Morgunblaðið - 28.02.2009, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið - Sala
á sýningar í maí hafin)
Lau 28/2 kl. 17:00 U
síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Lau 7/3 kl. 16:00 U
Fös 13/3 kl. 20:00 U
Lau 14/3 kl. 16:00 U
Fim 19/3 kl. 20:00 U
Lau 21/3 kl. 16:00 U
Fim 26/3 kl. 20:00 U
Lau 28/3 kl. 16:00 U
Fös 3/4 kl. 20:00
Lau 4/4 kl. 20:00
Mið 8/4 kl. 20:00
Lau 11/4 kl. 16:00
Sun 19/4 kl. 16:00
Mið 22/4 kl. 20:00
Lau 25/4 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Stormar og styrjaldir á Sturlungaöld eftir Einar
Kárasona (Söguloftið)
Fös 6/3 frums. kl. 20:00 Ö
Sun 15/3 kl. 16:00
Fös 20/3 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og
Antonía
Sun 1/3 kl. 20:00 U Sun 8/3 aukas. kl. 20:00
Fjórar stjörnur í Morgunblaðinu!
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið)
Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 6/3 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00
Salka Valka (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 28/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
,,Líf í tuskunum ”Snúður og snælda . Leikfélag eldri
borgara
Sun 1/3 kl. 14:00
Lau 7/3 kl. 19:00 Lau 14/3 kl. 19.00 Sun 22/3 kl. 19.00
Lau 28/3 kl. 19.00
Yfir 140 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Lau 28/2 kl. 20.00 Lau 7/3 kl. 20.00
Sun 8/3 kl. 20.00
Fim 12/3 kl. 20.00
Ath! Bannað innan 16 ára. Ekki fyrir viðkvæma. Síðasta sýning 15. mars.
.
Lau 28/2 kl. 19.00
Lau 28/2 kl. 22.00
Sun 1/3 kl. 20.00
Fös 6/3 kl. 19.00
Fös 6/3 kl. 22.00
Fös 13/3 kl. 19.00
Fös 13/3 kl. 22.00
Lau 14/3 kl. 19.00
Lau 14/3 kl. 22.00
Lau 21/3 kl. 19.00
Lau 21/3 kl. 22.00
Leiklestrar á verkum Söru Kane. 4:48 geðtruflun - 3. mars – 1.500 kr.
Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla sviðið)
Lau 21/3 kl. 19.00
Fös 13/3 kl. 20.00
Lau 14/3 kl. 20.00
Sun 15/3 kl. 20.00 (síð.sýn.)
Fös 27/3 kl. 19.00 (Stóra sviðið)
Lau 28/3 kl. 19.00
Lau 28/3 kl. 22.00
Mið 1/4 kl. 20.00
Fim 2/4 kl. 20.00
Lau 28/2 kl. 20.00 2kort
Mið 4/3 kl. 20.00 aukas
Fim5/3 kl. 20.00 3kort
Fös 6/3 kl. 20.00 4kort
Mið 11/3 kl. 20.00 5kort
Fim 12/3 kl. 20.00 6kort
Sun 15/3 kl. 20.00 7kort
Fim 19/3 kl. 20.00 8kort
Fös 20/3 kl. 20.00 9kort
Fim 26/3 kl. 20.00 10kort
Sun. 29/3 kl. 20.00
Fim. 2/4 kl. 20.00
Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið)
Æðisgengið leikrit um græðgi, hatur og ást.
Sun 1/3 kl. 20.00 aukas.
Fim 5/3 kl. 20.00
Fös 6/3 kl. 20.00
Óskar og bleikklædda konan (Litla sviðið)
Mið 04/3 kl. 20.00 fors
Fim 05/3 kl. 20.00 frums
Sun 08/3 kl. 20.00 2. kort
Mið 11/3 kl. 20.00 3. kort
Fim 12/3 kl. 20.00 4. kort
Sun 15/3 kl. 20.00 5. kort
Fös 20/3 kl. 19.00
Fim 26/3 kl. 20.00
Fös 27/3 kl. 19.00
Fös 13/3 kl. 19:00 aukas.
