Morgunblaðið - 13.07.2009, Blaðsíða 30
30 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunfrúin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðrún Egg-
ertsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunfrúin.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Karl Eskil Pálsson á Akureyri.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót: Verstu lögin.
Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (Aftur á laugardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Á sumarvegi – Frelsi. (Aft-
ur í kvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Jacqueline du Pré. Um
sellóleikarann Jacqueline du
Pré og hljóðritanir leiknar með
henni. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir. Lesarar: Edda Þór-
arinsdóttir og Jóhann Hauksson.
Áður 2004. (Aftur á laugardag)
(2:6)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Ljósið í
vatninu eftir Birgi Sigurðsson.
(3:27)
15.25 Fólk og fræði: Æðarrækt
og Hafnarfjarðarbrandarar. (Aft-
ur á miðvikudag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan: Hlaup-
anótan. Þáttur um tónlist.
(www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Á sumarvegi – Frelsi. (e)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélags-
fundi fyrir alla krakka.
20.30 Kvika: Teiknimyndir. (e)
21.10 Framtíð lýðræðis. Umsjón:
Ævar Kjartansson og Ágúst Þór
Árnason. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.15 Kvöldsagan: Sólon Isl-
andus eftir Davíð Stefánsson
frá Fagraskógi. (Frumflutt 1958)
(23:32)
22.45 Bláar nótur í bland: Harm-
onikan dunar. (e)
23.20 Lostafulli listræninginn:
Þjóðlög og sýningar. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.20 Landsmót UMFÍ (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana
(Hannah Montana) (42:56)
17.53 Sammi (33:52)
18.00 Millý og Mollý
(Milly, Molly) (19:26)
18.13 Halli og risaeðlufat-
an (19:26)
18.25 Út og suður: Þórhall-
ur Arason á Þingeyri Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
(e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Ganges (Ganges:
Lífsfljótið) (2:3)
20.25 Sólkerfið (Space Fi-
les) (3:13)
20.45 Lífsháski (Lost V)
Bandarískur myndaflokk-
ur um hóp fólks sem komst
lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt
líf á afskekktri eyju í Suð-
ur-Kyrrahafi þar sem dul-
arfullir atburðir gerast.
Bannað börnum.
21.30 Trúður (Klovn) (e)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
Sýnd verða mörkin úr síð-
ustu leikjum á Íslands-
mótinu í fótbolta.
23.05 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V) (e)
23.50 Hringiða (En-
grenages) Franskur saka-
málamyndaflokkur. Ung
kona finnst myrt og lög-
reglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rann-
sókn málsins hafa hvert
sína sýn á réttlætið. (e)
Stranglega bannað börn-
um. (8:8)
00.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Áfram Diego, áfram!, Kalli
litli Kanína og vinir, Æv-
intýri Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.30 Eldsnöggt með Jóa
Fel
11.05 60 mínútur
11.50 Blaðurskjóða (Gos-
sip Girl)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Hentu mömmu af
lestinni (Throw Momma
from the Train)
15.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Barnatími Stöðvar 2
A.T.O.M., Galdrastelp-
urnar, Ævintýri Juniper
Lee.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.10 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
22.25 Viðhengi (Entou-
rage)
22.55 Háskólalíf (The Best
Years)
23.40 Umbrot hugans
(Tarnation)
01.15 Bein (Bones)
02.00 Arfurinn (Arven)
03.50 Blóðugt símaat
(When a Stranger Calls)
05.15 Hentu mömmu af
lestinni
17.45 Evrópumótaröðin
(Barclays Scottish Open)
19.30 Sumarmótin 2009
(N1 mótið)
20.10 Pepsi-deild karla
(KR – Valur)
22.00 Pepsimörkin 2009
Magnús Gylfason og Tóm-
as Ingi Tómasson fara yfir
alla leiki umferðarinnar
ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
23.00 10 Bestu (Rík-
harður Jónsson) Sjötti
þátturinn af tíu í þessari
mögnuðu þáttaröð um tíu
bestu knattspyrnumenn
Íslandssögunnar. Í þess-
um þætti verður fjallað um
Ríkharð Jónsson og hans
feril.
