Morgunblaðið - 09.05.2009, Page 49

Morgunblaðið - 09.05.2009, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, SÝND Í ÁLFABAKKA, L L L 12 L SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 L STAR TREK XI POWERSÝNING KL. 10.30 kl. 5:40- 8- 10:30 MONSTER VS ALIENS m. íslensku tali kl. 2 NEW IN TOWN kl. 4 - 8 ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐIR kl. 6 THE UNBORN kl. 10 / AKUREYRI STAR TREK XI kl. 5 - 8 - 10:30 ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 8 L CRANK 2 : HIGH VOLTAGE kl. 10:20 MONSTER VS ALIENS kl. 2 - 6 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 / KEFLAVÍK / SELFOSSI L L L 16 L 17 AGAIN kl. 5:50 - 8 ALFREÐ E. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:50 - 8 OBSERVE AND REPORT kl. 10:20 STATE OF PLAY kl. 10:20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 MONSTER VS ALIENS m. íslensku tali kl. 2 - 3:50 L 16 SÝND Í ÁLFABAKKA ...ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHEAL BAY SÝND Í KRINGLUNNI „AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN Empire Fbl Mbl. HIÐ SÍGILDA ÆVINTÝRI ER LOKSINS KOMIÐ Í BÍÓ FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI VINSÆLASTA MYNDINÍ HEIMINUM Í DAG! S.V. MBL EN TIL ÞESS AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUNINA SEM HANA HEFUR ALLTAF DREYMT UM VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ Í HEIMI! HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA SÝND Á S UNNUDAG AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 10 10 16 L L L BLUR-gítarleikarinn Graham Cox- on er svo djúpt sokkinn í vinnuna þegar hann tekur upp nýtt efni að hann hefur staðið sig að því að gleyma að borða og sofa svo dög- um skiptir. Coxon sem kom að gerð fyrstu sóló-plötu Pete Doherty við- urkenndi þó í viðtali á dögunum að Doherty hefði hjálpað honum að stunda heilbrigt líferni meðan á þeim upptökum stóð. Ja, hérna. Á dauða okkar áttum við von fremur en að Doherty hefði góð áhrif á heilsu fólks. Það er kannski einum of mikið af því góða. „Ég get verið án matar og svefns svo vikum skiptir þegar ég er í hljóðveri en þegar ég vann með Doherty og upptökustjóranum Stephen Street að Grace/ Wasteland var annar háttur á. Stephen hélt öllu í röð og reglu svo að þegar Pete mætti varð engin truflun á ferlinu.“ Coxon sagði í sama viðtali að hann væri viss um að Doherty ætti mikið inni og að hans besta verk væri enn óunnið. „Hann er mjög rómantískur per- sónuleiki og ótrúlega hæfileika- ríkur. Hann hefur margt að bjóða og er þar fyrir utan mjög skemmti- legur félagsskapur.“ Þarf hvorki að sofa né borða Graham Coxon Tónlistarmaður af lífi og sál, borðar hvorki né sefur. ,magnar upp daginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.