Árroði - 01.01.1937, Blaðsíða 12

Árroði - 01.01.1937, Blaðsíða 12
12 Á R R 0 Ð I (Matt. 12.). Svo er ég og hrædd- ur um, að kona þessi muni dæma marga þá, er kristnir kallast. Hún, sem hér ber hunds nafn, taldi ekki eftir Bér að leita að Kristi, og fylgja honum eft- ir, þótt hún yrði ekki svo fljótt bænheyrð. — En hver er nú sá, er leiti að Drottni, eða kalli til hans af alvöru í hörmung- inni? — Drottinn typtar oss, en vér finnum þar ekki til. — Hann slær oss, en vér betrum 088 ekki. Mennirnir hafa harð- ari andlit og hjörtu en eteinn- inn, í andlegum efnum, og vilja ekki snúa sér. — Hundarnir hafa rækt á sínu afkvæmi. — Þe88i heiðna manneakja var, af instu hjartasorg, til þesa knúð, að leita sér lækningar hjá hin- um himneska lækni, vegna dótt- ur sinnar, sem Btór-þjökuð var af djöflinum. — En hversu margir — eða fáir — eru þeir, nú á þessum tímum, sem fara með börn síu til Jesú, með kpistilegum aga og umvöndun? Eða vilja af alhug, að ómennak- unnar djöfull eé frá þeim rek- ,inn, með guðs orðs kenningu og góðri tilsögn. — Hundar komu og sleiktu sár Lassarusar, þeg- ar hann fékk ei að seðjast af molum þeim, er duttu af borð- um hins ríka. (Lúk. 16.). — Svo finnaat og margir ómizkunn- samir og harðúðgir, enn í dag, er hafa alls-nægtir þessa heims gæða, en láta þó 8inn náunga liða hungur. Og ef þessir óguð- legu leBtir skyldu finnast enn meðal kristinna manna, sem ekki er að efa — hvað erum vér þá betri en heiðingjar í guða dýrðarfulla augliti? — 0, vor guð og almáttugur skap- ari! Vert þú oas syndugum líkn8amur, og tilreikna oss ekki vorar illgjörðir eftir þeirra verð- skuldan — heldur minnztu þinn- ar mikillar mizkunnsemi! Vor dóttir! Það er vor sál, er kvelst þunglega af djöflinum, hverri hann ögrar með hræðilegri minning illgjörðanna. — Illa höfum vér lifað! EnnþúKristi! Ertu ekki fyrir vorar misgjörð- ir upphengdur! Fleiri eru vorar ranglætingar, heldur en tár vorra augna! En langtum fleiri eru þó dropar þinnar miskunn* ar, sem upprennur ný og fersk yfir 088, Byndugar manneskjur, á hverjum morgni, (Harmagr. Jer. 3.). — Allra manna syndug- aata játum vér osa hver í sinn stað. En þekkjum þig þó að vera hinn allra helgasta, sem fyrir oas rangláta ert bölvun orðinn. Vér erum eigi befri en hundar í þinu dýrðarfulla aug- liti, þar Bem vér höfum forþén- að, að útilokaat frá hinni himn-

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.