Morgunblaðið - 28.02.2009, Síða 47

Morgunblaðið - 28.02.2009, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009 Söngkonan Stefani Joanne An-gelina Germanotta, beturþekkt sem Lady GaGa, er enn eitt merki þess að áhugi banda- rískra poppáhugamanna sé að fær- ast frá fjöldaframleiddum stráka/ stelpusveitum og lastalausum söng- stirnum fastmótuðum af formúlum plötufyrirtækja. Áhuginn virðist vera að færast aftur að hinum skap- andi einstaklingi, eins og var til- fellið á hinum glysgjarna áttunda áratug síðustu aldar. Nýstirni í popptónlist sem semja, útsetja, flytja og eru alfarið við stjórn á eigin afurð, skjótast nú fram á sjónarsviðið eins og gorkúl- ur. Listamenn sem sætta sig ekki við málamiðlanir þegar kemur að túlkun, lagaútsetningum, viðtölum eða klæðnaði. Alveg eins og með Prince, Madonnu, Samönthu Fox, Adam Ant, Billy Idol, Chris DeBurg og David Bowie virðist persónuleiki nýrra listamanna á borð við La Ro- ux, Little Boots, Lily Allen og Lady GaGa það samofinn tónlist þeirra og tísku að ógerningur er að greina þar í sundur.    Þannig var leið Lady GaGa ísviðsljósið svipuð Madonnu. Hún er uppalin að ströngum kaþ- ólskum sið á Manhattan í New York og er sögð hafa verið orðin fær pí- anóleikari fjögurra ára gömul. Sem unglingur byrjaði hún, í mikilli óþökk föður síns, að stelast á litríka næturklúbba í suðausturhluta eyj- unnar þar sem dragdrottningar og gógópíur dönsuðu sig í algleymi. Hún varð síðar vinsæll plötusnúður og var þekkt fyrir að mála allt sem hún snerti með litríkum persónu- leika sínum. Snemma tileinkaði hún sér klæðaburð sem var nægilega nálægt landamærum hins hallær- islega til að ögra meðaljóninum og heilla tískuheiminn. Tvítug var hún farin að semja lög fyrir Pussycat Dolls og fleiri en það var svo söngv- arinn Akon sem uppgötvaði söng- hæfileika stúlkunnar og gerði við hana plötusamning. Hún tók sér nafnið Lady GaGa eftir Queen-laginu Radio GaGa og hóf sólóferil sinn fyrir tveimur ár- um. Hún virðist vera nægilega óþekk, hæfileikarík og sjálfri sér sam- kvæm til þess að enda á meðal skærustu stjarna. Ekki skemmir að tónlistin er ótrúlega grípandi. Eru allir að verða GaGa? AF LISTUM Birgir Örn Steinarsson »Nýstirni í popp-tónlist sem semja, út- setja, flytja og eru alfar- ið við stjórn á eigin afurð skjótast nú fram á sjónarsviðið eins og gor- kúlur. Lady GaGa Eins og teiknimyndafígúra, í senn spaugileg og ögrandi. FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára HOTEL FOR DOGS kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára BEDTIME STORIES kl. 3:40 LEYFÐ YES MAN kl. 5:50 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 4D - 6D - 8:20D - 10:30D LEYFÐ DIGITAL DEFIANCE kl. 8D - 10:40D B.i. 16 ára DIGITAL BEVERLY HILLS CHIHUAHUA með íslensku tali kl. 2D - 4D LEYFÐ DIGITAL THE CURIOUS CASE OF BENJAMIN BUTTON kl. 3:50 - 7 - 10:10 B.i. 7 ára MY BLOODY VALENTINE 3-D kl. 63D B.i. 16 ára 3D - DIGITAL BOLT 3-D með íslensku tali kl. 23D LEYFÐ 3D - DIGITAL BEDTIME STORIES kl. 1 LEYFÐ ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 1:30 - 3:40 - 5:50D - 8D - 10:20D LEYFÐ DIGITAL CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 5:50 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP ÆVINTÝRI DESPEREAUX með íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ ÆVINTÝRI DESPEREAUX kl. 1:30 - 3:40 LÚXUS VIP DEFIANCE kl. 5:50 - 8:30 B.i. 16 ára BEVERLY HILLS CHIHUAHUA með íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ THE CURIOUS CASE OF BENJAMIN BUTTON kl. 8:30 B.i. 7 ára CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ BEVERLY HILLS CHIHUAHUA með íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BRIDE WARS kl. 8 LEYFÐ FRIDAY THE 13TH kl. 10 B.i. 16 ára CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ BEVERLY HILLS CHIHUAHUA með íslensku tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5:40 - 8 B.i. 12 ára FRIDAY THE 13TH kl. 10:20 B.i. 16 ára CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ BEVERLY HILLS CHIHUAHUA kl. 2 - 4 LEYFÐ BOLT með íslensku tali kl. 6 LEYFÐ DEFIANCE kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára NEWYORK POST WALL STREET JOURNAL 100/100 PREMIERE TIME 100/100 “...HEILLANDI OG MINNIS- STÆÐ. BENJAMIN BUTTON ER MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS „SAGAN ER ÓTRÚLEGA SKEMMTILEG, HARMRÆN OG FALLEG Í SENN.“ „...HELDUR MANNI SÍFELLT SPENNTUM MEÐ FRÁBÆRRI SÖGU OG MIKILLI SKÖPUNARGLEÐI...“ - S.V. ,MBL. OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, - L.I.B.,TOPP5.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, „HIÐ FULLKOMNA MÓTEITUR VIÐ SKAMMDEGIS ÞUNGLYNDINU. MYNDIN ER SPENNANDI,VEL LEIKINN, SNERTIR VIÐ MANNI OG ER EINLÆG.“ PREMIERE - GENE NEWMAN / 4 TILNEFNDTIL ÓSKARSVERÐLAUNA FRÁ LEIKSTJÓRATHE LAST SAMURAI OG BLOOD DIAMOND SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSS UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR SVEFNLAUSAR NÆTUR ÞVÍ HANN HLÍFIR ENGUM. ATH. ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! HRIKALEGASTI FJÖLDAMORÐINGI SÖGUNNAR ER KOMINN AFTUR! MAÐURINN MEÐ HOKKÍ GRÍMUNA – JASON! SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐ Í SLENSKU OG ENSKU TALI L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓá allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550krr SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA DANIEL CRAIG ER MAGNAÐUR Í HLUTVERKI SÍNU SEM ANDSPYRNUFORINGI Í SÍÐARI HEIMSTYRJÖLDINNI. ÓTRÚLEG SAGA BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM 13 M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI - D. FINCHER BESTI LEIKARI - BRAD PITT, BESTA HANDRIT SÝND Í KRINGLUNNI EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA,KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ Í SLENSKU OG ENSKU TALI EKKI MISSA AF ÞESSARI! HANN ELSKAR ATHYGLI HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA - EMPIRE – IAN FREER EKKI MISSA AF ÞESSARI! ALLT SEM HÚN ÞRÁÐI VAR BARA SMÁYFIRDRÁTTUR NÝ VINNA? VONANDI NÝR UNNUSTI? KANNSKI NÝTT VESKI? ALGJÖRLEGA! 91/100 ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND Í ÁLFABAKKA KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI BYGGT Á METSÖLUBÓKINNI A JERRY BRUCKHEIMER PRODUCTION BANDARÍSKA leikkonan Denise Richards gerir nú dauðaleit að nýj- um kærasta. Richards, sem hefur átt í ástarsambandi við menn á borð við Charlie Sheen og Richie Sam- bora, er orðin dauðþreytt á því að vera sögð eiga í ástarsambandi við alla þá karlmenn sem hún sést með. „Ef maður er úti á meðal almenn- ings og með karlmann með sér heldur fólk um leið að það sé eitt- hvað í gangi, sem er mjög erfitt. En málið er að ég er ekki í sambandi við neinn núna,“ segir leikkonan sem sagði skilið við Sheen árið 2005, eftir þriggja ára hjónaband. Reuters Kona einsömul Denise Richards. Vill nýjan kærasta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.