Morgunblaðið - 13.01.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.01.2009, Blaðsíða 42
ÁSTARÆVINTÝRI bresku söngkon- unnar Lily Allen og milljarðamærings- ins Jays Joplings er lokið, aðeins mán- uði eftir að parið byrjaði að stinga saman nefjum. Þessar fregnir birtast nú í bresku pressunni viku eftir að þar var skrifað að þau væru í gifting- arhugleiðingum eftir rómantíska báts- ferð um Karabíska hafið yfir hátíð- arnar. Lily er 22 árum yngri en hinn 45 ára gamli listaverkasali. Jopling er einnig fyrrverandi félagi föður hennar, grín- arans Keiths Allens, sem var víst ekki par hrifinn af því að þau væru að hitt- ast. Ástæða sambandsslitanna ku vera sú að Lily er að leggja af stað í helj- arinnar tónleikareisu um heiminn á næstu vikum til að kynna væntanlega breiðskífu sína. Breska blaðið The Daily Mail hefur það svo eftir félögum hennar að stúlkan sé sátt við sam- bandsslitin en henni hefur gengið herfilega að festa ráð sitt. Einnig kem- ur þar fram að Lily hafi gengið á eftir milljarðamæringnum í fjóra mánuði eftir að hafa heillast af lífsstíl hans. Úti er ævintýri Reuters Lily Allen Á að hafa lagt mikið á sig til þess að næla í vin pabba síns. 42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Halldór Reynisson. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Músík og mas. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Frá 2006) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Æ, sálir tvær ég byrgi í brjósti mér. Um Fástminnið í skáldskap og sögnum að fornu og nýju. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (e) (2:3) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Gæludýrin. eftir Braga Ólafsson. (8:14) 15.30 Miðdegistónar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Auðlindin. Íslenskt atvinnu- líf. 18.23 Fréttayfirlit og veður. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Bláar nótur í bland: Á ís- lenskum nótum. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 21.00 Í heyranda hljóði. Hljóðritun frá málþingi á vegum Alþjóða- málastofnunar Háskóla Íslands um uppbrot hugmyndakerfis: Endurmótun íslenskrar utanrík- isstefnu 1991-2007 frá 10. október sl. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.15 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 23.00 Gatan mín. Jökull Jak- obsson gengur með Sverri Krist- jánssyni sagnfræðingi um Hverf- isgötu. Frá 1970. (e) 24.00 Fréttir og tónlist til morg- uns. 16.05 Mótorsport 2008 (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Bjargvætturin (Captain Flamingo) (12:26) 17.50 Latibær (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Mæðgurnar (Gil- more Girls VII) (8:22) 20.55 Ellen 100 ára (Ellen 100 år) Ævintýrakonan Ellen Bentzen fagnar ald- arafmæli sínu og þakkar háan aldur sinn ótæpilegri neyslu á smjöri, sykri og áströlsku rauðvíni. 21.25 Viðtalið – Uffe Ell- eman-Jensen Bogi Ágústsson ræðir við Uffe Elleman-Jensen, fyrrver- andi utanríkisráðherra Dana. Rætt er um atburði sem gerðust er hann var utanríkisráðherra 1982- 1993, er kommúnisminn hrundi og kalda stríðinu lauk, breytingar á dönsku samfélagi, norræna sam- vinnu og stöðu Íslands. 22.00 Tíufréttir 22.25 Dauðir rísa (Waking the Dead V) Saka- málaflokkur um Peter Bo- yd og félaga hans sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Aðalhlutverk: Trevor Eve, Sue Johnston, Félicité Du Jeu, Esther Hall og Wil Johnson. Stranglega bannað börnum. (5:12) 23.15 Lögmál Murphys (Murphy’s Law IV) (e) Stranglega bannað börn- um. (5:6) 00.10 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety 10.15 Fríða og nördin 11.15 Frægir lærlingar 12.00 Hannað til sigurs 12.45 Nágrannar 13.10 Einskis manns barn (Nobody’s Baby) Gam- anmynd. 15.00 Sjáðu 15.35 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 15.58 Tutenstein 16.18 Stuðboltastelpurnar 16.43 Ben 10 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.34 Veður 19.45 Simpson fjölskyldan 20.10 Versta vikan (Worst Week) 20.35 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 21.00 Útbrunninn (Burn Notice) 21.45 Slökkvistöð 62 (Rescue Me) 22.30 Spjallþáttur Jon Stewart: (The Daily Show: Global Edition) 22.55 Kompás 23.25 Papparassar (Pap- arazzi) 00.45 Einskis manns barn (Nobody’s Baby) 02.345 Þögult vitni (Silent Witness) 03.30 Slökkvistöð 62 04.15 Útbrunninn 05.00 Simpson fjölskyldan 05.25 Fréttir/Ísland í dag 17.40 Gillette World Sport (Gillette World Sport 2009) Farið yfir það helsta sem er að gerast í íþrótt- unum úti í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.10 NBA Action 18.40 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörk- in skoðuð. 