Morgunblaðið - 09.05.2009, Síða 52

Morgunblaðið - 09.05.2009, Síða 52
LAUGARDAGUR 9. MAÍ 129. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Verksmiðjur til skoðunar á ríflega 20 stöðum á Íslandi  Íslendingar eru ekki af baki dottn- ir, þrátt fyrir hrun bankanna og al- þjóðlega fjármálakreppu. Sam- antekt Morgunblaðsins leiðir í ljós að áform um margs konar verk- smiðjurekstur eru uppi á rúmlega 20 stöðum á landinu. Verkefnin eru mislangt komin en Fjárfesting- arstofan finnur enn fyrir miklum áhuga erlendra fjárfesta. »16 Hrun hjá stórlöxum  Forstjóri Veiðimálastofnunar lýsti yfir þungum áhyggjum af ástandi stórlaxastofnanna á ársfundi Veiði- málastofnunar í gær. Hann sagði að hægt væri að nota orðið hrun yfir hvernig komið væri fyrir stórlax- inum. »6 Bretar svara  Breska forsætisráðuneytið sendi í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu vegna orða Gordons Brown forsætisráð- herra í breska þinginu. Þar er ábyrgð breska fjármálaráðuneyt- isins á Kaupthing Singer & Fried- lander bankanum viðurkennd. »2 SKOÐANIR» Staksteinar: Blóraböggull Browns? Forystugreinar: Ógagnsæ endur- reisn | Byrgjum brunninn Pistill: Rólað í Berlín og Reykjavík Ljósvakinn: Skilaboð frá himnum UMRÆÐAN» Eflum sveitarfélögin með sameiningu Arður þjóðarinnar af auðlindum … Þurfa sjálfstæðismenn að tárast? Vinnum olíuna sjálf Goðsagnakenndur spuni Tveggja þjóða tal Dularfulli ostaþjófurinn „Með smá fiðring …“ LESBÓK | BÖRN»                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ *//-*/ *.0-12 ++-32/ *2-44* *,-2*4 **.-01 *-+,0* */0-/+ *10-1* 5 675 /#  8 +..2 *+,-4/ *//-13 *./-.* ++-,13 *2-4// *,-21. ***-.0 *-+1./ *//-4/ *1/-./ +*/-1+10 &  9: *+,-1/ */2-*. *./-44 ++-14. *2-33, *1-..0 ***-4/ *-+13, *//-23 *1/-,, Heitast 12°C | Kaldast 0°C Dálítil slydda eða snjókoma með köflum á norðanverðu landinu en skýjað með köflum og úrkomulítið syðra. »10 Bandaríski píanó- leikarinn Frank Glazer er 94 ára. Var hæfileikaríkt barn og lærði hjá meisturum. »43 TÓNLIST» Sagan leikur í Salnum FÓLK» Nýbylgjurokkarar góðir í boltaleik. »44 Fyrirsætan Anna Rakel Róbertsdóttir hélt að hún gæti ekki notað appels- ínugult þar sem eftir væri. »44 FÓLK» Appelsínu- gula stelpan TÓNLIST» Graham Coxon lifir á loftinu í hljóðveri. »49 TÍSKA» Íslensk hönnun sýnd í Hafnarhúsinu. »48 Menning VEÐUR» 1. Hafa fengið nóg af Bretum 2. Klósettferðir angra íbúa 3. Misþyrmdi fyrrverandi kærustu… 4. Mun setja bankana aftur í þrot  Íslenska krónan veiktist um 0,2% »MEST LESIÐ Á mbl.is LEIKARARNIR Valgerður Guðnadóttir og Jó- hannes Haukur Jóhannesson litu ekki út fyrir að vera stressuð í förðun rétt fyrir frumsýn- ingu á Söngvaseið í Borgarleikhúsinu í gær- kvöldi enda líklega engin ástæða til. Gríðarlega góð stemning var á frumsýning- unni og voru leikarar klappaðir upp aftur og aftur. Þótti Valgerður ekki gefa Julie Andrews neitt eftir í hlutverki barnfóstrunnar frægu. Endalaust uppklapp á Söngvaseið Morgunblaðið/Árni Sæberg Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is JÓHANNES Haukur Jóhannesson hefur tekið að sér titilhlutverkið í Hellisbúanum í nýrri uppfærslu einleiksins sem frumsýndur verður í Íslensku óperunni í haust. Verkið var upphaflega frumsýnt hér á landi árið 1998 og fór Bjarni Hauk- ur Þórsson þá með titilhlutverkið. Verkið sló í gegn, en alls sáu það um 80.000 manns. „Ég var 19 ára gamall þegar ég sá það. Ég man að mér fannst rosalega gaman en mundi lítið eftir því hvernig það ná- kvæmlega var. Þannig að það kom mér skemmtilega á óvart þegar ég las það núna með augum fullorðins manns hversu gott það er,“ segir Jóhannes. | 44 Jóhannes er nýr Hellisbúi Hellisbúar Sigurjón Kjartansson, Jóhannes Haukur og Rúnar Freyr. Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is MEIRIHLUTI farþega Icelandair, eða 51 prósent, var á fyrstu þremur mánuðum þessa árs ferðamenn á leið til Íslands. Voru ferðamennirnir sem komu til landsins um 10 þúsund fleiri en á sama tíma í fyrra, að sögn Birkis Hólms Guðnasonar, fram- kvæmdastjóra flugfélagsins. Er þetta í fyrsta sinn í sögu Ice- landair sem ferðamenn til landsins eru fleiri en Íslendingar á leið úr landi. Undanfarin ár hafa ferðamenn til landsins verið 30 til 35 prósent farþeganna. Flugfargjöld til útlanda hafa hækkað um 35,3 prósent frá því í janúar í fyrra samkvæmt upplýs- ingum frá Alþýðusambandi Íslands. Farþegum héðan hefur fækkað mjög og einnig farþegum á leið yfir hafið milli Evrópu og Bandaríkj- anna,“ að því er Birkir segir. „Eftir hrun bankanna síðastliðið haust og fyrirsjáanlegan samdrátt í utanlandsferðum Íslendinga lagði Icelandair áherslu á að fjölga ferða- mönnum til Íslands,“ tekur Birkir fram. Til þess að bregðast við breyttum aðstæðum var meðal annars boðið upp á Economy Comfort-farþega- rými sem er millistig milli almenns farrýmis og Saga Class. Þegar í júlí á síðasta ári var samdráttur á Saga Class orðinn 10 prósent, einkum vegna færri farþega frá Íslandi. Að sögn Birkis hafa fleiri fært sig aftar í vélina. Fleiri fljúga til Fróns  Fleiri farþegar Icelandair komu til landsins en fóru úr landi í fyrsta sinn í sögu félagsins  35% hækkun fargjalda til útlanda Morgunblaðið/Rax Á ferð Alls komu 10 þúsund fleiri til landsins fyrstu þrjá mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Í HNOTSKURN » Alls fóru 118 þúsund far-þegar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkur- flugvelli nú í apríl. » Í apríl í fyrra fóru 138þúsund farþegar um flug- stöðina. »Farþegar sem fóru umLeifsstöð fyrstu fjóra mán- uði ársins voru í heild 378 þús- und. »Sömu mánuði í fyrra varfjöldinn 516 þúsund far- þegar. Farþegarnir í ár voru því 138 þúsund færri á tíma- bilinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.