Árdís - 01.01.1956, Page 65

Árdís - 01.01.1956, Page 65
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 63 minna og barna þeirra. AÖ því búnu hallaði hún sér út af aftur og lét þess þá getið, að hún væri að fara á spítalann, ekki að hún væri veik, heldur lúin og þyrfti að hvíla sig. En varla hafði ég skilað þessum kveðjum, er mér barst lát þessarar góðu frænku minnar, er verið hafði mín elskulega, stóra systir í meir en hálfa öld. SVEINN ODDSSON Þorbjörg Mýrdal Fædd 28. júní 1860 — Dáin 17. júní 1954 Þorbjörg Mýrdal var fædd í Mýrasýslu á íslandi þann 28. júní 1860, og var því nærri 94 ára, er hún dó 17. júní 1954, á heimili dóttur sinnar og manns hennar, Mr. og Mrs. Benjamín Daníelsson. Þorbjörg var tvígift. Fyrri mann sinn misti hún á íslandi frá þremur ungum börnum. Um aldamótin fluttist hún vestur um haf til Dakota og þar giftist hún 1903 Magnúsi Mýrdal. Þau fluttu bráðlega til Árdals-byggðar 1 grend við Árborg og áttu þar heima þar til Magnús dó 1937. Þau eignuðust tvö börn. Einnig ólu þau upp tvær dótturdætur Þorbjargar. Síðustu árin átti hún heima hjá Láru dóttur sinni og naut þar góðrar umhyggju. Þorbjörg var þerkmikil kona og bar vel langa og oft erfiða ævi. Fram til þess síðasta hafði hún sjón til þess að lesa og hafði ætíð yndi af góðum bókum og las eins mikið og kringumstæður leyfðu. Sérstaklega var hún laghent að prjóna og sauma. Hún tilheyrði kvenfélagi Árdalssafnaðar í mörg ár og studdi það og söfnuðinn af mikilli tryggð allt fram á síðustu stund. Hún var góð kona og móðir. Blessuð sé minning hennar. EMILY VIGFÚSSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.