Árdís - 01.01.1956, Page 68

Árdís - 01.01.1956, Page 68
66 ÁRDÍS líka. Voru þau ágætir stuðningsmenn Árdalssafnaðar alla tíð. Var hún meðlimur kvenfélagsins meðan kraftar leyfðu. Tilheyra þau lestrarfélaginu enn, og hefir Þórarinn, sem nú er 87 ára, yndi af bókalestri og sækir bækur sjálfur sér til skemtunar. Er hann ern og skemtilegur í samræðum. Fylgist með fréttum nútímans. Börn Soffíu og Þórarins eru: Guðlaug Danielson, Gyðríður, Björg hjúkrunarkona, Edward heima, Ingibjörg Skaftfeld í Van- couver, Guðni Aðalsteinn kvæntur Sigurlaugu Jakobínu Jakobson. Tvær systur hennar eru enn á lífi, Gyðríður Anderson til heimilis á Betel og Guðrún í Vancouver. Hið hinsta stríð Soffíu var langt og þungt. Naut hún fágætrar umönnunar og hjúkrunar Guðríðar dóttur sinnar, er lagði störf sín til hliðar og vék aldrei frá móður sinni þau full fjögur ár, er sjúkdómsstríð hennar varði. Ber það vott um ást og dygð Guðríðar; hefir hún dvalið heima síðan til þess að annast aldraðan föður sinn, hjálpa bróður sínum og rétta heilsuveilri systur og móðursystur hjálpandi hendi, þegar á þurfti að halda. Mun Gyða feta í fótspor móður sinnar sálugu á alla lund. Hún á mikinn heiður skilið. Að hafa átt Soffíu fyrir vin skilur eftir svo dýrmætar endur- minningar. Aldrei heimsótti maður hana, allan sjúkdómstímann, svo að maður kæmi ekki frá henni andlega ríkari. Þakklæti hennar til Guðs og manna var yndislegt. Hinzta sinn er ég heimsótti hana var hún orðin rúmföst, og þá þakkaði hún Guði fyrir að geta hvílst við það að vera í rúminu, því nú langaði hana ekkert til að vera á flakki. Hvert sinn er ég kvaddi hana, fann ég að hún hafði látið mér í té svo mikð af sinni hugsjón, trygð og trausti til Guðs. Óafvitandi laut ég höfði með virðingu fyrir þessari miklu konu. Guð blessi minningu hennar. ANDREA JOHNSON Trúðu á tvennt í heimi, tign sem æðsta ber, Guð í alheims geimi, Guð í sjálfum þér. ST. TH.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.