Árroði - 01.01.1937, Page 24

Árroði - 01.01.1937, Page 24
24 Á R R O Ð I Báðar hendur þínar breið á mót oss, Jesús, þá lifnar gleðinnar lína — Lofaður yertu, Jesús! Amen. DRAUMUR eftir skaftfellskan bónda. í ljóð aettur af honum sjálfum. Óttalau8t réð úti stá, ég nam raustu heyra þá — herrans góða himnum frá, hverja í ljóð ég setja má. Þröng til himins liggur leið, — lýðir mega Bkilja, — en glötunarbraut er breið, býsna margir vilja hana feta hér. Lifsins bæti lifnaðinn lýðir forhertir. Það er vilji þægur minn, að þeir gæti að sér. Þótti hryggjast hugur minn, hann ei styggja skulum par. Góður, dyggur græðarinn, gjörði að hyggja og veita svar. Veginn hinn í heimsins rann halda skalt þú, maður. Þyrnum stráður þó sé hann, þá samt vert þú glaður. Trúa máttu mér. Guð er trúr, og treystu’ á hannf til þin bezt hann sér. HjáBtoð veita hann þér kann. Hæli bezt það er. B æ n . Vernda mig, Jesú, viltan sauð^ voða frá og pínu. Æ vert þú i allri nauð innet í hjarta mínu, dýrstur Drottinn minn! Lausnarinn kær mig leið til þía loks í fögnuðinn. Sifelt þráir sálin min Sælubústaðinn. Þórarinn Bjarnaion. Stuttur draumur eftir konu höfundar, er hann var fjarlægð. Ó, hvikull draumur! Að umfaðma hér ástvininn bezta þú synjaðir mér. Ó, þú sem myndaðir meðlætia-stund og málaðir búning á vinarins fund. Fljótt líða dagar og fljólt líða ár. Fljótt líður skilnaðar-tíðin mér sár. Veturinn líður, en vorblíðan ksér vinsemdar-anda og fögnuð mér ljær. Brynh. Jón»dóttir.

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.