið með Kristjönu Þórðarson sem bókavörð. Ári seinna afhenti félagið það bygðinni til eignar og afnota. Starfaði sá félagsskapur hér við góðan orðstír í nær 50 ár. Og enn eru bækurnar til ef einhver vildi lesa þær. Á fyrstu starfsárum sínum keypti félagið orgel (má vera að það hafi verið hið fyrsta orgel, sem keypt var á eyjunni); var það notað við messugjörðir og skemtisamkomur. Nokkrum árum síðar gaf félagið söfnuðinum orgel. Á fyrri árum keyptu þær einnig prjónavél til eigin afnota, en fleiri munu þó hafa notið þar góðs af. Nú eru þessir munir al- gengir, en þá voru þeir lítt fáanlegir. Þar sem aðaltekjulind félagsins voru samkomur var lögð áherzla á að gera þær sem arðvænlegastar. Var oft höfð tombóla, köku- skurður eða kassasala, og ævinlega vönduð skemtiskrá: ræður, söngur og sjónleikir. Á gamlárskvöld 1897 var leikinn sjónleikurinn Nýársnótiin, og ári síðar Sigríður Eyjafjarðarsól, og þar á eftir margir aðrir sjónleikir. En auðvitað naut félagið samvinnu bygðar- búa í þessu. Á fyrstu starfsárum félagsins eða nokkuð fram yfir aldamót náði hjálpsemi þess aðeins til heimabygðarinnar. Bekkir voru keyptir í fyrsta skólahúsið, sem bygt var á eyjunni. Fé var gefið til kirkjunnar, og dálítil upphæð af peningum var gefin í byggingar- sjóð samkomuhússins. í hinu fyrra og síðara heimsstríði voru bögglar sendir til hermannanna. Peningar voru sendir til Jóns Bjarnasonarskóla og Betel, Red Cross og Sunrise Lutheran Camp nú á síðari árum. En ætíð hefir líknarstarfsemi félagsins gengið fyrir öllu. Mun óhætt að fullyrða að flestir, ef ekki allir innan bygð- arinnar, sem orðið hafa fyrir veikindum, eignatjóni eða átt við önnur bágindi að stríða, hafa notið hjálpar og samúðar kven- félagsins. Árið 1937 fékk kvenfélagið inngöngu í Bandalag lúterskra kvenna. Síðan hafa árlega verið sendir erindrekar á þing Banda- lagsins, sem komið hafa með fræðandi skýrslur af þinginu félags- meðlimum til gagns og ánægju. Það sama ár gerði félagið þá breytingu að halda 10 fundi á ári í staðinn fyrir þrjá. Vil ég líka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.