19.10 Ensku bikarmörkin (Ensku bikarmörkin 2009) 19.40 Enska bikarkeppnin (Bristol City – Portsmo- uth) Bein útsending. 21.45 PGA Tour 2009 – Hápunktar (PGA Tour 2009) 22.40 World Supercross GP (Angel Stadium, Calif- ornia) 23.35 Enska bikarkeppnin (Bristol City – Portsmo- uth) 08.15 Pokemon 10.00 About Last Night 12.00 Truth About Love 14.00 The Holiday 16.15 Pokemon 18.00 About Last Night 20.00 Truth About Love 22.00 All the King’s Men 00.05 Blow Out 02.00 Bodywork 04.00 All the King’s Men 06.00 Night at the Museum 06.00 Tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Rachael Ray 18.30 Bachelor (5:10) (e) 19.20 Survivor (14:16) 20.10 Survivor Að þessu sinni fer leikurinn fram innan í frumskógum Ga- bon í Afríku. (15:16) 21.00 Top Design (2:10) 21.50 The Dead Zone Jo- hnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa hjálp. Hann rann- sakar glæp sem sonur ný- nasista játar á sig en kemst að því að ekki er allt sem sýnist. (5:12) 22.40 Jay Leno sería 16 23.30 CSI: New York Bankarán fer úr skorðum og bankastjórinn er skot- inn til bana. Bankaræning- inn tekur gísla og heimtar að fá einn úr rannsókn- ardeildinni inn í bankann til að sanna sakleysi sitt. (21:21) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Ally McBeal 18.15 The O.C. 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Ally McBeal 21.15 The O.C. 22.00 Men In Trees 22.45 Golden Globe 2009 – samantekt 00.05 Help Me Help You 00.30 Tónlistarmyndbönd Í VETUR hefur leikarinn Björgvin Franz Gíslason haft umsjón með Stundinni okkar, einum langlífasta dagskrárlið Ríkissjón- varpsins. Þulan kynnir Stundina einhvern veginn þannig að nú sé komið að efni fyrir „yngstu áhorf- endurna“. Ég sest þá gjarnan niður með fjög- urra ára dóttur minni með innbrennda, gamalkunna spennu. Dóttir mín horfir hins vegar tómum augum á skjáinn og er iðulega farin eftir ca tvær mínútur ef hún biður þá ekki frekar um teiknimyndir. Og því er auðvelt að verða við nú til dags. Ég er alls ekki einn um það að klóra mér dálítið í kolli yfir þessari Stund hans Björgvins. Hver er markhópurinn? Miðað við uppsetninguna myndi ég segja að hann væri á ald- ursbilinu átta til tólf ára, Björgvin tekur fólk t.a.m. í spjall og þyrfti ansi bráð- þroska barn til að nenna að dúsa yfir þeim lið. Nú er ég ekki að lasta þáttinn sem slíkan en það er eins mig minni að í gegnum tíð- ina hafi Stundin verið mið- uð við mun yngri áhorf- endur. Ég bara trúi því ekki að Björgvin og co séu að hugsa á þeim nótunum því að sá hópur hefur fyrir löngu snúið báðum þum- alputtum til jarðar. ljósvakinn Morgunblaðið/G.Rúnar Björgvin Fyrir hverja? Stund hverra? Arnar Eggert Thoroddsen 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 10.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 11.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 12.00 Billy Graham 13.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 16.30 Michael Rood 17.00 Blandað efni 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 CBN fréttir og 700 klúbburinn 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Dagsrevyen 21 20.30 Extra-trekning 20.40 Dei store krigarane 21.30 Ansikt til ansikt 22.00 Kveldsnytt NRK2 12.00/13.00/14.00/15.00/17.00/19.00/21.00 NRK nyheter 12.05/23.50 Distriktsnyheter 12.20 Fra Nordland 12.40 Fra Troms og Finnmark 13.05 Puls 13.30 Redaksjon EN 14.05 Jon Stewart 14.30/ 21.20 I kveld 16.10 Sveip 16.50/21.10 Kulturnytt 17.01 Dagsnytt 18 18.00 Forbudte følelser 18.30 En Noman i Pakistan 19.10 Verdensarven 19.25 Ut i naturen 20.15 Historien om 20.25 Nordkalotten 365: Et år på tur med Lars Monsen 20.55 Keno 21.50 nyheter på samisk 22.05 Jon Stewart SVT1 14.10 Maggies nya liv 15.00 Rapport 15.05 Gomor- ron Sverige 15.55 Operan i hamn 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/ 18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 19.00 Mästarnas mästare 20.00 Andra Avenyn 20.45 The Station Agent 22.15/18.00 Kulturnyheterna SVT2 12.30 24 Direkt 14.20 Milos Forman 15.20 Män om sina kroppar 15.50 Hockeykväll 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Sanningen ba- kom historien 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Oskrivna blad 19.00 Rakt på med K-G Bergström 19.30 Tre bröder 20.00 Aktuellt 20.30 Musikministeriet 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.30 Eftersnack 21.55 En dansk insats- styrka i Irak 22.25 Fundamentalisterna ZDF 12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 heute in Deutsc- hland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Dresdner Schnauzen 15.00 heute in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.05 SOKO Köln 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Die Rosen- heim-Cops 19.15 Stauffenberg/Die wahre Gesc- hichte 20.00 Frontal 21 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 37°: Wunschkind von der Samenbank 21.45 Johannes B. Kerner 23.00 heute nacht ANIMAL PLANET 12.00 Predator’s Prey 12.30 Up Close and Dangero- us 13.00 Corwin’s Quest 14.00 E-Vets/The Interns 15.00 Shamwari/A Wild Life 16.00/22.00 Animal Precinct 17.00/23.