Morgunblaðið - 13.01.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.01.2009, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 2009 13-15 ára 16-20 ára 21-25 ára www.naestakynslod.is ð Vilt þú... ...vera einbeittari í námi? ...geta staðið þig vel í vinnu? ...vera jákvæðari? ...eiga auðveldara með að eignast vini? ...vera sáttari við sjálfan þig DALE CARNEGIE FYRIR UNGT FÓLK Kíktu á naestakynslod.is og sjáðu hvað aðrir þátttakendur höfðu að segja um þjálfunina Hafðu samband við skrifstofu Dale Carnegie í síma 555 7080 og fáðu nánari upplýsingar um Næstu kynslóð Kynningarfundir verða haldnir: þriðjudaginn 13. janúar kl. 20:00 fimmtudaginn 15. janúar kl. 20:00 – aðeins fyrir 21-25 ára Ármúla 11, 3. hæð. Æskilegt að foreldrar mæti með þeim sem fara á námskeið fyrir 13-15 ára. Næstu námskeið hefjast: þriðjudaginn 20. janúar 21-25 ára, fimmtudaginn 29. janúar 16-20 ára, föstudaginn 30. janúar 13-15. komst stuttlega í sviðsljósið í fyrra eftir að hún gekk til liðs við hljóm- sveitina Merzedes Club. Það vakti einnig athygli að hún er dóttir grín- istans Jóns Gnarrs. Ekki er vitað hvernig dómnefnd- inni leist á en keppendur mega ekki greina frá gengi sínu áður en þætt- irnir fara í loftið. Aron Pálmi hafði þegar greint frá því í viðtali við DV að hann ætlaði að mæta í áheyrn- arprufurnar og vinna keppnina. Vefsvæði götutímaritsins Monitor greindi svo frá því á vefsvæði sínu að Margrét Edda hefði verið á með- Á LAUGARDAGINN síðasta fóru fram áheyrnarprufur fyrir nýja ser- íu af Idol-stjörnuleit á Hilton Hotel Nordica. Eins og komið hefur fram mætti vel á annað þúsund ung- menna er dreymir um að verða næsta Idol-stjarna. Það vakti þó nokkra athygli að tveir þeirra sem mættu hafa nú þegar verið áberandi í fjölmiðlum. Það voru þau Aron Pálmi Ágústsson er komst í frétt- irnar fyrir tveimur árum eftir að hann sneri heim til Íslands eftir 10 ára afplánun í betrunarvist í Banda- ríkjunum og Margrét Edda er al þeirra er mættu í prufurnar. Ekki er vitað hvort dómnefndin tekur einungis mið af sönghæfi- leikum þeirra er sækja um þegar kemur að því að velja fólk í þáttinn, en skemmtanagildi þátttanna mun eflaust magnast ef þau Margrét og Aron Pálmi verða með í ár. biggi@mbl.is Aron Pálmi og Margrét Edda í Idol? Aron Pálmi Mikill áhugamaður um hiphop og lætur sig sjaldnast vanta á slíka tónleika í höfuðborginni. Margrét Edda Fékk sitt fyrsta tækifæri í sumar, og hef- ur greinilega ekki sungið sitt síðasta. EIGINMAÐUR Amy Winehouse, er situr inni fyrir árás og að hafa hindrað framgang réttvísinnar, hefur sótt um skilnað. Blake Fiel- der Civil varð æfur er hann sá ljós- myndir af Amy þar sem hún lét vel að leikaranum Josh Bowman og skipaði lögfræðingi sínum að hefja skilnaðarferlið. Amy og Josh fóru saman til St. Lucia yfir jólahátíðina þar sem þau áttu rómantískar stundir. Búist er við að Blake sæki um helming þeirra 10 milljóna punda er stúlkan er talin eiga. Amy sagði nýlega í viðtali við Ok Magazine að hún væri hætt að nota eiturlyf og það væri vegna sam- bands síns við Josh. „Ég er loksins laus úr helvíti,“ sagði hún. „Ég er aftur ástfangin og ég þarf ekki á eiturlyfjum að halda. Sjáið, ég skín af gleði. Ég er jafnvel búin að gleyma því að ég er gift.“ Amy Winehouse Ástin … dugir að eilífu? Amy er hér merkt Blake. Blake sækir um skilnað ÞAÐ vakti athygli í Bandaríkjunum á sunnudaginn að fleiri horfðu á sjónvarpsþáttinn Desperate House- wives en 66. Golden Globe- verðlaunahátíðina. Áhugi bandarískra sjónvarps- áhorfenda á verðlaunaafhend- ingum hefur farið minnkandi síð- astliðin ár er endurspeglaðist í því að „aðeins“ um 14,6 milljónir manna horfðu á stjörnuprýdd há- tíðarhöldin í beinni. Það er 26% minnkun á tveimur árum. Í fyrra fór verðlaunahátíðin fram án hátíð- arhalda vegna verkfalls handrits- höfunda í Hollywood. Stjörnufans Færri hafa áhuga á því að horfa verðlaunaafhendingar í beinni en á árum áður. Minnkandi áhorf á Gol- den Globe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.