Morgunblaðið - 28.02.2009, Síða 39

Morgunblaðið - 28.02.2009, Síða 39
fjölskyldusamkoma. Verslunin Jata er op- in eftir samkomuna. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna, Friðrik Schram kennir. Einnig verður heilög kvöldmáltíð. Samkoma kl. 20 með lofgjörð, vitnisburði og fyrirbænum. Kent Langworth predikar. Sjá kristur.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru Reyðarf. | Messa kl. 11. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lok- inni. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. Miðviku- daga kl. 20. KÁLFATJARNARKIRKJA | Poppmessa kl. 14. Þrjú börn verða skírð. Fermingarbörn aðstoða, prestur er sr. Bára Friðriksdóttir, kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsen og Aron Örn Óskarsson leikur á gítar. KEFLAVÍKURKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 á æskulýðsdaginn. Leið- togar sunnudagaskólans stýra stundinni ásamt sr. Sigfúsi. Boðið upp á súpu og brauð á eftir. Kvöldguðsþjónusta kl. 20 sem þátttakendur í kærleikshópi kirkj- unnar stýra. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur, organisti er Arnór Vilbergsson, prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. KFUM og KFUK | Ssamkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Ræðumaður verður sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Tónlist og lofgjörð. KÓPAVOGSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11 á æskulýðsdaginn. Börn úr 3. og 4. bekk Kársnesskóla syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Börn úr barnastarfi kirkjunnar syngja og taka þátt í guðsþjónustunni undir forystu Sigríðar Stefánsdóttur. Prestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson og organisti Lenka Mátéová. KVENNABREKKUKIRKJA í Dölum | Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 14. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari, organisti er Halldór Þ. Þórðarson, kirkjukór Dala- prestakalls leiðir sönginn. Fermingarbörn prestakallsins semja og leiða almenna kirkjubæn. Þátttaka æskulýðs svæðisins verður í athöfninni. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti kl. 14, á stigapalli á 2. hæð. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson og Ingunn Hildur Hauksdóttir organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Æskulýðsdagurinn. Messa kl. 11. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurð- ardóttir, organisti Jón Stefánsson, Kristín Sveinsdóttir og Sigrún Ósk Jóhannesdóttir syngja. Barnastarf í safnaðarheimili eftir sameiginlegt upphaf. Kaffi á eftir. Messu með þátttöku fermingarbarna er frestað til 8. mars. Prjónakaffi á mánudag kl. 20 og afmælisfundur Kvenfélags Langholts- sóknar á þriðjudag kl. 20. Gestir frá Kven- félagi Bessastaðahrepps. LAUGARNESKIRKJA | Æskulýðsdagur kirkjunnar. Stefanía Hildur Ásmundsdóttir nemandi í 10. bekk heldur stólræðu, Harðjaxlar sýna helgileik og Adrenalínhóp- urinn býður kirkjugesti velkomna. Ferming- arbörn flytja eigin bænir, Hjalti Þór Dav- íðsson fermingardrengur leikur á saxófón, hljómsveit Gunnars Gunnarssonar leikur og Anna Sigríður Helgadóttir syngur. Sr. Hildur Eir og Margrét Rós Harðardóttir leiða stundina. Kökubasar og brjóstsyk- ursala unglinga til styrktar fjölskyldu í vanda í kaffinu. LÁGAFELLSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 13. Kór yngri deilda syngur, umsjón Arn- dís, Jónas og Berglind. Gospelgleði í Lága- fellsskóla kl. 20 með Óskari Einarssyni og félögum úr Gospelkór Reykjavíkur, Edgar Smára, Stefaníu og Hreindísi Ylfu, kór Lágafellskirkju, Jónasi Þóri, Brynjólfi Snorrasyni og Jóhanni Ásmundssyni. Fé- lagar úr æskulýðsfélagi Lágafellssóknar aðstoða við lestur og bæn. Prestur er Ragnheiður Jónsdóttir. