Morgunblaðið - 13.01.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.01.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 2009 Björn Bjarnason dómsmálaráð-herra skrifaði á vef sinn um síðustu helgi að fyrir því væru „sterk og málefnaleg rök að léti Sjálfstæðisflokkurinn við það eitt sitja á landsfundi sínum að binda trúss sitt við Evrópusambandið yrði hann með öllu ótrúverðugur og brygðist sögu- legu hlutverki sínu.“     Björn skil-greinir ekki nákvæmlega hvernig flokk- urinn eigi að rækja þetta hlut- verk en af samhenginu má ráða að það sé með því að beina athyglinni að lausn efnahagsvandans með öðr- um ráðum, án þess að steypa þjóð- inni út í deilur um ESB.     Benedikt Jóhannesson skrifar áannan veg um sögulegt hlut- verk Sjálfstæðisflokksins í grein á vef Evrópunefndar flokksins.     Sjálfstæðismenn hafa alltaf veriðí fararbroddi þegar teknar hafa verið stefnumótandi ákvarðanir um utanríkisstefnu þjóðarinnar á lýð- veldistímanum,“ skrifar Benedikt.     Hann segir að sagan hafi kveðiðupp sinn dóm. „Í öllum tilvikum hefur þjóðin verið sterkari en ella vegna þess að hér voru stjórn- málamenn sem þorðu að fylgja sannfæringu sinni þó að háværir andstæðingar þeirra sökuðu þá um landráð.“     Enn á ný stendur þjóðin í þeimsporum að þurfa að taka af- stöðu. Enn á ný er horft til forystu- manna sjálfstæðismanna um for- ystu,“ skrifar Benedikt.     Telja sjálfstæðismenn það í sam-ræmi við sitt sögulega hlutverk að fela öðrum forystuna? Benedikt Jóhannesson Ólík sýn á sögulegt hlutverk                      ! " #$    %&'  (  )                    *(!  + ,- .  & / 0    + -                       12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  ( "     #     #     :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? $! !$   $ "$ $"   $!  "$    "$ $!  "$!  $ $!! $! $! !$                                *$BC          !!  "#  $     ! " %        &  "#  '    (  #  )  *    #      ! *! $$ B *! % &  ' ( (& (    ) <2 <! <2 <! <2 % ' #* (+ #,-(.*#/  D2 E                  <7       % #   !+ ,  #   <   , "     -      +   -     ,& !      ./)  0     !! #        -$     (     "!   )    #   !   ! 01**( (22 #*(  (3  (+ #, Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR NEYTENDASAMTÖKIN hafa fengið og fá daglega fjölda fyrirspurna vegna ábyrgðar á tækjum sem keypt hafa ver- ið fyrir gjaldþrot og eigendaskipti hjá verslunum, eins og til dæmis Apple og BT. „Fólk er í vondum málum,“ segir Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, lögfræð- ingur hjá Neytendasamtökunum. Nýr eigandi Apple-búðanna hefur óskað eft- ir því að Apple komi að því að fullnægja ábyrgð fyrri eigenda. Hagar keyptu verslanir BT af þrota- búinu og Skakkiturninn keypti verslanir Apple þegar Humac fór í þrot. Ingibjörg Magnúsdóttir, fulltrúi hjá Neytenda- samtökunum, segir að nýir rekstrarað- ilar beri strangt til tekið ekki ábyrgð á göllum á vöru sem keypt var hjá fyrri eigendum. Hún segir að verulegir hags- munir geti verið í húfi þegar fólk sé með tæki upp á tugi eða hundruð þúsunda í ólagi. Neytendasamtökin ráðleggja fólki að gera kröfu í þrotabúin. Eins geti þeir sem greitt hafi með raðgreiðslum athugað með að fá kortafyr- irtækin til að stöðva greiðslur. Fólk geti hins vegar ekki sjálft hætt að borga. Tækin eru yfirleitt seld með eins árs ábyrgð framleiðanda en reglur hér á landi gera ráð fyrir tveggja ára ábyrgð. Erfitt getur líka verið að sækja ábyrgðina til erlends framleiðanda. BT vísar fólki á Digital tækni sem þjóna mun eigendum Toshiba-tölva með tiltekin framleiðslunúmer. Skakkiturninn, sem nú rekur Apple- búðirnar, hefur óskað eftir því að Apple komi að því að fullnægja ábyrgð- arskyldu fyrri rekstraraðila, að sögn Kjartans Haraldssonar þjón- ustustjóra. Þangað til niðurstaða kemur um það mun nýja fyrirtækið koma til móts við neytendur með því að innheimta ekki kostnað vegna vinnu og sleppa álagningu á varahluti sem þarf vegna viðgerða á tækjum sem voru í ábyrgð hjá fyrri eiganda. helgi@mbl.is Morgunblaðið/Golli Erfitt að sækja rétt eftir eigendaskipti MIKIL áhersla er nú lögð á rannsóknir á sumarex- emi í íslenska hestinum enda er sjúkdómurinn hvergi eins alvarlegur og algengur og í útfluttum, íslenskum hrossum þótt hann þekkist í öllum hrossakynjum heims. Flókið samspil erfða- og um- hverfisþátta stjórnar viðbrögðum ónæmiskerfisins við ofnæmisvöldum. Á heimasíðu Matvælastofnun- ar er greint frá stöðu rannsókna. Ekkert bendir til að íslenska hrossakyninu sem slíku sé hættara við sjúkdómnum en öðrum hesta- kynjum, heldur má rekja háa tíðni í útfluttum, ís- lenskum hestum til mikilla umhverfisbreytinga við útflutning, segir á heimasíðunni. Mismunandi ónæmissvörun er milli íslenskra hesta sem fæddir eru hér og í Evrópu. Þar skiptir mestu máli að hross sem fædd eru í Evrópu verða fyrir fyrsta mýflugnabitinu fljótlega eftir að þeim er kastað þegar ónæmiskerfið er að aðlagast umhverf- inu. Stór gagnagrunnur nauðsyn Bólusetning með erfðaefni eða próteinum skil- greindra ofnæmisvaka er talin varanleg leið til að fyrirbyggja sumarexem í útfluttum hrossum. Vonir standa til að innan fárra ára verði bólusettir hestar fluttir út til að sannreyna að sú aðferð veiti þeim vörn gegn sumarexemi. Það yrði stærsta og kostn- aðarsamasta rannsóknarverkefni sem íslensk hrossarækt hefur staðið frammi fyrir og nauðsyn- legt að huga að fjármögnun þess nú þegar. „Ný og öflug verkfæri til rannsókna á arfgengum sjúkdómum hafa skapast við kortlagningu á erfða- efni hestsins. Til að nýta slík verkfæri þarf að byggja upp stóra gagnagrunna sem tengja saman ættfræði og sjúkdómsgreiningar auk lífsýnabanka. Allt er þetta mögulegt, m.a. vegna hins góða ætt- fræðigrunns sem til er nú þegar, Veraldarfengs Bændasamtaka Íslands (WF). Með tímanum gæti þannig byggst upp gagnagrunnur sem væri ein- stakur á heimsvísu og gæti veitt svör við áleitnum spurningum um samspil erfða og umhverfis á ónæmiskerfið,“ segir á síðu mast.is Bólusetning gegn sumarexemi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.