Morgunblaðið - 11.03.2009, Page 37

Morgunblaðið - 11.03.2009, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 2009 KÓR Akraneskirkju hefur verið víðförull undanfarin ár, innan- lands sem utan, en á morgun sækir þessi vaski kór Guðríð- arkirkju í Grafarholtssókn heim. Kórinn, sem er rúmlega fimmtíu manns, syngur allur við guðs- þjónustur einu sinni í mánuði, en hina sunnudagana syngur hann hópaskiptur. Kórstjóri er Sveinn Arnar Sæmundsson, og er hann jafnframt organisti við kirkjuna. Sveinn, sem fæddist á Sauð- árkróki, hefur stýrt kórnum frá árinu 2002 en áður starfaði hann sem tónmenntakennari á Ak- ureyri og afleysingarorganisti við Akureyrarkirkju. Vaxið mjög og dafnað Sveinn segir kórfélaga vinna fórnfúst og mikilvægt starf, kór- inn hafi vaxið mjög og dafnað undanfarin ár. Starfsemin sé með öflugasta móti nú um stundir og andinn í kórnum sé bæði gefandi og skemmtilegur. Á efnisskránni í kvöld verður andleg sem veraldleg tónlist og flytur kórinn m.a. sálma í útsetn- ingu Gunnars Gunnarssonar. Einnig verða flutt lög í útsetn- ingum Magnúsar Ingimarssonar auk þess sem flutt verður nýtt lag eftir Akurnesinginn Baldur Ketilsson. Með kórnum á tónleik- unum leika þeir Gunnar Gunn- arsson og Tómas R. Einarsson. Öflugt Sveinn Arnar Sæmundsson. Skagamenn, skagamenn … Þegar gestir á heimilinuganga niður stigann blasirfyrst við þeim brúnleiturflötur sem á er letrað í lág- stöfum: aftur snúið. Fólk verður skiljanlega hissa, en léttir sjálfsagt; það á þá afturkvæmt upp. En þegar stigið er niður í fyrstu tröppurnar sést rauði flöturinn og á honum stendur hinsvegar: ekki aftur snúið. Þá vandast málið. Myndlistarmaðurinn Birgir Andr- ésson lést aðeins ári eftir að hann vann verkið inn á þetta heimili. Hann var ekki nema 52 ára gamall, einn frumlegasti listamaður okkar. Birgir átti ekki afturkvæmt úr sinni síðustu ferð og vissulega hefur hvarflað að mér, þegar ég geng um stigann, hvort Birgir sé ekki að vísa í lífsferðalagið. Við endum öll í ferð sem við eigum ekki afturkvæmt úr. Árið 2006 var yfirlitssýning áverkum Birgis í ListasafniÍslands. Eva Heisler ritar grein í sýningarskrána er hún nefn- ir Lestrarathafnir, en hún segir lestur vera viðfangsefni sem ein- kenndi allan feril Birgis. Enda ólst hann upp á blindraheimili og var vanur að lýsa heiminum fyrir for- eldrum sínum. Þá hafði það áhrif á feril Birgis að hann vann um skeið sem grafískur hönnuður og óx auk þess úr grasi þegar konseptlist, byggð á textum, var farin að njóta viðurkenningar. „Birgir ranglar um útúrdúra tungumálsins, sagnfræðina og minningarnar, og verk hans þjarma að hugmyndum áhorfandans um hvað það merkir að lesa – lesa í landslagið, lesa í persónuleika, lesa í lit, lesa í fortíðina, lesa í nútíðina,“ skrifar Eva. „Íslendingar hafa alltaf skilið módernismann út frá náttúrunni og það er fallegt,“ sagði Birgir í sam- tali hér árið 2000. Sjálfur vann Birg- ir út frá samspili náttúru og menn- ingararfs. Hann prjónaði fána í sauðalitum, grunnar torfbæja urðu að táknum, hálfgerðu letri, hann gerði ljósmyndaröð með húsum sem sóttu heiti í borgir, gerði vandvirkn- islegar blýantsteikningar eftir gömlum ljósmyndum af íslenskri náttúru, íslensk frímerki breyttust í skápa og hann lýsti fólki í textum í eftirminnilegum „portrettverkum“. Síðustu árin urðu verkin í „ís-lenskum litum“ sífellt meiraáberandi í list hans. Í verk- unum Black and White Classics in Icelandic Colours eru málverk með heitum klassískra kvikmynda á lita- fleti. Á fyrrnefndri sýningu í Lista- safninu þakti verkið Black-Out in Icelandic Colours heilan vegg (í svörtu), og þar var líka verkið Þjóð- legt klám í íslenskum litum, á gráum fleti. Það var sama ár og Birgir vann þetta verk inn á heim- ilið í Reykjavík. Fólk mætti gera miklu meira af því að fá listamenn til að vinna verk inn á heimili. Það er í anda þess hvernig margir listamenn vinna í hefðbundnu sýningaumhverfi, og þegar vel tekst til, eins og hér, verð- ur útkoman æði eftirminnileg. MYNDVERKIÐ Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Þetta verk Birgis Andréssonar (1955 – 2007), aftur snú- ið – ekki aftur snúið, er frá árinu 2006. Verkið vann Birgir inn á heimili í Reykjavík, á veggina sinn hvorum megin við stiga á milli hæða. Frá því á tíunda áratugn- um vann Birgir textaverk í litum sem hann kallaði „ís- lenska“; litablandan sem hann notar í stafina og flötinn er gefin upp neðarlega á verkunum og því hægt að end- urblanda litina. Litflöturinn í kringum „aftur snúið“ er í brúnum litatón en hinn í rauðum. Birgir vann mikið með þá liti sem hann kallaði „íslenska“, en litina, sem hann kynnti í bókinni Litir/Colours; Nálægð/Nearness, kvaðst hann endurskapa eftir litum á Þjóðminjasafni. aftur snúið – ekki aftur snúið Verk í þjóðlegum litum Morgunblaðið/Einar Falur Hart í bak (Stóra sviðið) Þrettándakvöld (Stóra sviðið) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Eterinn (Smíðaverkstæðið) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Lau 14/3 kl. 20:00 aukas. U Mið 18/3 kl. 20:00 U Fös 13/3 kl. 20:00 frums. U Fim 19/3 kl. 20:00 2.sýn. Ö Fös 20/3 kl. 20:00 3.sýn. Ö Lau 14/3 kl. 13:00 Ö Lau 14/3 kl. 14.30 Ö Mán16/3 kl. 21:00 fors. Ö Þri 17/3 kl. 20:00 fors. Ö Mið 25/3 kl. 20:00 aukas. Ö Mið 1/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/3 kl. 20:00 4.sýn. Fös 27/3 kl. 20:00 5.sýn. Ö Fös 3/4 kl. 20:00 6.sýn. Lau 21/3 kl. 13:00 Ö Lau 21/3 kl. 14:30 Ö Fim 19/3 kl. 21:00 fors. Ö Fös 20/4 kl. 21:00 frums. Ö Fim 2/4 kl. 20:00 aukas. Fim 16/4 kl. 20:00 7.sýn. Lau 28/3 kl. 13:00 U Lau 28/3 kl. 14:30 Ö Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu Aukasýningar í sölu, sýningum lýkur í apríl Í samstarfi við Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands Fim 26/3 kl. 21:00 Fös 27/3 kl. 21:00 Sun 29/3 kl. 14:00 U Sun 29/3 kl. 17:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Lau 18/4 kl. 14:00 U Lau 18/4 kl. 17:00 U Sun 19/4 kl. 14:00 U Lau 14/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 17:00 U Lau 21/3 kl. 14:00 U Lau 21/3 kl. 17:00 U Sun 22/3 kl. 14:00 U Sun 22/3 kl. 17:00 U Lau 28/3 kl. 14:00 U Lau 28/3 kl. 17:00 U Sun 19/4 kl. 17:00 U Lau 25/4 kl. 14:00 U Lau 25/4 kl. 17:00 U Sun 26/4 kl. 14:00 U