Morgunblaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.02.2009, Blaðsíða 48
Sigurreif Sólveig Anspach leikstjóri, fremst fyrir miðju, ásamt fylgdarliði sínu á hátíðinni í Belgíu. Skrapp út þótti besta evrópska myndin í Mons.  Sólveig Anspach og Rúnar Rúnarsson sigursæl á kvikmyndahátíð í Belgíu  Sólveig frumsýnir í næstu viku sjónvarpsmynd um franskan anarkista „Hugurinn leitar alltaf til Íslands“ Eftir Sigrúnu Lóu Svansdóttur, meistaranema í markaðsfræði ZIK ZAK kvikmyndir fögnuðu tvö- földum sigri á kvikmyndahátíðinni í Mons í Belgíu um síðustu helgi. Kvikmyndin Skrapp út eftir Sól- veigu Anspach hlaut titilinn besta evrópska kvikmyndin og Smáfuglar eftir Rúnar Rúnarsson var valin besta alþjóðlega stuttmyndin. Með framhald í smíðum Sólveig var viðstödd til að taka á móti verðlaununum fyrir Skrapp út og bar hátíðinni vel söguna. Hún átti ekki von á verðlaununum en þótti þau sérstaklega ánægjuleg því að þau komu frá ungu fólki frá sjö Evr- ópulöndum. „Ég vissi ekki einu sinni að myndin væri að keppa um þessi verðlaun, “ sagði Sólveig. Sólveig er að skrifa framhald af myndinni sem mun gerast í hverfinu hennar í París, Montreuil. En það er ekki það eina sem er á dagskrá hjá henni. „Ég var að klára mynd fyrir franska sjónvarpið sem fjallar um anarkistann Louise Michel sem var uppi á seinnihluta 19. aldar. Michel var gerð útlæg í Frakklandi og bjó í Enginn smáfugl Rúnar er nú kominn í fyrstu deild stuttmyndaleikstjóra. Aðspurður hvort hugur hans stefni hingað heim til Íslands að loknu námi segir Rúnar: „Hugurinn leitar alltaf til Íslands, allar mínar myndir tengjast Íslandi. Þeir sem hafa séð lokamyndina mína í skól- anum segja að hún gæti allt eins ver- ið tekin upp á Íslandi í íslensku fiski- þorpi.“ stórkostlega á óvart. „Þakklætið minnkar ekkert, en maður er ekki eins kjaftstopp núna þegar maður fær verðlaun á annarri hverri hátíð eins og fyrst þegar maður fór að fá verðlaun,“ sagði Rúnar sem er að vinna í lokaverkefninu sínu í danska kvikmyndaháskólanum og stefnir á að útskrifast í júní. átta ár í Nýju Kaledóníu þar sem myndin var tekin upp.“ Í næstu viku verður Sólveig viðstödd frumsýn- ingu myndarinnar í Nýju Kaledóníu. Vinnur að lokaverkefninu Mynd Rúnars, Smáfuglar, hefur gengið vonum framar síðan hún var forsýnd og því komu verðlaunin ekki MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 Frost/Nixon kl. 5:30 - 10 B.i. 12 ára Hotel for dogs kl. 3 LEYFÐ He’s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára The Pink Panther 2 kl. 3 - 6 - 8 LEYFÐ Valkyrie kl. 9:30 B.i. 12 ára Bride wars kl. 3 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Vicky Cristina ... kl. 3 - 5:50 LEYFÐ The Reader kl. 3 - 8 - 10:20 B.i.14 ára Skógarstríðið 2 kl. 3 Börn-600 kr./Fullorðnir 750 kr. LEYFÐ Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL The International kl. 8 - 10:15 B.i.16 ára Ævintýri Despereaux kl. 2 - 4 - 5:40 LEYFÐ He’s just not that into you kl. 5:40 - 8 B.i.12 ára The Pink Panther 2 kl. 2 - 4 LEYFÐ Fanboys kl. 10:15 LEYFÐ 5 Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna 750k r. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI - E.E., DV - S.V. Mbl. - V.J.V. TOPP5.IS 750k r. 750k r. 750k r. Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna - S.S., MBL - DÓRI DNA, DV - Tommi, kvikmyndir.is - Tommi, kvikmyndir.is - S.V., MBL The International kl. 5:30 - 9 B.i.16 ára Ævintýri Dexperaux ísl. tal kl. 3 - 6 íslenskt tal LEYFÐ Milk kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára The Wrestler kl. 8 - 10:15 B.i.14 ára 750kr. 750k r. BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 750k r. ÞEIR RÁÐA YFIR FJÁRHAGI ÞÍNUM ÞEIR STJÓRNA LÍFI ÞÍNU OG ALLIR BORGA EN HVAÐ EF ÞEIR NOTA PENINGANA ÞÍNA TIL AÐ KAUPA MORÐ? MAGNAÐUR SPENNUTRYLLLIR MEÐ CLIVE OWEN OG NAOMI WATTS Í FANTAFORMI! HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI “Kraftmikil og einkar sannfærandi” - ÓHT, Rás 2 SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL - E.E., DV - DÓRI DNA, DV - Ó.H.T.,RÁS 2 2 - D.Ö., KVIKMYNDIR.COM „Snilldargáfa Aronofski nýtur sín“ - Ó.H.T., Rás 2 Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú LEIKSTJÓRINN Guy Ritchie ræðir víst aldrei um fyrrverandi eig- inkonu sína, Madonnu, án þess að kalla hana „það“. Að sögn heimilda- manna mun Ritchie hafa verið byrj- aður að vísa til hennar á þennan óvirðulega hátt áður en þau skildu en það hafi svo ágerst í kjölfar skilnaðarins. „Við megum ekki reita það til reiði,“ mun Ritchie hafa sagt við vini sína og samstarfs- menn eða „ó nei, það er í vondu skapi í dag“. Ritchie og Madonna voru gift í átta ár. Skilnaður þeirra var lögfestur í nóvember í fyrra en nú standa enn yfir samninga- viðræður um forræði yfir sonum þeirra tveimur. Ritchie vill að drengirnir alist upp í Bretlandi en Madonna er hins vegar ákveðin í að ala þá upp í New York. Hér áður fyrr Madonna og Ritchie. Vísar til Madonnu í hvorugkyni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.