23.40 Pepsi-deild karla
(KR – Valur)
01.30 Pepsimörkin 2009
08.00 Good Night, and Go-
od Luck
10.00 Batman & Robin
12.00 Accepted
14.00 Good Night, and Go-
od Luck
16.00 Accepted
18.00 Batman & Robin
20.00 Jesse Stone: Night
Passage
22.00 Network
24.00 Infernal Affairs
02.00 Back in the Day
04.00 Network
06.00 Scoop
08.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti.
08.45 Tónlist
18.00 Rachael Ray
18.45 Americás Funniest
Home Videos
19.10 Robin Hood Bresk
þáttaröð fyrir alla fjöl-
skylduna um hetjuna Hróa
hött, útlagann sem rænir
þá ríku til að gefa hinum
fátæku. Hann berst gegn
óréttlæti og kúgun og
hjálpar þeim sem minna
mega sín.
20.00 What I Like About
You (10:24)
20.30 Matarklúbburinn
(4:8)
21.00 The Bachelorette
22.30 Home James (2:10)
23.00 Murder (2:10)
23.50 Penn & Teller: Bulls-
hit
00.20 C.S.I: Miami Banda-
rísk sakamálasería um
Horatio Caine og félaga
hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í Miami.
01.10 The Dudesons
01.40 Tónlist
16.45 Hollyoaks
17.40 E.R.
18.25 Seinfeld
18.45 Hollyoaks
19.40 E.R.
20.25 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
21.40 Aliens in America
22.05 Prison Break
22.50 Lie to Me
23.35 Sjáðu
24.00 Aliens in America
00.25 Fréttir Stöðvar 2
01.05 Tónlistarmyndbönd
FÖSTUDAGUR. „Ókei,
takk, dómari. Verum í sam-
bandi,“ segir Shepard
Smith, leiftrandi klár og ein-
lægur stjórnandi Fox Re-
port, og Napolitano dómari
kinkar vingjarnlega til hans
kolli. „It’s always good ha-
ving you on the show, my
friend.“ Napolitano dómari,
aðalráðgjafi sjónvarpsstöðv-
arinnar Fox í lagalegum
álitamálum, þakkar kærlega
fyrir sig. Hann er fyrrver-
andi dómari við hæstarétt
New Jersey-ríkis. „Takk,
Shep. Sönn ánægja. See ya,
buddy!“ Shep minnir áhorf-
andann á að fréttaskýringar
séu handan við hornið eftir
auglýsingar. „Þú ert að
horfa á Fox Report með
Shepard Smith. Toppfréttir
framundan hér á Fox News
– „Sanngjörn og hlutlaus“
fréttastofa. Megyn og Bret
taka svo við af mér á eftir.
Missið ekki af því heldur –
þau eru komin aftur úr fríi
og ætla að fara í keilu úti á
götu við Mike Huckabee.
Sjáumst á eftir.“ Laug-
ardagur. „En Shep, lögfræð-
ingar Hvíta hússins sögðu
þetta ekki pyntingar heldur
útvíkkaða yfirheyrslu-
tækni,“ segir einn gestur
þáttarins. „Mér er skítsama.
Þetta er Ameríka – Amerík-
an mín og við f*****g pynt-
um ekki annað fólk!“ Shep
er ævareiður í dag. Ég finn
hversu úrkynjað þetta allt
er. En ég vil ekki slökkva.
ljósvakinn
Klár Shepard Smith.
Dægrin líða með Shepard Smith
Halldór Armand Ásgeirsson
08.00 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
08.30 Að vaxa í trú
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Um trúna og til-
veruna
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Lifandi kirkja
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Um trúna og til-
veruna
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommerå-
pent 20.15 The Street 21.15 Kveldsnytt 21.30 Der-
rick 22.30 Dei store krigarane 23.20 Sport Jukeboks
NRK2
14.10 Jorda rundt i 80 hager 15.10 In Treatment
15.35 Uka med Jon Stewart 16.03 Dagsnytt 18
17.00 Forbudte folelser 17.30 Jordmodrene i Sverige
18.00 NRK nyheter 18.10 Olje! 19.00 Jon Stewart
19.25 Kystlandskap i fugleperspektiv 19.30 In Treat-
ment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Odda-
sat – nyheter på samisk 20.15 Max Manus – film og
virkelighet 21.00 Russerfangene 21.30 Amerikansk
vintur med Oz og James 22.00 Sommeråpent
SVT1
14.55 Vårt hus – en mögelfälla 15.25 Norsk att-
raktion 15.55 Rymden 16.00 Rapport 16.10 Regio-
nala nyheter 16.15 Älskar dig för evigt? 16.45 Med
huvudduk och höga klackar 17.15 Via Sverige 17.30
Rapport 17.50 Regionala nyheter 18.00 Det nya
landet 19.00 Kommissarie Montalbano 20.50 Alls-
ång på Skansen 21.50 Plus sommar 22.20 Being
human 23.20 Sändningar från SVT24
SVT2
13.35 Flower Power 14.30 Kamrat Sverige 15.00 Jón
Kaldal, fotograf 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset
16.00 Det vilda Kina 16.50 Anslagstavlan 16.55
Oddasat 17.00 Cityfolk 17.25 Moving North: Ver-
tebra 17.30 Engelska trädgårdar 18.00 Rymdkapp-
löpningen 18.50 T minus en minut 19.00 Aktuellt
19.25 Regionala nyheter 19.30 Fotbollskväll 20.00
Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport
20.30 STCC 21.00 Dirty Driving: Thundercars of In-
diana 22.10 Soul med Kringkastingsorkestret
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.45 Leute heute 16.05 SOKO 5113 17.00 heute
17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Nachtschicht – Der
Ausbruch 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15
Basic Instinct 2 22.00 heute nacht 22.15 Mutanten
23.40 heute 23.45 Gagarin, ich habe dich geliebt
ANIMAL PLANET
12.00 Corwin’s Quest 13.00 Jockeys 14.00/22.00
Wildlife SOS 14.30 E-Vets: The Interns 15.00 Animal
Cops Detroit 16.00 Aussie Animal Rescue 16.30/
22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Ma-
nor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 The Life
of Mammals 19.00 Incredible Journeys with Steve
Leonard 20.00 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.00/14.45 My Hero 12.30/15.15/18.30 Blac-
kadder the Third 13.00/15.45 Only Fools and Hor-
ses 13.30/16.15 Absolutely Fabulous 14.00/
17.15/23.45 The Weakest Link 16.45/23.15 Eas-
tEnders 18.00 My Family 19.00 Gavin And Stacey
19.30/22.45 Lead Balloon 20.00 Torchwood 20.50
Any Dream Will Do 22.15 Saxondale
DISCOVERY CHANNEL
8.10 Scrapheap Challenge 9.00 American Chopper
10.00 Fifth Gear 11.00 Surviving Disaster 12.00
Smash Lab 13.00 Future Weapons 14.00 Kings of
Construction 15.00 How Do They Do It? 15.30 How
It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00
Smash Lab 19.00 Mythbusters Specials 20.00 Am-
erica’s Port 21.00 Ultimate Survival 22.00 Destroyed
in Seconds 23.00 American Chopper
EUROSPORT
9.15/14.00/20.00/23.15 Cycling 11.00/17.00/
21.45 Athletics 12.30 Rowing 15.00 Football 20.30
Fight sport 21.30 WATTS
HALLMARK
11.30 Mcbride 10: Requiem 13.00 Fielder’s Choice
14.30 Reading Room 16.00 McLeod’s Daughters
17.40 Mcbride 10: Requiem 19.10 Jericho 20.50
While I Was Gone 22.30 Homeless To Harvard
MGM MOVIE CHANNEL
12.10 Hoosiers 14.05 The Comedy of Terrors 15.30
Stardust Memories 17.00 Get Shorty 18.45 Cops
and Robbers 20.10 The Bank Shot 21.35 Bikini
Beach 23.15 The Mod Squad
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 Air Force One: Flying The
President 14.00 Breaking Up The Biggest 15.00 Air
Crash Investigation 16.00 Herod’s Lost Tomb 17.00
Earth Investigated 18.00 Seconds from Disaster
19.00 Helicopter Wars 20.00 Sea Patrol Uk 21.00
Salvage Code Red 22.00 America’s Hardest Prisons
23.00 Sea Patrol Uk
ARD
14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagessc-
hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Das Wetter
17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15
Geld.Macht.Liebe 19.00 Mahlzeit, Deutschland!