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Í tilefni af æskulýðsdeg- inum verður sálmasöngurinn leiddur af Hljómsveitinni ,,Hvar er Mjallhvít?". Fjár- sjóðskistan á sínum stað ásamt barna- söngvum. Guðni Már Harðarson þjónar með aðstoð starfsfólks í barnastarfi Linda- sóknar. NESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Fé- lagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, Stúlknakór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og Sigurvin Jónsson umsjónarmaður barnastarfsins prédikar ásamt börnum úr starfinu. Sýnd verður stuttmynd sem gerð var í unglingastarfinu og unglingaleiðtogar kirkjunnar skipa messuhóp. Samfélag, veitingar og lengsta skúffukaka Vest- urbæjar á Torginu á eftir. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17, á Háaleitisbraut 58-60. ,,Guð talar til síns lýðs.“ Ræðumaður er Hermann Bjarnason, lofgjörð, fyrirbæn og barnastarf. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Æskulýðsmessa kl. 11. Prakkarar og Stubbar syngja, ferm- ingarbörn lesa sögu, Mýsla og Músapési koma í heimsókn. Umsjón hafa sr. Sigríður, Guðrún, Heiða og Rannveig, organisti er Jó- hann Bjarnason. SELFOSSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á æskulýðsdaginn. Sr. Óskar Haf- steinn Óskarsson þjónar ásamt Eygló J. Gunnarsdóttur djákna og Herdísi Styrk- ársdóttur æskulýðsfulltrúa. Eldri barnakór kirkjunnar syngur en stjórnandi kórsins er Edit Molnár, Suzukihópar 1 og 3 hjá Tónlist- arskóla Árnesinga flytja tónlist. Biblíusaga, brúðuleikrit og söngur. Léttur hádeg- isverður á eftir. Sjá selfosskirkja.is SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar, ung- lingar úr æskulýðsfélaginu SELA lesa ritn- ingarlestra og barnakórinn syngur ásamt kirkjukórnum, organisti Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA | Æskulýðsdag- urinn haldinn hátíðlegur kl. 11. Fjölbreytt tónlist. Sunnudagskólinn er á sama tíma í kirkjunni. Margir koma að dagskránni en leiðtogar í barna og æskulýðsstarfi kirkj- unnar leiða stundina. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson, Bjarni Freyr Ágústsson leikur á gítar og Guðjón Þorláksson á bassa. Fjölskyldur hvattar til að mæta. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hallgrímsson annast prestsþjón- ustuna og organisti er Glúmur Gylfason. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA | Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Nýtt barna- efni. VÍDALÍNSKIRKJA | Æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar haldinn hátíðlegur kl. 11. Sunnudagaskólinn með. Ármann Gunn- arsson og unglingar Æskulýðsfélagsins flytja prédikun, fermingarbörn aðstoða. Hljómsveitin 11. boðorðið leikur undir stjórn Andra Bjarnasonar og Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, prestur er Friðrik Hjartar, organisti Jóhann Baldvinsson. Eftir messu er flóamarkaður Æskulýðsfélagsins til styrktar fátækum í Úganda og víðar. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð á æskulýðsdaginn kl. 11. Fé- lagar úr hljómsveitinni Hjaltalín sjá um tónlistarflutning, prestur er sr. Þórhallur Heimisson héraðsprestur. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudaga- skólamessa kl. 11. Kór frá Grunnskól- anum undir stjórn Gests Áskelssonar, brúðuleikhús og Kírkjukór undir stjórn Hannesar Baldurssonar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta. Kaffi. Foreldramorgnar í bókasafninu á þriðjudag kl. 10 og kaffi atvinnulausra þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bænahópur hittist á miðvikudag kl. 18. 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Ferðalög S T Y K K I S H Ó L M U R Stresslosandi gæðagisting með heit- um pottum. Helgar- og/eða vikuleiga. orlofsibudir.is gsm: 861 3123. Atvinnuhúsnæði Óska eftir atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyrum Ca. 90-150 fermetra að stærð. Tilboð sendist á bjorn.k@simnet.is Sumarhús All kinds of everything All kinds of everything er skemmtileg síða, þar er allt mögulegt hægt að finna. www.sigurhus.