Fös 13/3 kl. 22:00 aukas.
Óskar og bleikklædda konan. Frumsýning 5. mars
Hart í bak (Stóra sviðið)
Þrettándakvöld (Stóra sviðið)
Eterinn (Smíðaverkstæðið)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Fim 3/3 kl. 20:00 Ö
Fös 6/3 kl. 20:00 U
Fös 13/3 kl. 20:00 frums. U
Fim 19/3 kl. 20:00 Ö
Fös 20/3 kl. 20:00
Mán 16/3 kl. 21:00 Ö
Þri 17/3 kl. 20:00 Ö
Lau 14/3 kl. 20:00 aukas. U
Mið18/3 kl. 20:00 U
Fim 26/3 kl. 20:00
Fös 27/3 kl. 20:00 Ö
Fim 2/4 kl. 20:00.
Fim 19/3 kl. 21:00 Ö
Fös 20/4 kl 21:00 U
Mið 25/3 kl. 20:00 aukas.
Fös 3/4 kl. 20:00
Fim 16/4 kl. 20:00
Sýningar í maí komnar í sölu, sjá www.leikhusid.is
Fim 26/3 kl. 21:00
Fös 27/3 kl. 21:00
Sun 22/3 kl. 14:00 U
Sun 22/3 kl. 17:00 U
Lau 28/3 kl. 14:00 U
Lau 28/3 kl. 17:00 U
Sun 29/3 kl. 14:00 U
Sun 29/3 kl. 17:00 U
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Lau 18/4 kl. 14:00 U
Sun 1/3 kl. 14:00 U
Sun 1/3 kl. 17:00 U
Lau 7/3 kl. 14:00 U
Lau 7/3 kl. 17:00 U
Sun 8/3 kl. 14:00 U
Sun 8/3 kl. 17:00 U
Lau 14/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 17:00 U
Lau 21/3 kl. 14:00 U
Lau 21/3 kl. 17:00 U
Lau 18/4 kl. 17:00 U
Sun 19/4 kl. 14:00 U
Sun 19/4 kl. 17:00 U
Lau 25/4 kl. 14:00 U
Lau 25/4 kl. 17:00 U
Sun 26/4 kl. 14:00 U
Sun 26/4 kl. 17:00 U
Sun 3/5 kl. 14:00 U
Sun 3/5 kl. 17:00 U
Þri 5/5 kl. 18:00 U
Sun 10/5 kl. 14:00 U
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Lau 28/2 kl. 13:00 U
Lau 7/3 kl. 13:00 U
Lau 7/3 kl 14:30
Lau 14/3 kl. 13:00 Ö
Lau 14/3 kl 14.30
Lau 21/3 kl. 13:00
Lau 21/3 kl 14:30
Lau 28/3 kl. 13:00 U
Lau 28/3 kl 14:30
fors.
fors.
fors.
frums.
Steingrímur Eyfjörð í Gallerí Ágúst
Sunnudaginn 1. mars milli kl. 13-15 gefst
gestum kostur á að hitta Steingrím Eyfjörð
og fá leiðsögn um sýningu hans Teikningar
& skissur í Gallerí Ágúst. Allir velkomnir.
Sýningin stendur til laugardagsins 7. mars.
www.galleriagust.is
Gallerí Ágúst kynnir og selur samtímamyndlist
og veitir ráðgjöf um listaverkakaup.
Baldursgata 12 / 578 2100 / art@galleriagust.is
Opið mið-lau milli 12-17 og eftir samkomulagi
Í samstarfi við
ÆSKULÝÐSDAGURINN 1. MARS 2009
HALLGRÍMSKIRKJU REYKJAVÍK
14.00-16.00 Dagstund í minningu Sigurbjörns Einarssonar.
14.00-15.00 Tónleikar í minningu Sigurbjörns biskups.