19.45 Fakt 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter
20.45 Gegenüber 22.25 Nachtmagazin 22.45 Inas
Nacht 23.45 Stolz und Vorurteil
DR1
13.55 SommerSummarum 15.05 Trolddomsæsken
15.30 Alle vi born i Bulderby 16.00 Supernabo
16.30 TV Avisen med Sport 17.00 SommerVejret
17.05 Klovedal i Indonesien 18.05 Ægyptens gåder
19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 SommerVej-
ret 19.40 Horisont Special: Jagten på pædofile
20.35 Bag tremmer 22.20 Seinfeld
DR2
14.00 Himlen over Danmark 14.30 Den 11. time –
remix 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord
15.55 Morten Ramsland 16.30 Jonathans russiske
rejse 17.30 Friland retro – Frilandshaven 18.00 Ber-
serk på Nordpolen 18.30 Sagen genåbnet 20.10
Langt ude i Danmark – med Wikborg og Fredensborg
20.15 Team Easy On 20.30 Deadline 20.50 The Yes
Men 22.10 Cracker 23.00 Trailer Park Boys
NRK1
15.20 Litt som deg 15.50 Oddasat – nyheter på
samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Supert-
rioen 16.25 Vennene på Solflekken 16.40 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Når dyr reddar liv
17.55 Borettslaget 18.25 Landeplage 18.55 Dist-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
19.00 Liverpool – Totten-
ham, 92/93 (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
19.30 Tottenham Hotspur
– Liverpool, 93/94 (PL
Classic Matches) Há-
punktarnir úr bestu og eft-
irminnilegustu leikjum úr-
valsdeildarinnar.
20.00 Man. City – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik Man. City
og Chelsea í ensku úrvals-
deildinni.
21.40 1001 Goals
22.35 Man. City – Stoke
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik Man. City
og Stoke í ensku úrvals-
deildinni.
ínn
20.00 Eldum íslenskt Mat-
reiðsluþáttur þar sem sýnt
er hvernig best sé að elda
íslenskt hráefni.
20.30 Hugspretta Andri
Heiðar Kristinsson fjallar
um nýjungar, frumkvöðla
og framsýni.
21.00 Léttari leiðir með
Gauja litla
21.30 Í nærveru sálar Um-
ræðuefni þáttarins verður
kynin og kynlíf og gestur
er Ingibjörg Jóna Jóns-
dóttir kynfræðingur.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LEIKARINN og leikstjórinn Mel
Gibson ætlar víst að taka að sér að-
alhlutverkið í kvikmyndinni Bjór-
inn, sem kollegi hans Jodie Foster
kemur til með að leikstýra.
Myndin mun þó ekki einblína á
öldrykkju heldur er hér átt við
dýrategundina bjór, og heitir
myndin The Beaver uppá enska
tungu.
Í henni er fjallað um þunglyndan
mann sem leitar huggunar í hand-
brúðu sem er í laginu eins og bjór
og mun Gibson fara með hlutverk
mannsins ólánsama.
Þetta verður í annað sinn sem
þau Foster og Gibson leiða saman
hesta sína en þau léku saman í gam-
anmyndinni Maverick árið 1994.
Foster hefur áður leikstýrt
tveimur myndum, Little Man Tate
(1991) og Home for the Holidays
(1995).
Sjálfur hefur Gibson fengist
meira við leikstjórn en leik und-
anfarin ár.
Þá rataði nafn hans oftar en einu
sinni og oftar en tvisvar í slúð-
urpressuna fyrr á árinu þegar hann
skildi við eiginkonu sína til margra
ára og tók saman við sér töluvert
yngri konu, rússneska fyrirsætu að
nafni Oksana Grigorieva sem er 28
ára. Sjálfur er Mel Gibson 53 ára að
aldri.
Þau hjónaleysi eiga nú von á
barni. Það er spurning hvort barnið
fær að leika sér með bjór-brúðuna
þegar þar að kemur.
Gibson og bjórinn
Reuters
Leikarinn Mel Gibson ætlar að leika
í nýjustu mynd Jodie Foster.