Árroði - 01.01.1937, Síða 27
Á R R 0 Ð 1
27
Sjálfa spyr þig:
Hvað hefur þú gert?
Um hvern umliðinn dag
Iðrun gjör og grát þinn hag.
Ouðason bið það færa i lag.
(Sami).
Hann hefir prestdóm þar, sem
«kki verða mannaskifti, af því
hann er að eilífu. Fyrir því
getur hann og til fulls frelsað
þá, sem fyrir hann ganga fram
fyrir guð, þar sam hann ávalt
lifir til að biðja fyrir þeim.
<Hebr. 7, 24—25).
Um helgi-
og hátíða-höld.
— o —
í hinu forna trúar- eða krist-
indómsfræðslu-kveri, er ég lærði
i, og fleiri, undir fermingu, stóðu
þessi orð: Vér kristnir menn
höldum heilagan sunnudaginn,
i minning KrÍBts upprisu. Gyð-
ingar laugardag, i minningu um
sköpun heimsins. Múhameðs-
trúarmenn föstudaginn, til minn-
ingar um sköpun mannsins. —
Auðvitað var okkur kent, að
okkar trúarbrögð væru hin full-
komnustu, eins og lika hver og
einn sanntrúaður maður hlýtur
að viðurkenna, sem yfirvegar
akynsamlega, i ljósi trúarinnar,
hina helgu bók, Ritninguna, frá
upphafi til enda. — Er það ekki
guðdómleg og eðlileg ráðstöfun,
að halda heilagan hinn fyrsta
dag, i minning endursköpunar
alira hluta, hins óútgrundanlega
guðdómlega endurlausnarverks
Drottins vors JeBÚ Krists? Minn-
ast hans upprisu frá dauðum,
samkomu hans helgu píslar-
votta, og sendingu hans heilaga
anda til þeirra, á hinum fyrsta
hvítasunnudegi eftir hans upp-
stigningu til himna, ásamt öll-
um táknum og stórmerkjum,
skeðum og framkomnum, i sam-
bandi þar við? — Enginn vafi
ætti þar á að vera, bræður og
systur i Drottni Jesú Kristi! —
En okkur vantar tilfinnanlega
samheldnina í trú og tilbeiðslu
hans dýrðarfullu dásemdar-
verka, — ekki sizt í þessum
fjölmennu stöðum, eins og hér
I Reykjavik. Það lendir alt of
mikið i tiídurs-tízku prjáli, —
heimboðum hverra til annara,
Bem munu hafa, mörg því miður,
frekar spillandi en göfgandi áhrif
í þvi góða — þvi eina nauð-
synlega: alvöru kristindóms-
málsins. — Það er heimilislifið,
sem þyrfti að vera einlægara
þar, en alment gerist hér, frá
mínu sjónarmiði. — Á minum
uppvaxtarárum var viðhorfið
alt annað viða i sveitum lands-