Morgunblaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009
Fylgisstökk Samfylkingarinnar ískoðanakönnunum, sem birtar
voru í gær, er ekki árangri rík-
isstjórnarinnar í glímunni við efna-
hagsmálin að þakka. Þar hefur lítið
gerzt enn sem komið er.
Miklu líklegra er að vinsældirhins nýja forsætisráðherra,
Jóhönnu Sigurðardóttur, lyfti fylgi
flokksins.
Jóhanna nýturmikils stuðn-
ings meðal þjóð-
arinnar. Sam-
kvæmt
Þjóðarpúlsi Gall-
up eru 65% kjós-
enda ánægð með
störf hennar.
Sameiningartáknið, Ólafur Ragn-ar Grímsson, nýtur hins vegar
31% stuðnings.
Önnur skoðanakönnun, sem gerðvar fyrir Stöð 2 og Fréttablað-
ið, gefur sterka stöðu Jóhönnu
einnig til kynna.
Þar sögðust um 60% vilja Jó-hönnu sem leiðtoga Samfylk-
ingarinnar. Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir naut stuðnings 16% og Jón
Baldvin Hannibalsson 13%.
Svo virðist sem undir forystu Jó-hönnu Sigurðardóttur geti
Samfylkingin unnið kosningasigur
og núverandi ríkisstjórn náð þing-
meirihluta, miðað við skoðanakann-
anirnar.
En Jóhanna hefur áður flogið háttí skoðanakönnunum, eftir að
hún stofnaði Þjóðvaka á sínum
tíma. Hún uppskar ekki eins og hún
vænti í kosningunum 1995.
Endast Jóhönnu-áhrifin fram yfirkosningar?
Jóhanna
Sigurðardóttir
Jóhönnu-áhrifin
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!
"
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
##$""%
"
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
&
& !&
!& &
'&
&
&
&
*$BC
!
"
#$
%
! "
!&
*!
$$B *!
()* #
#) #
+
<2
<! <2
<! <2
(*"$#,
"%
-#. $ "/
C8-D
62
'
(
)&
$
* " +
,
B
-
!
.(,
&
/
" #&
"
*
# &
!$
.(,
"$
!
+
,
(,
"
$
!
%
"
-
(,(.
-%
# "
!"
/
""
01$$## 22
"$ ##3
#,
"%
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
Eftir Rúnar Pálmason
runarp@mbl.is
ÖLL ríki Evrópusambandsins og Noregur þar að
auki telja að túlkun íslenska ríkisins um lágmarks-
tryggingar á Icesave-reikningunun sé fráleit lög-
fræðileg túlkun og að málarekstur um slíkt sé til
þess eins fallinn að grafa undan, ef ekki kollvarpa,
trausti á fjármálakerfi allra Evrópuríkja. Í þessu
samhengi hafa ríkin einnig bent á að trygginga-
sjóðir í Evrópu séu að meira eða minna leyti fjár-
magnaðir eftir á, líkt og á við um íslenska sjóðinn.
Þetta kemur fram í svari utanríkisráðherra við
fyrirspurn Sivjar Friðleifsdóttur um skoðun á Ice-
save-ábyrgðunum.
Í svarinu segir að fyrir liggi „allnokkur“ fjöldi
lögfræðilegra álitsgerða sem unnar hafi verið
bæði af innlendum og erlendum aðilum að beiðni
utanríkisráðuneytisins og á vegum ríkisstjórnar-
innar vegna Icesave. Ákveðinn trúnaður ríki um
þessar álitsgerðir en þó sé hægt að upplýsa að
þungvæg lögfræðileg rök séu talin hníga að því að
túlka tilskipunina um lágmarkstryggingar inn-
stæðna þannig að íslenska ríkið verði að hlaupa
undir bagga með tryggingasjóðnum til að greiða
lágmarkstryggingar samkvæmt ákvæðum tilskip-
unarinnar. Þó hafi verið færð lögfræðileg rök fyrir
gagnstæðri skoðun, þ.e. að nægilegt hafi verið að
stofna sjóðinn og ekki við íslenska ríkið að sakast
þótt eignir hans dugi ekki fyrir kröfum.
ESB og Noregur á sömu skoðun
Telja takmörkun ábyrgðar við eignir tryggingasjóða fráleita lögfræðilega túlkun
Eftir Gunnar Kristjánsson
Grundarfjörður | Hugmyndin að mið-
stöðinni sem opnuð hefur verið í hús-
næði Verkalýðsfélags Snæfellinga í
Grundarfirði er ættuð frá starfs-
manni verklýðsfélagsins og fyrrum
formanni Verkalýðsfélagsins Stjörn-
unnar í Grundarfirði.
Af þeim tæplega 20 sem skráðir
eru atvinnulausir í Grundarfirði voru
mættir 14 þegar miðstöðin var opnuð
í vikunni. Þórunn Kristinsdóttir,
starfsmaður Verkalýðsfélagsins,
bauð gesti velkomna og sagði frá
hvernig hugmyndin hefði þróast að
undanförnu í samvinnu við markaðs-
fulltrúa Grundarfjarðarbæjar og
starfsmann Atvinnuráðgjafar Sam-
taka sveitarfélaga á Vesturlandi. Og
eftir að bæjarstjórinn Guðmundur
Ingi Gunnlaugsson og markaðs-
fulltrúinn Jónas Guðmundsson höfðu
skýrt frá sinni sýn var greinilegt að
þeir sem þarna voru mættir höfðu
fyllsta hug á nýta sér þessa aðstöðu
sem fyrst um sinn verður opin frá kl.
9-11 daglega virka daga. Við lauslega
könnun markaðsfulltrúans meðal við-
staddra var ljóst að áhugi væri fyrir
námskeiðum og fyrirlestrum á þess-
um tíma dags en boðið verður upp á
þá fræðslu í samvinnu við Símennt-
unarmiðstöðina.
Morgunblaðið/Gunnar Kristjánsson
Ný þjónusta Hluti gesta við opnun miðstöðvarinnar í Grundarfirði.
Miðstöð nýrra tækifæra
í námi og vinnu