Morgunblaðið - 13.01.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.01.2009, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 13. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Ólík sýn á sögulegt hlutverk Pistill: Einkalíf aldraðra, fatlaðra og sjúkra Ljósvakinn: Stund hverra? Forystugreinar: Umfangsmikil veðlán | Hagur barnsins á að ráða 4 ,5(% / #(+ #, 67889:; %<=:8;>?%@A>6 B9>96967889:; 6C>%B(B:D>9 >7:%B(B:D>9 %E>%B(B:D>9 %3;%%>$(F:9>B; G9@9>%B<(G=> %6: =3:9 .=H98?=>?;-3;H%B;@<937?(I:C>? J!" J J" J J J! "J  J ?#* ##*(($( # ("" J J J! J ! J! "J . B 2 % J "J!" J !! J J J! J Heitast -0° C | Kaldast -6° C Austlæg átt eða breytileg, 3-8 m/s. Snjókoma eða slydda suðvestanlands, él norðvestanlands. » 10 Nemar í MH heimta að fá að læra latínu á meðan áhugi á tungumálum fer minnkandi í öðrum skólum. » 34 MENNING» Meiri latínu, takk! FÓLK» Stjörnurnar og kjólarnir á Golden Globe. » 40 Arnar Eggert Thor- oddsen skrifar um fimm helstu lista- menn Motown er fagnar hálfrar aldar afmæli sínu. » 41 TÓNLIST» Motown-út- gáfan 50 ára LISTIR» Svarthvítir listamenn í Hafnarborginni. » 34 TÓNLIST» Rauða ljónið keppir aftur í Eurovision. »36 Menning VEÐUR» 1. Afhenda uppsagnarbréf 2. Veitingastaður sviptur leyfi 3. Maradona ræsti út leikmenn 4. Lánuðu en veðjuðu á veikingu Íslenska krónan styrktist um 3,1% »MEST LESIÐ Á mbl.is Borgarleikhúsinu Skoðanir fólksins ’Einhliða upptaka evru mun auð-velda erlendum bönkum – einkumbönkum í evru-löndunum – að hefjabankaþjónustu hér á landi. Þannig gætipeninga- og fjármálakerfi landsins orðið hluti af kerfi evru-landanna. » 22 ÁSGEIR G. DANÍELSSON ’Á sama tíma eru gerðar meiri kröf-ur til lögreglu af hálfu ríkisvaldsins.Málið er bara, eins og ég sagði í upphafibréfs þessa, að ég er bæði sár og reiðurog hjarta mitt farið að fyllast ákveðnu vonleysi er kemur að ljósglætum í lög- gæslumálum þessarar þjóðar og rétt- indamálum lögreglumanna. » 23 SNORRI MAGNÚSSON ’Það fólk sem mesta og verstaábyrgð ber á afsiðun stjórnmála ogviðskipta á undanförnum árum og hefurlagt að velli öll ærleg gildi samfélagsins,en innleitt yfirgang valdsins og svik og pretti í viðskiptum, á ekki og má ekki afsaka – því síður réttlæta. » 24 VIGGÓ BENEDIKTSSON ’ Almenningur sem að öllu jöfnu ermjög friðsamur lætur sér nægja aðmótmæla í pólitískum skoðanakönn-unum og játast vinstri grænum, það erviturlegt, því vinstri grænir eru alltaf á móti öllu og síðast var fulltrúi VG á móti raforkusamingi OR við Norðurál í Helguvík. » 25 ELÍAS KRISTJÁNSSON ’Alltént liggur fyrir að aðildar-umsókn er grundvallarstefnu-breyting og má ekki vera skiptimyntfyrir stjórnarsamstarf, hversu gott eðaslæmt sem það er. Gangi sjálfstæð- ismenn inn í draum Samfylkingar er eins gott að búa sig undir martröð. Hinn kosturinn er einfaldlega kosningar. Og, kæru landsfundarmenn: Er það endilega svo slæmt? » 25 LÝÐUR ÁRNASON ’… sjálfsköpuðum kennurum semvita ekki alveg hverju á að mót-mæla en finnst gaman að baða sig íljósinu og slökkva á því til okkar álandsbyggðinni. » 25 HRÓLFUR HRAUNDAL SKORTUR á tímum í Skauta- höllinni í Laug- ardal gerir að verkum að Skautafélag Reykjavíkur (SR) á erfitt með að hefja æf- ingar hjá kvennaliði í íshokkíi hjá félaginu. Vísir er kominn að liði en vegna