Árroði - 01.01.1937, Qupperneq 18

Árroði - 01.01.1937, Qupperneq 18
18 Á R R 0 Ð I BÆN um bleseun Drottins. I. Lag: Oss lát þinn anda styrkja. Blessa oss blessan þinni, blessaður, nótt og dag, í vöku úti og inni, eins vorn svefnværðar hag, svo vér, þá heimsvist hættum, halda þitt Sabbat mættum með himneskt hörpulag. II. Lag: Vist ert þú, Jesús, kongur klár. Blessa þú, Drottinn, bæi og lýð, blessa oss nú og alla tið. Blessun þina oss breið þú á, Blessuð verður oss hvíldin þá. hann drekka. Síðan mun hann höfði sínu upplyfta. (Sálmur 110.). 1. Árið farsælt gefi öllum, góði JeBÚs. Sorg og ánauð sefi Sigrarinn dauða Jesús. 2. í ströugu stríði og kifi Styrki og vægi Jesúa. Hjálpin þín oss hlífi, Heilagi Drottinn Jesús. 3. Likna snauðum lýði, Lífs- uppsprettan Jesús. Gef, að hver þér hlýði, Og helgi líf sitt, JesúB. 4. Syndasárin græddu, Sign- aði Drottinn Jesús. Hjörtun sjúku og hræddu Helga og nærðu, Jesús. 5. í dauða stranga stríði, Styrk oss, góði Jesús. Æðstu uppheims prýði Okkur gefðu, Jesús. — Amen. Til einstaklingsins. Þjer Bé Drottins náðin nær, nú á ári komandi. Þig sé Jesú Kristí klár kærleikssólin vermandi. Sé þér dýrð, vor sálarhirðir, sungin hátt af hverri tungu. Ástarbjart oss öllum sértu andarljós og gullleg rósa. Lofið Drottinn allar þjóðir og vegsamið hann allir lýðir, því hans náð og miskunn er stað- fest yfir öllum hans sönnu til- biðjendum æ og eilíflega. — En Guð vonarinnar fylli yður öll- um fagnaði, og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að von fyrir kraft heilags anda. Amen. Friður sé með yður óllum, sem eruð í Drottni Jesú Kristi, og þakkið æ}íð Guði og föður fyrir hann, og alla góða hluti hanB vegna. — öll veröldin veg- sami Drottinn. — Amen.

x

Árroði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.