Árroði - 01.01.1937, Page 34

Árroði - 01.01.1937, Page 34
Bækur og rit, sem útgefandi ÁRftOÐANS hefur áður geflð út, eru mörg og merk. Hér Bkulu aðeins nefnd fáein 1. JÓLAGJÖFIN, 192 4, LJÓÐABÓK. 2. HARPA, Ljóðabók, 1. og 2. hefti. 3. SÁLMAR og KVÆÐI, 1933, eftir s o n útgefandans, Guðlaug ÁsmundsBon. Fæddur 1902. Dáinn 1924. 4. LJÓÐMÆLI, 1935, eftir s é r a Þ o r - geir Markússon, preBt á Útskálum i Garði, Gullbringusýslu, frá 1747—1753. Andrík og fróðleg Ljóðmæli — einkar vel fallin til upp- vakningar og trúarörfunar öllu guðelskandi fólki, í sannri iðkun kristindómsins — hins rétta og sanna, fyrir náð guðs, I Drottni vorum, Jesú Kristi. — Ætti að vera til á öllum kristnum heimilum, — eins og reyndar öll þau rit, er höfundurinn, Ásmundur Jónsson, frá Lyngum, hefur gefið út — öll á sinn koBtnað — við takmörkuð efni, í von um, að Drottinn styrkti sig til útbreiðslu sinna orða!

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.