Sun 26/4 kl. 17:00 U Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U Sun 3/5 kl. 14:00 U Sun 3/5 kl. 17:00 U Þri 5/5 kl. 18:00 U ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Lau 14/3 kl. 19.00 Sun 22/3 kl. 19.00 Lau 28/3 kl. 19.00 Lau 28/3 kl. 22.00 Lau 4/4 kl. 19.00 Fös 17/4 kl 19.00 Yfir 140 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008. Fló á skinni (Stóra sviðið) Lau 14/3 kl. 20.00 Ath! Bannað innan 16 ára. Ekki fyrir viðkvæma. Síðasta sýning 15. mars. . Fös 13/3 kl. 19.00 Fös 13/3 kl. 22.00 Lau 14/3 kl. 19.00 Lau 14/3 kl. 22.00 Lau 21/3 kl. 19.00 Lau 21/3 kl. 22.00 Fös 27/3 kl. 19.00 (Stóra sviðið) Lau 28/3 kl. 19.00 Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla sviðið) Lau 21/3 kl. 19.00 Sun 15/3 kl. 20.00 (síð.sýn.) Lau 28/3 kl. 22.00 Mið 1/4 kl. 20.00 Fim 2/4 kl. 20.00 Mið 11/3 kl. 20.00 5kort Fim 12/3 kl. 20.00 6kort Sun 15/3 kl. 20.00 7kort Fim 19/3 kl. 20.00 8kort Fös 20/3 kl. 20.00 9kort Fim 26/3 kl. 20.00 10kort Sun. 29/3 kl. 20.00 Fim. 2/4 kl. 20.00 Fös. 3/4 kl. 19.00 Lau 18/4 kl. 19.00 Sun 19/4 kl. 20.00 Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið) Æðisgengið leikrit um græðgi, hatur og ást. Fim 12/3 kl. 20.00 Fös 13/3 kl. 20.00 Óskar og bleikklædda konan (Litla sviðið) Mið 11/3 kl. 20.00 3. kort Fim 12/3 kl. 20.00 4. kort Sun 15/3 kl. 20.00 5. kort Fös 20/3 kl. 19.00 Fim 26/3 kl. 20.00 Fös 27/3 kl. 19.00 Sun 29/3 kl. 20.00 Sun 5/4 kl. 20.00 Fös 13/3 kl. 19:00 aukas. Fös 13/3 kl. 22:00 aukas. Rachel Corrie (Litla sviðið) Fim 19/3 kl 20.00 frums Fös 20/3 kl. 22.00 2kort Sun 22/3 kl. 16.00 3kort Mið 25/3 kl. 20.00 Fös 27/3 kl. 20.00 Lau 4/4 kl. 20.00 Milljarðamærin snýr aftur. Krassandi leikhúsveisla Í samstarfi við Ímagyn Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Á morgun 12. mars kl. 19.30 Elfa Rún og Bringuier Stjórnandi: Lionel Bringuier Einleikari: Elfa Rún Kristinsdóttir Esa-Pekka Salonen: Helix Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 4 Sergej Prókofíev: Fiðlukonsert nr. 2 Elfa Rún hefur unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga. Á tónleikunum flytur hún fiðlukonsert nr. 2 eftir Prókofíev, sem er einn lagrænasti og vinsælasti fiðlukonsert 20. aldarinnar. Hljómsveitarstjóri er hinn bráðungi og efnilegi Lionel Bringuier, aðstoðarstjórnandi Esa-Pekka Salonen í Los Angeles. Örfá sæti laus. ■ 19. mars kl. 19.30 Atli Heimir sjötugur - afmælistónleikar Stjórnandi: Baldur Brönnimann Einleikari: Melkorka Ólafsdóttir Atli Heimir Sveinsson: Hreinn Gallerí SÚM Atli Heimir Sveinsson: Flautukonsert Atli Heimir Sveinsson: Sinfónía nr. 6 (frumflutningur) Fúlar á móti Fim 12/3 kl. 20:00 9.kortas Fös 20/3 kl. 19:00 Sýning Lau 28/3 kl. 19:00 Sýning Fös 13/3 kl. 19:00 10.kort Lau 21/3 kl. 19:00 Sýning Lau 28/3 kl. 21:30 Aukas Fös 13/3 kl. 21:30 Aukas Lau 21/3 kl. 21:30 Aukas Fös 3/4 kl. 20:00 Sýning Sun 15/3 kl. 20:00 11.kort Fim 26/3 kl. 20:00 Sýning Lau 4/4 kl. 19:00 Sýning Fim 19/3 kl. 20:00 Sýning Fös 27/3 kl. 20:00 Sýning Lau 4/4 kl. 21:30 Aukas Tenórinn Lau 14/3 kl. 20:00 Gestas Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.