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30/23.30 Animal Crackers 18.00 Lemur Street 18.30 Massive Nature 19.00 Natural World 20.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.45/15.00/19.40 Blackadder II 13.15/15.30/ 18.25 The Weakest Link 14.00/17.55 EastEnders 14.30/19.10 My Hero 16.15/21.50 The Inspector Lynley Mysteries 17.05 Jonathan Creek 20.10 Dal- ziel and Pascoe 21.00/23.10 The State Within 22.40 The Black Adder DISCOVERY CHANNEL 12.00 Perfect Disaster 13.00 Dirty Jobs 14.00 The Greatest Ever 15.00 Extreme Engineering 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Over- haulin’ 18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt- hbusters 21.00 Discovery Project Earth 22.00 Shocking Survival Videos 23.00 Deadliest Catch EUROSPORT 17.00 EUROGOALS Flash 17.15/18.45 Football 17.45 Eurogoals 18.30/22.00/23.45 Rally 21.00/ 22.45 Snooker 23.15 YOZ HALLMARK Dagskrá hefur ekki borist. MGM MOVIE CHANNEL 9.00 Act Of Love 10.45 Home is Where the Hart is 12.10 Fireball 500 13.40 Johnny Be Good 15.05 Wuthering Heights 16.50 Matewan 19.00 Love and Death 20.25 Love Field 22.10 CrissCross 23.50 Bobbie Jo and the Outlaw NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Long Way Down 12.00 Battlefront 13.00/ 22.00 Death of the Universe 14.00 Monster Moves 15.00 Battle of the Hood and the Bismarck 16.00/ 23.00 Air Crash Investigation 17.00 Long Way Down 18.00 Python Attack 19.00 Carrier 20.00 Generals At War 21.00 Ice Age Meltdown ARD 12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/ 16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Seehund, Puma & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Die Bräuteschule 1958 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.15 Familie Dr. Kleist 20.05 In aller Freundschaft 20.50 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Menschen bei Maisch- berger 23.00 Nachtmagazin DR1 12.30 Søren og Søren 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 nyheder og vejr 14.10/23.30 Boogie Mix 15.05 Family Guy 15.30 Braceface 15.55 Oggy og kakerlakkerne 16.00 Store Nørd 16.30 Lille Nørd 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Ha’ det godt 19.00 Kender du typen? 19.30 Stemmer fra opgangen 20.00 TV Avisen 20.25 Kont- ant 20.50 SportNyt 21.00 Beck/Pigen i jor- dkælderen 22.35 Livvagterne DR2 12.00 Folketinget i dag 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 Historien om tandbørs- ten 17.35 Hitlers kvinder 18.30 DR2 Udland 19.00 Viden om 19.30 Dokumania 20.40 Glæd dig! Dok- umania 2009 20.45 Verdens kulturskatte 21.00 Vinderne 21.30 Deadline 22.00 The Daily Show 22.20 DR2 Udland 22.50 Tilståelserne NRK1 12.00/13.00/14.00/15.00/16.00 NRK nyheter 12.05 Berlin, Berlin 12.30 Vår aktive hjerne 13.05 Norge rundt 13.30 Typisk norsk 14.05 Par i hjerter 15.10 Dynastiet 16.10 nyheter på samisk 16.25 Slepp grannane laus 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Dora utforskeren 17.25 Dykk Olli, dykk! 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Ut i naturen 19.25 Redaksjon EN 20.00 92,4 93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti. 21.00 Bæjarstjórnarfundur á Akureyri stöð 2 sport 2 14.40 Everton – Hull (Enska úrvalsdeildin) 16.20 Aston Villa – WBA (Enska úrvalsdeildin) 18.00 Premier League World Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.30 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, mörkin og allt það umdeildasta skoð- að. 19.00 Wigan – Tottenham (Enska úrvalsdeildin) 20.40 Man. Utd. – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Premier League Re- view (Ensku mörkin) Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin. 23.15 Arsenal – Bolton (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Um- ræða um þing Framsókn- arflokksins. 21.30 Guðjón Bergmann Í leit að lausnum. 22.30 Hrafnaþing 21.00 Ármann á alþingi Umsjón: Ármann Kr. Ólafsson alþingismaður. 22.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónssona. Umræða um þing Fram- sóknarflokksins. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.