Hamrahlíðakórinn, stjórnandi Þorgerður Ingólfsdóttir,
Guðný Einarsdóttir orgel. Guðný Einarsdóttir leikur
uppáhaldsverk afa síns, Passacaglia í c-moll eftir J.S. Bach á
Klais orgel Hallgrímskirkju. Hamrahlíðarkórinn syngur verk
eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Misti Þorkelsdóttur ásamt
sálmum Sigurbjörns undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur.
15.00-15.30 Nánd
Myndlistarsýning Hörpu Árnadóttur opnuð í forkirkju
Hallgrímskirkju. Sýningin er tileinkuð minningu ömmu
hennar og afa, þeim Magneu Þorkelsdóttur og
Sigurbirni Einarssyni.
15.30 –16.00 Af hverju afi?
Leikgerð Jóns Hjartarsonar leikara eftir barnabók
Sigurbjörns. Flytjendur: Jón Hjartarson,
Bernharður Guðmundsson og ungu leikararnir
Agnes Andrésdóttir, Anna R. Benediktsdóttir,
Sigurbergur Hákonarson, Benedikt Ingi Ingólfsson,
Ísarr Kristjánsson ásamt drengjakór Hallgrímskirkju undir
stjórn Friðriks S. Kristinssonar.
ÓKEYPIS AÐGANGUR.
VERIÐ INNILEGA VELKOMIN Í HALLGRÍMSKIRKJU!
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU
27. STARFSÁR
DAGSTUND Í MINNINGU
SIGURBJÖRNS EINARSSONAR
Falið fylgi
Lau 28/2 kl. 20:00 Aukas Lau 7/3 kl. 19:00 Aukas
Sala í fullum gangi
Fúlar á móti
Lau 28/2 kl. 20:00 6.kortas Fim 12/3 kl. 20:00 9.kortas Fös 20/3 kl. 19:00 Sýning
Fim 5/3 kl. 20:00 Aukas Fös 13/3 kl. 19:00 10.kort Lau 21/3 kl. 19:00 Sýning
Fös 6/3 kl. 19:00 7.kortas Fös 13/3 kl. 21:30 Aukas Lau 21/3 kl. 21:30 Aukas
Fös 6/3 kl. 21:30 Aukas Sun 15/3 kl. 20:00 11.kort Fös 27/3 kl. 20:00 Sýning
Lau 7/3 kl. 20:00 8.kortas Fim 19/3 kl. 20:00 Sýning
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
GESTIR þáttarins Orð skulu standa
í dag eru Jón Karl Einarsson og
Þórhildur Elín Elínardóttir. Þau
fást m.a. við „spjátrungshorn“ og
„prímus“. Fyrriparturinn er svona:
Mér líður eins og arabafrú,
enginn vill hlusta né skilja.
Í síðasta þætti var fyrriparturinn
þessi:
Átján vetra yngismey
til Evrópum við sendum.
Úr hópi hlustenda botnaði Að-
alsteinn Gottskálksson:
Gleðitónn frá gleymdri ey
í góðu sæti lendum.
Kristján Runólfsson í Hveragerði
notar enn víxlað innrím:
Er það betra en önnur grey,
á það glópum bendum.
Ólafur V. Þórðarson:
Bara að það bregðist ei
í betri sætum lendum.
Jónas Frímannsson:
Dátt hún syngur, hó og hey,
hátt við núna lendum.
Þorkell Skúlason í Kópavogi:
Tónahlutverk fagurt fær
að flytja listunnendum.
Guðmundur R. Stefánsson í Lækj-
arholti:
Þó að reyni þetta grey
í þrettánda sæti lendum.
Orð skulu standa
Arabafrúin á
Álftanesinu
Þátturinn er á dagskrá Rásar 1 kl.
16.10 í dag. Hlustendur geta sent
botna sína, tillögur að spurningum
og önnur erindi í netfangið or-
d@ruv.is eða til Orð skulu standa,
Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150
Reykjavík.