Morgunblaðið - 05.01.2009, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 2009
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Australia kl. 6:30 - 10 B.i. 12 ára
The day the earth... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Zack and Miri ... kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Quantum of Solace kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára
Saw 5 kl. 10:20 B.i. 16 ára
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY
BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Four Christmases kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 áraAustralia kl. 5:30 - 9 B.i. 12 ára
Skoppa og Skrítla í bíó kl. 6 LEYFÐ
Inkheart kl. 5:40 - 8 -10:20 B.i. 10 ára
Taken kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
650k
r.
ÆVINTÝRAMYND
AF BESTU GERÐ
Bráðskemmtileg mynd þar sem
heimur galdra og ævintýra lifnar við
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Stórkostlegt meistaraverk
frá leikstjóra Moulin Rouge!
- S.V., MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
Australia kl. 8 B.i.12 ára
Inkheart kl. 6 - 8 B.i. 10 ára
Skoppa og Skrítla í bíó kl. 6 LEYFÐ
The Day the Earth stood still kl. 10 B.i.12 ára
„HÖRKU HASAR MEÐ
JASON STATHAM
Í AÐALHLUTVERKI“
-S.V. - MBL
Fyrir sum verkefni þarftu einfaldlega atvinnumann
650k
r.
Stærsta BOND-mynd allra tíma!
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
650k
r.
650k
r. LEIKURINN
HELDUR ÁFRAM...
ALLS EKKI
FYRIR
VIÐKVÆMA!
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú
Eftir Heimi Snorrason
heimirsnorrason@yahoo.com
Good bye eftir
Yoshihiro
Tatsumi
Yoshihiro
Tatsumi var
mjög lítið þekkt-
ur í Japan fram á
þetta árþúsund.
Hann hefur þó
verið ötull við að
teikna og skrifa frá 7. áratug síð-
ustu aldar. Helst virðast það hafa
verið umfjöllunarefni hans sem
stóðu honum fyrir þrifum í hinu
myndasögubrjálaða Japan. Þögul
örvænting og tilfinningalegur sárs-
auki hins venjubundna japanska
karlmanns kallar ekki endilega á
metsölu. En hann hafði ávallt sterk-
an sess meðal japanskra neðanjarð-
armyndasöguunnenda og nú upp á
síðkastið hefur hagur hans vænkast
og er hann jafnvel titlaður guðfaðir
neðanjarðarmanga í dag. Við á
Vesturlöndum höfum svo fengið að
njóta verka hans í þýðingum und-
anfarin ár, sem er mikil mildi því
um er að ræða hrein meistaraverk
hins daglega hryllings. Mér telst til
að út séu komin þrjú bindi verka
hans frá tímabilinu í kringum 1970.
Tatsumi er ágætur teiknari en þó
frekar flatur. Andlitshrif persón-
anna sem oftast eru svo mikilvæg í
svona tilfinningaþrungnum sögum
geta verið einhæf hjá honum og
jafnvel má segja að aðalpersónur
mismunandi smásagna séu með
sömu andlitsdrætti. Í flestum sög-
um væri um last að ræða en hjá
Tatsumi nýtist þessi einfaldleiki til
annars framúrskarandi mynda-
sögu.
Bourbon
Island 1730
eftir Lewis
Trondheim og
Appollo
Lewis Trond-
heim er einn
þekktasti
myndasöguhöf-
undur Frakka og
með eindæmum afkastamikill. Und-
anfarið hefur hann getið sér hvað
best orð fyrir Dungeon-grínfant-
asíuna en önnur verk hans fara
einnig mikið inn á sjálfsævisögu-
legar úttektir og tilvistarlegar pæl-
ingar. Í Bourbon Island vinnur
hann í samstarfi við höfund sem
kallar sig því lítilláta nafni Apollo.
Sagan fjallar um franska fuglafræð-
inga í leit að hinum sjaldséða Dodo-
Myndasögur
ársins 2008
Myndasaga ársins Úr Good bye eftir Yoshihiro Tatsumi, sem gagnrýnandi segir ótrúlega magnað verk.
Besta uppskeran af myndasöguakrinum
» Í flestum sögum
væri um last að
ræða en hjá Tatsumi
nýtist þessi einfald-
leiki til að næra upp-
lifun lesandans. Sög-
urnar fá að standa
fyrir sínu og líða áfram
eins og góðu manga er
einu lagið. Svipmyndir
tilfinningalegrar ör-
birgðar og innibyrgðra
tilfinninga.
að næra upplifun lesandans. Sög-
urnar fá að standa fyrir sínu og líða
áfram eins og góðu manga er einu
lagið. Svipmyndir tilfinningalegrar
örbirgðar og innibyrgðra tilfinn-
inga. Good bye er ótrúlega magnað
verk og er vel að því komið að hljóta
titilinn besta myndasaga ársins.
The Joker eft-
ir Brian Azz-
arello og Lee
Bermejo
Í kjölfar vin-
sælda nýjustu
Batman-mynd-
arinnar og ekki
síst leiksigurs
Heaths Ledger
heitins sem Jókerinn mátti búast
við holskeflu myndasagna þar sem
reynt yrði að nýta þennan tíma-
bundna áhuga almennings. Skýr-
asta dæmið um þetta er bókin The
fugli. Þeir ferðast til Bourbon-eyju í
Indlandshafi og koma þar inn í flók-
ið samfélag í mótun. Eyjan er ný-
lenda jarðeigenda og uppgjafasjó-
ræningja sem búa saman í
brothættri sátt en báðir flokkarnir
eiga í erjum við skæruliðasveitir
brottflúinna þræla. Yfirborðsátökin
eru þó aðeins leiktjöld fyrir bak-
tjaldamakkið og hin samfélagslega
vísun leggur sviðið fyrir einstaka
þátttakendur. Þrátt fyrir viðfangs-
efnið láta Apollo og Trondheim
húmorinn ráða ferðinni. Frásögnin
er létt og dregur fram það hvers-
dagslega í samskiptum persónanna
sem öðlast síðan dýpri merkingu
með vísan í sögusviðið. Teiknistíll
Trondheims er mjög laus, litir eru
engir og skyggingar notaðar spar-
lega. Þrátt fyrir þessa spartönsku
tækni nær hann fram ótrúlegu lífi
og margbreytileika í teikningum
sínum. Gamaldags frágangur á bók-
Joker eftir þá Brian Azzarello og
Lee Bermejo þar sem kastljósinu
er beint að vonda kallinum. Þessu
hefði verið svo auðvelt að klúðra en
Azzarello, sem margsinnis hefur
tekist að sanna sig sem frábær
sögumaður í 100 bullets og Hellbla-
zer, nær að fanga geðveikina í Jó-
kernum á undraverðan hátt þannig
að hver klisja verður sem ný í hans
höndum. Eins og í myndinni nær
hann fram hinu skipulagða kaosi í
atferli Jókersins, þar sem andúð á
kennisetningum mannlegs siðferðis
drífur hann áfram í handahófs-
kenndu ofbeldi. Textinn dregur
söguna áfram milli ramma eins og
Azzarello er svo tamt þar sem hvert
orð er útspekúlerað. Lee Bermejo
er gríðarlega nákvæmur og fín-
gerður teiknari sem nær að fanga
stillimyndir frábærlega en er ekki
sérlega hreyfanlegur í teiknistíl sín-
um sem er helsti lösturinn á þessari