Árroði - 01.01.1937, Page 14
14
Á R R 0 Ð I
T!r0 BÆNARVERS.
Lagi Sæti Jcbú sjá oss hér.
Hljótt ég andvarp hef til þín,
Himnafaðir náðargóði.
Angruð stynur öndin mín
Undir aorgum, þraut og móði.
Virztu særðra sorg að mýkja.
Send þeim styrk, lát ánauð víkja.
Ó, ég þrái upp til þín
Ætíð þegar sorgir lífsins
Að mér þrengja og auka pín
í mótlæti stundlegs kifsins.
Hygg að bænum blíðum mínum,
bezti Guð, af kærleik þínum.
Ásmundur Jónsson.
Ijóssin8 börn i Drðttni vorum
Jesú Kristi — sem kom f þenn-
an heim til þess að frelsa oss
frá vaidi myrkranna, en afreka
oss öllum himneskra barna arf-
leifð í ríki Ijóssins — í sínu og
föðurBÍns dýrðarríki eiliflega. —
EIN STAKA.
Ort um Húspostillu Jóng biskups
Vidallns.
Ekki að hræsna er mér tamt,
ýtar svo að heyri.
Hún ber af öllum bókum framt,
Bem bazta gull af eiri.
G. P. d.
Ég hefi heyrt marga kenni-
menn og leikmenn viðurkenna
ágæti bókarinnar, og ég hefi
lesið i henní stöku siunum fyrir
einstaka menn síðan ég kom
hingað, og nokkrir hafa óskað
eftir þvi, að ég mætti lesa í út-
varp einstaka lestra úr henni,
og því til sönnunar, að ég hefi
farið þess á leit, ætla ég að
birta hér skýrt svar útvarps-
ráðs við þeirri málaleitan —
hvortteggja hlutaðeigendum til
maklegrar viðurkenningar.
Ásmundur Jónsson.
Skrifstofa útvarparáðs.
Slmi 4991.
Reykjavik,
19. 5. 1936.
Herra Ásmundur Jónson, frá Lyngum.
Laugarnesveg 48.
Rvik.
Útvarpsráðið hefur á fundi
sinum í dag hafnað tilboði yðar
um
upplestur úr Vidalíns-postillu.
Þetta er yður hér með tilkynt.
Virðingarfyllst
Helgi Hjörvar.
Ég býst við, að ofanritaðar
greinar, er ég hef ritað hér úr
hinni helgu bók, og úr prédik-
unum Jóns biskups Vidalíns,
þyki helzt til strembin andleg