að- stöðuleysis hafa stelpurnar þurft að æfa með þriðja flokki karla. Slíkt er algjörlega óviðunandi fyrir alla aðila að mati SR. Sótt var um til Íþróttabandalags Reykjavíkur að fá fleiri tíma í Skautahöllinni í Laugardal, en þeirri beiðni var hafnað. | Íþróttir Konur á hrakhólum HÁTT í 150 erlendir ferðamenn, flestir frá alpalöndunum, hyggjast í vor stunda skíðamennsku á Trölla- skaga, milli Eyjafjarðar og Skaga- fjarðar. Bæði verður um venjulega fjallaskíðamennsku að ræða og einn- ig þyrluskíðamennsku, en vinsældir hennar fara mjög vaxandi í heim- inum. Þyrlur flytja skíðamennina upp á fjallstoppa og þeir renna sér síðan niður. | 18 Með þyrlum á skíðasvæðin KRAKKARNIR í Hlíðaskóla fengu óvænt verkefni í gær þegar myndlistarmaðurinn Ásmundur Ásmunds- son fékk þau til liðs við sig í gjörningi. Krakkarnir grófu holu sem fyllt verður með steypu. Storknaður steypuklumpurinn verður svo til sýnis í Hafnarhúsinu ásamt myndbandi af krökkunum við uppgröftinn. Myndlistargjörningur á skólatíma Safnastarfið fært út fyrir veggi safnsins Morgunblaðið/Golli Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SALA áfengis jókst um 4,2% hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins í fyrra, miðað við árið 2007. Mest jókst sala hvítvíns eða um 13,3% í lítrum talið. Svo virðist sem Íslend- ingar hafi haft færri tækifæri til að fagna á árinu því tæplega 6% sam- dráttur var í sölu á freyðivíni. Sala ársins 2008 jókst um 4,2% í lítrum í samanburði við árið 2007. Alls var selt áfengi fyrir rúma 17,8 milljarða króna með virðisauka- skatti. Alls seldi ÁTVR rúmlega 20 millj- ón lítra af áfengi á síðasta ári. Sem fyrr vegur bjórinn langþyngst í áfengissölunni. Í fyrra seldust rúm- lega 15,7 milljón lítrar af lagerbjór, sem er 4,3% aukning frá árinu 2007. Til þess að fólk átti sig á umfangi þessa bjórmagns, þá myndi það fylla Laugardalslaugina sex sinnum. Ef desember er skoðaður sérstak- lega þá voru seldir 2.120 þúsund lítr- ar en í desember 2007 voru seldir 2.107 þúsund lítrar sem er tæplega 1% aukning. Heldur hefur því dregið úr söluaukningunni í jólamánuðin- um. Viðskiptavinir í desember voru um 420 þúsund eða um 5% fleiri en í desember 2007. Alls komu 4,3 millj- ónir viðskiptavina í Vínbúðirnar á árinu, flestir í júlí, um 445 þúsund. Alls var selt tóbak fyrir tæpa sjö milljarða króna með virðisaukaskatti í fyrra. Seld voru 1.612 þúsund karton af sígarettum og tæplega 20 tonn af neftóbaki. Meira drukkið, minna fagnað  Tæplega 16 milljón lítrar af bjór seldust í fyrra  Magnið dygði til að fylla Laugardalslaugina sex sinum  Mestur samdráttur varð í sölu á freyðivíni I6!,+J! ;@ 4@'@ ! @K1$  $ ! $!/ ! *!/ @ - > @ ! !  &'   KJ !/$$ ,! @   !/' 6@ @'! '  )*+,*-./ )0.,1/+ ).1*1*+ -+2)0* -/.0+2 ))2)0* ).0+*1 00)2+ 2///.2 /.-1.,1-                   ,3- -3+ )-3- 232 4,3, 4*31 4.3/ )3) 4,3) ,3/ 4  $A L?>; Í HNOTSKURN »Bjórinn vegur langþyngstí sölu áfengis hér á landi. Seldir voru rúmlega 15,7 millj- ón lítrar í fyrra, sem er yfir 77% af allri sölu áfengis í lítr- um talið. »Hvítvínið var í mikilli sókní fyrra. Salan jókst um 13,3% milli ára og kann veð- ursæld sumarsins í fyrra að hafa haft mest áhrif. Sala á rauðvíni jókst um 3,7% í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.