Morgunblaðið - 05.01.2009, Side 39

Morgunblaðið - 05.01.2009, Side 39
Allt það besta árið 2008 … og þá meinum við ALLT! HIÐ gagnmerka og virta rit Time er ekkert spara við sig í hinum vinsæla topplistasið og sýnir mátt sinn og megin með því að birta topp tíu lista yfir allt milli himins og jarðar. Gildir þá einu hvort um er að ræða viðskiptasamn- inga, ljósmyndir, plötur, sögur af dýrum, mat, gjaldþrot eða „augnablik“ eins og það er kallað. Hér má líta stikkprufu af öllu farganinu í máli og mynd- um … Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Inkheart kl. 5:40 B.i. 10 ára Four Christmases kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 10 B.i. 12 ára HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við SÝND Í SMÁRABÍÓI, „..BESTA DISNEY-TEIKNIMYNDIN Í ÁRARAÐIR“ L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ Stórkostlegt meistaraverk frá leikstjóra Moulin Rouge! - S.V., MBL Transporter 3 kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16ára Australial kl. 4:30 - 8 DIGITAL B.i. 12 ára Australial kl. 4:30 - 8 DIGITAL LÚXUS Skoppa og Drítla í bíó kl. 4 DIGITAL LEYFÐ The day the earth stood still kl. 8 - 10:20 DIGITAL B.i. 12 ára Sýnd kl. 4 ísl. talSýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10Sýnd kl. 6, 8 og 10 „HÖRKU HASAR MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI“ „Ástralía... er epísk stórmynd sem sækir hugmyndir í kvikmyndasöguleg stórvirki á borð við „Gone with the wind“ og „Walkabout“. - S.V. Mbl ,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND” -VJV -TOPP5.IS/FBL Fyrir sum verkefni þarftu einfaldlega atvinnumann -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is SÝND Í SMÁRABÍÓI, SÝND Í SMÁRABÍÓI,ND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI -S.V. - MBL Sýnd kl. 4 ísl. tal - S.V., MBL 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! inni er einnig sérstaklega viðeig- andi og fallegur. Eins og Trond- heim er von og vísa notar hann manngerð dýr í hlutverk persón- anna sem dregur fram karakter þeirra. Það er einnig nokkuð fyndið að önd skuli hafa kosið sér fugla- fræðina sem lífsstarf. Scalped: Dead Mothers eftir Jason Aaron og R. M. Guera Vertigo hefur um árabil verið öflugasta mynda- söguútgáfan í þeim flokki sem mætti kalla gáfumannamyndasögur. Útgáfan á meðal annars heiðurinn af Sand- man, Swamp Thing, The Invisibles, Fables og nú síðast Scalped sem gæti öðlast miklar vinsældir ef fram fer sem horfir. Serían fór hægt af stað í fyrstu bókinni. Tónninn var dimmur og töffaralegur, útlitið flott en innihaldið rýrara en ég hefði óskað. Önnur bókin var sterkari til muna þar sem baksögur persón- anna voru sagðar og nú er það þriðja og nýjasta bókin sem færir Scalped úr síbyljunni og upp á vin- sældalistana. Jason Aaron er ungur og lítt reyndur höfundur en hefur ótrúlegt auga fyrir hinu óvænta í sögufléttunni. Grunninn sem hann lagði með lakari bindunum nýtir hann nú til hins ýtrasta til að þétta söguna og skapa eftirvæntingu fyr- ir áframhaldinu. Þótt að á yfir- borðinu sé um spennusögu að ræða er Scalped mun frekar dramatísk örlagasaga fólks á krossgötum þeg- ar litið er dýpra. Ofbeldið er hroða- legt og ömurleiki sögusviðsins kannski helst til mikill en það glittir í húmor inn á milli sem léttir lest- urinn. R. M. Guera heldur um pennann og gerir það vel. Hann notar birtu og skyggingar meist- aralega og ég er ekki frá því að Scalped í svart/hvítu hefði jafnvel virkað betur. Framtíðarverk. The death of Captain Am- erica eftir Ed Brubaker og Michael Lark Allmargar of- urhetjur hafa dá- ið í gegnum tíð- ina. Frægasta útförin er líklega sú sem Superman fékk árið 1993 þegar grípa þurfti til róttækra að- gerða til að hysja upp lesendatöl- urnar. Aðrir sem sofnað hafa svefn- inum langa eru meðal annarra Jean Grey í X-men og Robin, aðstoð- armaður Batman. Öll hafa þau þó lifnað aftur við fyrir tilstilli krafta- verkalækninga myndasögunnar. Á nýliðnu ári var það svo Steve Ro- gers sjálfur í líki Captain America sem féll fyrir hendi ódæðismanna. Ed Brubaker tekst frábærlega að gera þessa átakamiklu sögu spenn- andi og áhugaverða. Í stað óþarfa tilfinningavafsturs sem hefur oft einkennt eftirspil ofurhetjudauða nýtir hann andlát söguhetjunnar sem lið í sögunni í staðinn fyrir endapunkt. Hann hefur verið einn af forvígismönnum superhero noir- stefnunnar þar sem hinir sterku lit- ir klassískra ofurhetjusagna eru tónaðir niður en teiknarinn Michel Lark stendur sig þar með af- brigðum vel, framvinda er hægari og meiri áhersla er lögð á samskipti og sögufléttu. Sama vinnulag hefur einnig gefist Brubaker vel í Dare- devil. Nú er bara að sjá hvenær lifnipillan verður notuð. »Eins og í myndinninær hann fram hinu skipulagða kaosi í at- ferli Jókersins, þar sem andúð á kennisetn- ingum mannlegs sið- ferðis drífur hann áfram í handahófskenndu of- beldi. Textinn dregur söguna áfram milli ramma eins og Azz- arello er svo tamt. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 2009 BANDARÍSKA tímaritið Time safnaði saman alls fimmtíu list- um, af ýmsu tagi, um nýliðin áramót. Hér eru „sigurvegarar“ nokkurra lista tímaritsins.  Besti tölvuleikurinn Grand Theft Auto IV  Besta myndin WALL-E  Tíska Ofsaháir hælar  Besti sjónvarpsþátturinn The Shield  Besta platan Tha Carter III eftir Lil Wayne  Verstu viðskiptin Yahoo hafnar Microsoft  Mesta hneykslið Afsögn Eliot Spitzer, ríkisstjóra New York, vegna vænd- iskaupa  Besta „græna“ hugmyndin. Kosning Barack Obama  Besta skáldsagan 2666 eftir Roberto Bolaño  Mesti sökudólgurinn OJ Simpson Fleiri topp tíu listar Forsetinn væntanlegi Stærsti sigur Baracks Obama hlýtur að hafa ver- ið í forsetakosningunum, en Time segir hann „græna“ hugmynd að auki. Sjónvarpstöffarar Skjöldurinn, The Shield, var val- inn sjónvarpsþáttur ársins vestanhafs. Músíkantinn Lil Wayne er hér glaðhlakkaleg- ur á MTV-hátíð. Hann átti plötu ársins. Sökudólg- urinn O.J. Simpson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.