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Frí Bíblíunámskeið www.tftw.org. Hresstu upp á ensku- kunnáttu þína um leið og þú kynnist Bíblíunni. Church of Christ og truth for the world, bjóða upp á námskeið í Biblíunni, ef þið viljið fá nánari upplýsingar vinsamlega hafið sam- band við Marías í síma 553 7687 og 692 1747, email mariassv@ inter- net.is eða info@tftw.org Frábært, rafrænt námskeið í netviðskiptum. Notaðu áhugamál þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að skapa þér góðar og vaxandi tekjur á netinu. Við kennum þér hvernig! Skoðaðu málið á http://www.menntun.com Tölvur Tölvuviðgerðir / vírushreinsanir Tek að mér allar almennar viðgerðir á PC tölvum, vírushreinsanir og netupp- setningar, vönduð vinna. Pétur, sími 899-8894. Viðurkenndur af Microsoft. Tölva tapaðist - 50 þús. kr. verð- laun. Hver sá eða sú sem getur gefið upplýsingar um innbrot í bifreiðina Opel Astra nr. NV963 hinn 24. feb. sem var á planinu við Nettó í Mjódd hafi samband í síma 862 8980 eða við lögregluna og viðkomandi sækir þýfið ef óskað er. Bókhald Bókhald, vsk.-skil, skattframtal og kærur fyrir einstaklinga með rekstur og félög. Aðstoðum við kærur, stofnun ehf. og léna og gerð heima- síðna. Áralöng reynsla. Dignus ehf. - dignus.is - s: 699-5023. Þjónusta Byggingar Múrverk utanhúss - tilboð óskast Tilboð óskast í múrverk utanhúss á 3ja húsa raðhúsalengju. Óskað er eftir föstu tilboði í verkið. Áhugasamir hafið samb. við Magnús í s. 822-9610, albson@heimsnet.is Ýmislegt Nautakjöt beint frá bónda. Nánari upplýsingar á www.njalunaut.is Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið – Hnébuxur Gallabuxur hné, m/teygju í mitti. Litir, svart, ljósblá, blá, dökkblá. St. 42 – 56, verð kr. 6.500,- Sími 588 8050. AÐHALDSBUXUR - NÝKOMNAR AFTUR! Teg. 73390 - teygjubuxur mjúkar en halda vel að í S,M,L,XL á kr. 3.375,- Teg. 74390 - teygjubuxur í S,M,L,XL á kr. 2.850,- Teg. 73394 - flottar teygjubuxur í stærðum S,M,L,XL á kr. 3.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Bílar Ford Escort árgerð ‘97 Ný tímareim, ABS, skoðun ‘10, verð 230 þ. Airbags og krókur. Upplýsingar í síma 867 4777 og 587 6370. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla . 8921451/5574975.Visa/Euro. Húsviðhald Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Stigahúsateppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. Sími 533-5800. www.spain-casa.com Til sölu þetta gullfallega endaraðhús. Nýlegt hús búið öllum þægindum, sem fylgja með í kaupunum. Verð aðeins 136.000 . Uppl. info@spain- casa.com/sími 496-0848. Óska eftir að kaupa gangfæra bensínvél 1400cc í Renault Megane Classic árgerð 2002. Upplýsingar hjá Arnari í síma 866 5154. Glæsilegir dömuskór úr leðri með skinnfóðri. Margir litir. Stærðir: 37 - 41. Verð: 14.450 Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Lilja og Guðjón unnu meistara- tvímenninginn á Suðurnesjum Miðvikudaginn 18. febrúar lauk þriðja og síðasta kvöldinu í aðaltví- menning félagsins en 16 pör eða 32 spilarar öttu kappi um meistaratiti- lilinn. Voru það Lilja og Guðjón sem héldu það út mótið og kláruðu með stæl og eru félagsmeistarar í tví- menningi. Og heildarstaðan eftir öll 3 kvöldin er þá þessi: Lilja Guðjónsd. – Guðjón Óskarss. 55,6 % Eyþór Jónsson – Randver Ragnarss. 53,3 % Guðni Sigurðsson – Halldór Halldórsson/ Skafti Þórisson 53,1 % Arnór Ragnarss.– Karl Hermannss. 52,1 % Efstu pör á þessu síðasta kvöldi sem hér segir: Arnór Ragnarss. – Karl Hermannss. 62,1 % Karl G Karlsson – Heiðar Sigurjónss. 62,1 % Reynir Jónsson – Kristján Pálsson 58,1 % Miðvikudaginn 25.febrúar byrjaði Butler tvímenningur með sveitar- keppnis fyrirkomulagi og eru spilað- ir þrír 8 spila leikir á kvöldi og enn og aftur mættu 16 pör eða 32 spilarar. Staða efstu para eftir fyrsta kvöld- ið þessi. Garðar Garðarsson – Karl G Karlsson 62 Trausti Þórðars. – Sigurjón Ingibjss. 57 Vignir Sigursvss. – Úlfar Kristinsson 55 Karl Einarsson – Birkir Jónsson 54 Eins og sést á þessu skori hér að ofan er keppnin mjög jöfn og spenn- andi en 4 kvöld eru eftir í þessu móti. Spilað er í félagsheimili okkar að Mánagrund kl. 19:15 og eru allir vel- komnir og alltaf heitt á könnunni. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.