Árroði - 01.01.1937, Page 30

Árroði - 01.01.1937, Page 30
30 Á R R 0 Ð I Sálin min glatt; hún syngur sætt. Svo blómleg megi hún standa. Fyrir lambsins stól, — ljóma Bem sól. Þar lifa um eilifðina! Mitt glas þá þver — send móti mér, Minn guð! Englana þina! í t e m : Og þá lífs-glasið er útrunnið fyrir mér — Þó ég skál dauðans drekki — Drottinn, slepptu mér ekki — Fyrr en ég fæ með sanni — Fögnuð í himna-ranni — í Jesú nafni! — Amen! KVÖLDVERS. I. Lag: Eilíft lífið er œskilegt — Liðinn er dagur — komið kvöld, kvöldar svo æfiskeið. Skeiðar á burt sú auma öld, öldungis kafin neyð. Neyð vora, Drottinn, sjálfur sjá, sjá os8 í vægð og náð. Náð þína treystum eflaust á, á þér stendur vort ráð. Ráðhetja-kraftur þá ert þú, þú, faðir, þeim, sem lifa í trú. Trú vora’ á efstu styrk þú stund, stund sú oss hagar bezt. Bezt er þá Jesú opnuð und, und, sálna-lækning mest. Mest kjósum vér þann friðarfund. Fundið guðs auglit sést. II. Einn er guð minn góður, guð, sem lét mig sjá alt, sem um fer bjá. Sakleysisins sjóður, sakfeldur þó hljóður. Lífi lét mig ná! III. Lag: Ljómar ljós dagur. Minn Jesús mæti! Min jafnan gæti. Hvers kyns böl bæti. Burt syndir ræti. Yfir stein og stræti Stýr minum fæti! Sigrarinn sæti! SKÍRN OG FREISTING JESÚ. —o— Jesús í Jórdan stígur, Jöfur himnanna hár. í mynd dúfu eins hnigur andi guðs dýrðar klár yfir hann álengdar. Ástkæran son kallar: æ ver mér velkominn! Þinn vilji æ sé minn! Á himni og jörðu allir eilift þitt nafn ákalli! Himins og heljar hald hýrt gef ég þitt á vald. Þitt vald í lifi og dómi dýrðlegt um eilífð hljómi. Heilagast himins hnots, Hann leið dauða á kross. Dýrð guðs opnaði osb!

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.