Morgunblaðið - 09.05.2009, Side 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
- Þ.Þ., DV
14
L
16
12
L
L
L
16
STAR TREK XI kl. 1:30 - 4 - 6:30 - 8D - 9 - 10:40D DIGITAL
STAR TREK XI kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 LÚXUS VIP
X MEN ORIGINS: WOLVERING kl. 5:40 - 8 - 10:20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D L DIGITAL
OBSERVE AND REPORT kl. 4 - 6 - 8 - 10:40
17 AGAIN kl. 2 - 4 - 6
I LOVE YOU MAN kl. 8
THE UNBORN kl. 10:40
MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L
CHIHUAHUA m. ísl. tali kl. 2 L
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
10
16
L
10
L
L
L
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ!
HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT
BARA UNGUR EINU SINNI?
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
“FUNNY AS HELL…”
PETER TRAVERS / ROLLING STONE
NY TIMES SEGIR:
SPRENGHLÆGILEG, GRÓFUSTU
BRANDARAR SEM SÉST HAFA Í BÍÓ...
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
ROSSINI´S LA CENERENTOLAÓpera í beinni kl. 4:30D DIGITAL
STAR TREK XI kl. 5:30D- 8:10D- 10:40D DIGITAL
ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 8D- 10:30D DIGITAL
NEW IN TOWN kl. 6 - 8 - 10:10 L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl.1:30D - 3:30D L DIGITAL
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 2 - 4 L 3D DIGTAL
MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 1:30D- 3:30D 3D SUNNUD.
(AF 4)
“...VÖNDUÐ KVIKMYND.”
“...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN
Í VIÐTÖLUM.”
“ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ
SÖGU ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.”
MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COMFrá Höfundi Lost og
Fringe, J.J.Abrams, kemur
STÓRMYND
sem gagnrýnendur
halda vart
vatni yfir!
100/100
The Hollywood Reporter
100/100
Variety
100/100
“In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.”
Boston Globe
HHHH
Empire
HHHH
“Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með
frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!”
Tommi - kvikmyndir.is
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í 3D Í
KRINGLUNNI
L
LL
SÝND Í KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Eftir Ingveldi Geirsdóttur
ingveldur@mbl.is
FATAHÖNNUNARFÉLAG Íslands stendur fyrir
sýningu í Portinu í Hafnarhúsinu í dag undir nafninu
SHOWROOM REYKJAVIK. Þetta er annað árið í
röð sem sýningin er haldin og er tilgangur hennar að
kynna almenningi og verslunarstjórum íslenska fata-
hönnun.
„Það er frábær þátttaka í ár, nánast allir sem geta
eitthvað taka þátt,“ segir Gunnar Hilmarsson, for-
maður Fatahönnunarfélags Íslands. „Það er mjög
hröð og mikil þróun í fatahönnun á Íslandi núna og
sérstaklega gaman að sjá hve breiddin er mikil. Á
sýningunni má sjá alla gróskuna og grasrótin fær líka
gott pláss.
Sýningin er fyrst og fremst til að sýna íslenskum
almenningi hönnunina og koma á tengslum milli ís-
lenskra hönnuða og verslana. Þetta er vísir að ein-
hvers konar tískuviku sem verður vonandi einn dag-
inn til á Íslandi. Það verður að byrja einhvers staðar,
en sýning á að vera árlega og á vonandi bara eftir að
vaxa og dafna.“
Haustlínan til sýnis
Gunnar segir að sýningin í fyrra hafi gengið mjög
vel og fjöldi fólks sótt hana. „Það var mikið af fata-
hönnuðum sem komust í samband við markaðinn á
sýningunni og náðu í nýja viðskiptavini. Gestir voru
líka hissa á að sjá hve breiddin og gæðin voru mikil.“
Fyrirmyndin að SHOWROOM REYKJAVIK eru
erlendar sölusýningar og verður hönnuðunum stillt
upp í bása.
„Flestir hönnuðirnir sýna haust- og vetrarlínu sína
á sýningunni og því hægt að sjá hvað kemur í búðir í
haust,“ segir Gunnar og bætir við að það sé erfitt að
sjá sameiginlegt þema fyrir haustið hjá íslenskum
hönnuðum. „Hópurinn er svo svakalega ólíkur. Ís-
lensk hönnun er almennt mjög lítið markaðstengd og
það er bæði gaman og ruglingslegt. Hönnuðir vinna á
eigin forsendum og eru svolítið eins og óþekkir
krakkar sem kunna ekki að haga sér sem gerir þetta
miklu skemmtilegra og kraftmeira.“
SHOWROOM REYKJAVIK er opin í Portinu í
Hafnarhúsinu í dag frá kl. 10-17.
Hönnuðir eins og óþekkir krakkar
SHOWROOM REYKJAVIK
í Hafnarhúsinu í dag
Íslensk hönnun kynnt
almenningi og verslunum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Íslensk hönnun Sýningin opnaði með móttöku í gærkvöldi og var greinilega margt forvitnilegt að skoða.
Andersen & Lauth
ásta créative clothes
AFTUR
BIRNA
Cintamani
E-label
ELM
Farmers Market
GuSt
HANNA
KRON by KRONKRON
ÍSTEX
kvk
LHÍ
Lúka Art&Design
Lykkjufall
MUNDI
NIKITA
66°Norður
Nostrum
REY
Thelma/Skaparinn
STEiNUNN
Meðal
sýnenda eru: